Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2011, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2011, Blaðsíða 47
Sport | 47Helgarblað 15.–17. júlí 2011 United áfram verðmætast Viðskiptatímaritið Forbes birti í vikunni lista yfir verðmætustu íþróttalið heims. Manchester United heldur efsta sætinu en félagið er metið á ríflega 218 milljarða króna. Lið í NFL-deildinni í amerískum fótbolta eru í fjórtán af tuttugu efstu sætunum. Þrjú fótboltalið og eitt hafnaboltalið eru á listanum yfir þau tíu verðmætustu. aMerískUr Fótbolti Dallas Cowboys Metið á: 212 milljarða króna. eigandi: Jerry Jones. staða á síðasta lista: 2. sæti. staðreynd: Á hinum ótrúlega velli Dallas Cowboys eru 15.000 lúxussæti og kostar miðinn í hvert þeirra 40.000 krónur. Fótbolti Manchester United Metið á: 218 milljarða króna. eigandi: Glazer-fjölskyldan. staða á síðasta lista: 1. sæti. staðreynd: Rauðu djöflarnir eiga yfir 333 milljónir aðdáenda um allan heim, þar af 17 milljónir á Facebook. aMerískUr Fótbolti New England Patriots Metið á: 160 milljarða króna. eigandi: Robert Kraft. staða á síðasta lista: 5. sæti. staðreynd: Tekjur frá styrktarað- ilum eru háar og eftirsóknin í miða gríðarleg þrátt fyrir að miðaverð sé hvergi hærra. aMerískUr Fótbolti Houston Texans Metið á: 137 milljarða króna. eigandi: Robert McNair. staða á síðasta lista: 10. sæti. staðreynd: Undanfarin níu ár hefur verið fullt á hverjum einasta heima- leik Texans þrátt fyrir að liðið hafi á þeim tíma aðeins einu sinni unnið fleiri leiki en það tapaði. Fótbolti Real Madrid Metið á: 170 milljarða króna. eigandi: Fólkið. staða á síðasta lista: 6. sæti. staðreynd: Græddi 63 milljarða á síðasta ári, næstmest á eftir Yankees. HaFnarbolti New York Yankees Metið á: 200 milljarða króna. eigandi: Steinbrenner-fjölskyldan. staða á síðasta lista: 4. sæti. staðreynd: Yankees er 86% meira virði en næsta lið í MLB-deildinni sem er Boston Red Sox. aMerískUr Fótbolti Washington Redskins Metið á: 181 milljarð króna. eigandi: Dan Snyder. staða á síðasta lista: 3. sæti. staðreynd: Ekkert lið í NFL-deildinni hefur grætt jafn- stöðugt og Redskins í NFL-deildinni undanfarin ár en liðið halar inn að meðaltali níu milljarða á ári. aMerískUr Fótbolti New York Giants Metið á: 138 milljarðar króna. eigandi: John Mara og Steven Tisch. staða á síðasta lista: 8. sæti. staðreynd: Metlife er nálægt því að landa samningum um réttinn á nýjum velli Giants-manna sem mun gefa liðinu tvo milljarða króna á ári. Fótbolti Arsenal Metið á: 140 milljarða króna. eigandi: Stanley Kroenke. staða á síðasta lista: 7. sæti. staðreynd: Stanley Kroenke á einnig íshokkíliðið Colorado Aval- anche, NBA-liðið Denver Nuggets og NFL-liðið St. Louis Rams. aMerískUr Fótbolti New York Jets Metið á: 134 milljarða króna. eigandi: Robert Wood Johnson IV. staða á síðasta lista: 9. sæti. staðreynd: Leikstjórnandi Jets, Mark Sanchez, hefur leitt liðið til fjögurra sigra á útivelli í úrslita- keppninni á sínum fyrstu tveimur árum í deildinni sem er metajöfnun. Næstu sæti Philadelphia eagles Amerískur fótbolti baltimore ravens Amerískur fótbolti Ferrari Formúla 1 Chicago bears Amerískur fótbolti Denver broncos Amerískur fótbolti indianapolis Colts Amerískur fótbolti Carolina Panthers Amerískur fótbolti tamba bay buccaneers Amerískur fótbolti FC bayern München Fótbolti Green bay Packers Amerískur fótbolti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.