Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2011, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2011, Blaðsíða 55
Sport | 55Helgarblað 29. apríl–1. maí 2011 syni þjálfara. Fram bætti við sig út- lendingum, korter fyrir mót. Styrki hann liðið geta Framarar vel farið alla leið í toppbaráttuna því Þor- valdur er snillingur í að kreista það allra besta út úr sínum leikmönn- um. Litlar væntingar til Suðurnesjaliða Keflvíkingar voru efstir framan af móti í fyrra en enduðu í sjötta sæti. Þeim er spáð neðarlega í ár og heldur Hjörvar Hafliðason að þeir gætu verið í miklu basli og sogast alla leið niður í fallbaráttuna. Liðið er ekki jafnvel mannað og vanalega en oft hefur nú Willum Þór Þórsson gert vel þegar væntingarnar eru litlar. Það er þó ljóst að lykilmenn á borð við Guðmund Steinarsson og Ómar Jóhannsson markvörð verða að haldast heilir því stutt verður á milli hláturs og gráts í bítlabænum. Grindvíkingum er spáð miklu basli af öllum spekingum DV, heilt yfir fallbaráttu. Þar vantar til- finnanlega markaskorara þar sem markamaskínan Gilles Mbang Ondo er horfinn á braut. Tékk- inn Michael Posposil er óreyndur í Pepsi-deildinni en það er mikið á hann lagt að halda uppi marka- skorun þeirra gulu. Ljóst er að allt verður að ganga upp í Grindavík eigi ekki illa að fara. Stjarnan er einnig lið sem all- ir spekingarnir spá vandræðum. Bjarni Jóhannsson er talinn sitja í heitu sæti en trúin á Garðbæingum er lítil. Stjarnan mætir þó Keflavík og Víkingi í fyrstu tveimur umferðun- um og getur þar náð sér í mikilvæg stig til að koma sér á flug. Nýliðarnir í basli Þór og Víkingi, nýliðum Pepsi-deild- arinnar, er spáð basli af öllum, þó Gunnlaugur Jónsson, þjálfari KA, haldi að annað hvort þeirra muni bjarga sér frá falli. Hafi spekingarn- ir trú á öðru hvoru liðinu eru það Þórsarar. Hjörvar Hafliðason segir liðið vera með mun betri mannskap en fólk heldur og undir það tekur Gunnlaugur Jónsson. Þórsarar hafa það einnig með sér að þeir hafa engu að tapa og fara langt á stemningu og sínum sterka heimavelli. Víkingar hafa átt vægast sagt skrautlegt undirbúningstímabil þar sem þjálfarinn var rekinn í mars og Andri Marteinsson tók við liðinu. Víkingar hafa lítið sem ekkert getað á undirbúningstímabilinu og vænt- ingar til liðsins eru engar. Væntingar Víkinga sjálfra eru þó miklar því lið- ið ætlar sér í Evrópubaráttu á næsta ári og Íslandsmeistaratitil 2014. Fyrst þarf þó að halda sér í deildinni og ef marka má spekinga DV kann að muna mjóu í því efni. TiTillinn afTur í Hafnarfjörðinn bruun-rasmussen.dk Bredgade 33 DK-1260 Kbh. K Tel +45 8818 1111 Verið velkomin á Hótel Holt 5. maí kl. 14-18 Hópur reynslumikilla sérfræðinga frá einu elsta og virtasta uppboðshúsi Skandinavíu, BRUUN RASMUSSEN, meta gömul og ný málverk, bækur, silfur, hönnunar- og listmuni, einnig úr, skartgripi, vín og „design“-húsgögn. Matið er án endurgjalds og án skuldbindinga með hugsanlega sölu á uppboði í huga. Við leitum sérstaklega að verkum eftir Jón Stefánsson, Kjarval, Ásgrím Jónsson, Þorvald Skúlason, Svavar Guðnason, Ólaf Elíasson og marga fleiri. Ef um stóra hluti er að ræða, er best að koma með ljósmynd. Einnig er möguleiki á að fá okkur í heimahús þann 6. og 7. maí. Nánari upplýsingar veita: Nadia Gottlieb, 0045 8818 1183, nag@bruun-rasmussen.dk Hvers virði er þetta ? Ól af ur E lia ss on : “ Tw o ho t a ir co lu m ns ”, 20 05 . Tv æ r h ög gm yn di r ú r r yð fr íu st ál i m eð ra fm ag ns pe ru m . H am ar sh ög g: 2 10 .0 00 d kr . Meistararnir Breiðablik varð meistari í fyrra í fyrsta skipti í sögu félagsins. Spáð titlinum FH-ingum er spáð Íslands- meistaratitlinum af öllum sex spekingum DV.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.