Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2011, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2011, Blaðsíða 61
Fólk | 61Helgarblað 29. apríl–1. maí 2011 Bolt inn í be inni Hamraborg 11 w 200 Kópavogur w Sími: 554 2166 w www.catalina.is Leigjum út sal fyrir veisluhöld Um helgina spilar Hermann ingi Snyrtilegur klæðnaður áskilinn. n Réttur dagsins alla virka daga n Hamborgarar, steikar- samlokur og salöt n Hópamatseðlar www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur Verkstæði - Varahlutir - Smurþjónusta - Metan ísetningarEkkErt slor að vEra prinsEssa Það er líf eftir pallana F lest okkar eru ekki eins hress og glæsileg og fyrr-verandi súpermódel- ið Christie Brinkley þegar við mætum til vinnu. En Christie er komin til að sjá og sigra á Broadway og þá er ekkert til sparað. Ofurfyrirsætan er orð- in 57 ára, þótt ótrúlegt megi virðast, og það er greinilega líf eftir pallana því hún hristi ljósa lokkana sem aldrei fyrr fyrir ljósmyndarana. Christie leik- ur sem stendur í söngleiknum Chicago á Broadway og tekst vel upp að mati gagnrýnenda. Ofurfyrirsætan Christie Brinkley er orðin 57 ára: Stuð á módelömmunni Christie slær mörgu ungviðinu við í hressleika og sjarma. B lake Lively er greinilega himinlifandi yfir því að komast á lista Times yfir áhrifamesta fólk ársins. Times hélt partí í Lincoln Center í New York á þriðjudaginn þar sem þeir áhrifa- miklu skemmtu sér saman. Blake getur verið ánægð með félagsskapinn. Wael Ghonim, sem hef- ur farið fyrir mannréttindabaráttu í Egyptalandi, Michelle Obama, vísindamenn og merkir hugs- uðir og mannréttindafrömuðir eru meðal þeirra sem fá sæti á listanum. Blake fær sætið vegna þess hversu mikið hún ljómar af æsku og gleði en hún hefur helst vakið athygli fyrir hlutverk sitt í vinsæl- um þáttum um líf ríkra unglinga í Bandaríkjunum, Gossip Girl. Hann Kemur aftur 1947 Arnold Schwarzenegger fæðist í Austurríki 1965 Vann ungliðakeppni Herra Evrópu 1967 Vann keppnina um Herra Alheim 1968 Fluttist til Bandaríkjanna og talaði litla sem enga ensku 1970 Lék í Herkúles í samnefndri kvikmynd, sem var hans fyrsta 1982 Lék í Conan, myndin sló í gegn 1984 Öðlaðist heimsfrægð í hlut- verki sínu sem hálfur maður og hálf vél í The Terminator eftir James Cameron 1986 Giftist þokkadísinni Mariu Shriver 1991 Lék í framhaldi Termintor. Terminator 2: Judgement Day 2003 Lék í þriðju myndinni: Rise of the Machines og sagði þá að hún væri sín allra síðasta 2003 Kosinn ríkisstjóri Kaliforníu 2011 Lét gott heita eftir tvö kjör- tímabil í ríkisstjóraembætti Hann sagði að hann kæmi aftur og hann stendur við það á gamals aldri. Arnold Schwarzenegger er orðinn 63 ára og eftir að hafa sinnt stöðu ríkisstjóra Kaliforníu tvö kjör- tímabil ætlar hann ekki að setj- ast í helgan stein heldur snúa sér aftur að kvikmyndaleik og taka að sér hlutverk í næstu Terminator-mynd. Enginn batt miklar vonir við að Arnold tæki að sér hlutverkið og því hafa kvikmyndaverin ekki sýnt þessari mynd, sem verð- ur sú fimmta í röðinni, mikinn áhuga. Það er allt breytt, kvik- myndaverin berjast um réttinn á myndinni eftir að ríkisstjórinn ákvað að vera með. lífsHlaup fyrrverandi Herra alHeims: Arnold Schwarzenegger, fyrrverandi ríkisstjóri Kaliforníu, snýr sér aftur að kvikmyndaleik: Ég kem aftur Sagði Arnold í hlutverki sínu í Terminator og meinti það. Blake Liveley á lista yfir áhrifamesta fólk ársins: HiMin- liFanDi Í góðum félagsskap Blake er meðal snillinga, vísindamanna og merkra hugsuða á lista Times yfir 100 áhrifamestu einstaklinga ársins. Sætið fær hún vegna æskuljómans. KoMDu í áSKRiFT! 512 70 80 dv.is/askrift Endurnærir og hreinsar ristilinn allir dásama OXYTARM Í boði eru 60-150 töflu skammtar 30+ Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.