Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2011, Blaðsíða 47
Sport | 47Helgarblað 15.–17. júlí 2011
United áfram
verðmætast
Viðskiptatímaritið
Forbes birti í
vikunni lista yfir
verðmætustu
íþróttalið heims.
Manchester
United heldur
efsta sætinu en
félagið er metið
á ríflega 218
milljarða króna.
Lið í NFL-deildinni
í amerískum
fótbolta eru í
fjórtán af tuttugu
efstu sætunum.
Þrjú fótboltalið og
eitt hafnaboltalið
eru á listanum
yfir þau tíu
verðmætustu.
aMerískUr Fótbolti
Dallas Cowboys
Metið á: 212 milljarða króna.
eigandi: Jerry Jones.
staða á síðasta lista: 2. sæti.
staðreynd: Á hinum ótrúlega velli Dallas Cowboys eru 15.000 lúxussæti og
kostar miðinn í hvert þeirra 40.000 krónur.
Fótbolti
Manchester United
Metið á: 218 milljarða króna.
eigandi: Glazer-fjölskyldan.
staða á síðasta lista: 1. sæti.
staðreynd: Rauðu djöflarnir eiga yfir 333 milljónir aðdáenda um allan heim,
þar af 17 milljónir á Facebook.
aMerískUr Fótbolti
New England
Patriots
Metið á: 160 milljarða króna.
eigandi: Robert Kraft.
staða á síðasta lista: 5. sæti.
staðreynd: Tekjur frá styrktarað-
ilum eru háar og eftirsóknin í miða
gríðarleg þrátt fyrir að miðaverð sé
hvergi hærra.
aMerískUr Fótbolti
Houston
Texans
Metið á: 137 milljarða króna.
eigandi: Robert McNair.
staða á síðasta lista: 10. sæti.
staðreynd: Undanfarin níu ár hefur
verið fullt á hverjum einasta heima-
leik Texans þrátt fyrir að liðið hafi
á þeim tíma aðeins einu sinni unnið
fleiri leiki en það tapaði.
Fótbolti
Real Madrid
Metið á: 170 milljarða króna.
eigandi: Fólkið.
staða á síðasta lista: 6. sæti.
staðreynd: Græddi 63 milljarða
á síðasta ári, næstmest á eftir
Yankees.
HaFnarbolti
New York Yankees
Metið á: 200 milljarða króna.
eigandi: Steinbrenner-fjölskyldan.
staða á síðasta lista: 4. sæti.
staðreynd: Yankees er 86% meira virði en næsta lið í
MLB-deildinni sem er Boston Red Sox.
aMerískUr Fótbolti
Washington Redskins
Metið á: 181 milljarð króna.
eigandi: Dan Snyder.
staða á síðasta lista: 3. sæti.
staðreynd: Ekkert lið í NFL-deildinni hefur grætt jafn-
stöðugt og Redskins í NFL-deildinni undanfarin ár en liðið
halar inn að meðaltali níu milljarða á ári.
aMerískUr Fótbolti
New York
Giants
Metið á: 138 milljarðar króna.
eigandi: John Mara og Steven Tisch.
staða á síðasta lista: 8. sæti.
staðreynd: Metlife er nálægt því að
landa samningum um réttinn á nýjum
velli Giants-manna sem mun gefa
liðinu tvo milljarða króna á ári.
Fótbolti
Arsenal
Metið á: 140 milljarða króna.
eigandi: Stanley Kroenke.
staða á síðasta lista: 7. sæti.
staðreynd: Stanley Kroenke á
einnig íshokkíliðið Colorado Aval-
anche, NBA-liðið Denver Nuggets og
NFL-liðið St. Louis Rams.
aMerískUr Fótbolti
New York Jets
Metið á: 134 milljarða króna.
eigandi: Robert Wood Johnson IV.
staða á síðasta lista: 9. sæti.
staðreynd: Leikstjórnandi Jets,
Mark Sanchez, hefur leitt liðið til
fjögurra sigra á útivelli í úrslita-
keppninni á sínum fyrstu tveimur
árum í deildinni sem er metajöfnun.
Næstu sæti
Philadelphia eagles
Amerískur fótbolti
baltimore ravens
Amerískur fótbolti
Ferrari
Formúla 1
Chicago bears
Amerískur fótbolti
Denver broncos
Amerískur fótbolti
indianapolis Colts
Amerískur fótbolti
Carolina Panthers
Amerískur fótbolti
tamba bay buccaneers
Amerískur fótbolti
FC bayern München
Fótbolti
Green bay Packers
Amerískur fótbolti