Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2011, Blaðsíða 52
52 | Fólk 8.–10. júlí 2011 Helgarblaðið
Þrátt fyrir að vera ein uppteknasta stjarnan í bandarísku
sjónvarpi tók Ellen DeGeneres sér tíma til að bjarga veik-
um kettlingi sem hún fann í miðri húsgagnaverslun í Los
Angeles. DeGeneres, sem sjálf á tvo hunda og þrjá ketti,
kom auga á lítinn fjögurra vikna kettling sem sat á fót-
skemli. Kötturinn var útataður í flóm, þurfti á vatni að
halda og var svangur.
Eigandi búðarinnar sagði sjónvarpsstjörnunni að
kettlingurinn væri síðastur af þremur kettlingum sem
höfðu verið skildir eftir. Hinir kettlingarnir höfðu nýlega
dáið. DeGeneres bauðst til að taka köttinn og borga fyrir
dýralækniskostnaðinn en hún ók honum beinustu leið á
dýraspítala. Eftir að dýralæknir hafði hlúð að kettlingn-
um og gefið honum sýklalyf tók DeGeneres kettlinginn
með sér heim og hlúði enn frekar að honum. Hún hefur
ákveðið að skýra hann Ridiculous – því hann er svo fárán-
lega sætur.
DeGeneres hefur beðið um aðstoð dýraathvarfs í ná-
grenni við sig við að finna handa honum heimili. Hefur
hún sett mynd af honum á Twitter-síðuna sína þar sem
hún auglýsir einnig eftir einhverjum til að taka köttinn að
sér.
Bjargaði veikum ketti
í húsgagnaverslun
Dýravinurinn Ellen DeGeneres:
Kettlingurinn býr með fugli Kettlingurinn sem Ellen bjargaði
býr nú í dýraathvarfi – með fugli.
Þrátt fyrir að hafa byrjað sem grín hefur liðþjálfinn
Scott Moore náð stefnumóti með leikkonunni fögru
Milu Kunis. Kunis, sem sló í gegn í myndum á borð
við Black Swan, hefur samþykkt að fylgja hermann-
inum á dansleik sem haldinn er fyrir bandaríska her-
menn 18. nóvember næstkomandi. Moore sendi frá sér
myndband á YouTube þar sem hann fer þess á leit að fá
stefnumót með leikkonunni.
Nú hefur komið í ljós að Moore sendi myndband-
ið einungis inn á YouTube vegna áskorunar sem hann
fékk frá félögum sínum í hernum. „Ég hélt alltaf að ég
ætti möguleika og stundum er það allt sem þú þarft,“
segir hann í samtali við bandaríska tímaritið People.
Hann þakkar einnig tónlistarmanninum og leikaranum
Justin Timberlake fyrir að hafa sagt mótleikara sínum
í kvikmyndinni Friends with Benefits, Milu Kunis, frá
myndbandinu og fyrir að hvetja hana til að samþykkja
stefnumótið. „Við JT höfum planað þetta frá byrjun,“
gantaðist Moore með. „Hann hefur verið frábær „wing-
man“.“
Moore er í dag staddur á átakasvæðum í Musa Qal‘eh
í Afganistan en hann er í sinni annarri ferð með herliði
sínu í landinu. Hann segist hlakka mikið til að komast
heim og á stefnumótið. „Við tölum mikið um hvað við
ætlum að gera þegar við komum heim, og þetta er það
sem mig dreymdi um að gera,“ segir hann. „Ég er með
smá samviskubit yfir því að hafa stillt henni svona upp
við vegg en það er ekki eins og ég hefði haft tækifæri
til að spyrja hana hérna úti á götu í Musa Qal‘eh,“ segir
hann.
Mila Kunis
á stefnu-
mót með
hermanni
Samþykkti stefnumót á YouTube:
Fer á stefnumót með hermanni Mila Kunis hefur samþykkt
boð liðþjálfans Scott Moore um stefnumót.
Dýravinur Ellen DeGeneres á sjálf tvo hunda og þrjá ketti.
Ætlar að eldast „smekklega“
Katie Holmes um að eldast:
Leikkonan Katie Holmes er alltaf
glæsileg sama hvar hún kemur fram.
Þessi glæsilega stjarna segir engu að
síður í viðtali við bandaríska tíma-
ritið InStyle að það sé fín lína á milli
þess að vera í tísku eða ekki. „Ég er
ekki hrædd við að prófa nýja hönn-
uði eða prufa eitthvað nýtt, en það
þarf að fara mér vel,“ segir hún. „Þú
vilt ekki vera fórnarlamb tískunnar!“
bætir hún við.
Til að komast hjá því að fara yfir
strikið og líta illa út hefur Holmes
sett saman lista yfir hluti sem hún
forðast. „Ákveðnir litir virka ekki fyr-
ir mig. Gulur er til dæmis ekki vinur
minn. Ég kann ekki að meta stórar
og víðar ermar. Og sumir kjólar, ef
þeir eru til dæmis með stórri slaufu
og pilsi, eru of mikið „gömlu-konu“
á mér. Ef ég get verið í því þegar ég er
áttræð bíð ég með það,“ útskýrir hún.
Talandi um að eldast segist
Holmes vilja „eldast smekklega“. En
hvað ef það tekst ekki hjá henni? „Ég
verð þá að finna eitthvað út úr því,“
segir hún og hlær. „En ég held að ég
muni aldrei láta gera neitt við var-
irnar á mér – systir mín myndi drepa
mig!“ bætir hún við. Holmes seg-
ist vera náin systrum sínum þremur
og að þær hafi í æsku ráðskast með
hana og málað hana og greitt henni.
Þær hafa því alltaf haft skoðun á útliti
litlu systur sinnar.
Lætur varirnar í friði Katie Holmes segir
það ekki koma til greina að láta laga á sér
varirnar því systir hennar myndi drepa hana
ef hún gerði það.
HARRY POTTER - 3D 2(950 kr), 5, 7.30 og 10(POWER)
ZOOKEEPER 4, 6 og 8
TRANSFORMERS - 3D 10.10
BRIDESMAIDS 4, 6.30 og 9
KUNG FU PANDA 2 2(700 kr) - ISL TAL
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
T.V. - kvikmyndir.is
POWERSÝNING
KL. 10
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
E.T WEEKLY
E.T WEEKLY
TIME
HOLLYWOOD REPORTER
KA. -FBL
„MÖGNUÐ
ENDALOK“
BARÁTTAN UM HOGWARTS ER HAFIN
STÆRSTA MYND ÁRSINS
SJÁÐU LOKAKAFLAN Í 3D
ÁLFABAKKA EGILSHÖLL
12
12
12
12
12
12
12
12
12
12
12
12
12
12
12
12
12
10
10
L
L
L
L
L
V I P
AKUREYRI
KRINGLUNNI
L
L
L
SELFOSS
KEFLAVÍK
HARRY POTTER 3D kl. 2.20 -5.10 - 6.30 - 8 - 9.15 - 10.45 - 11:10
TRANSFORMERS 3 3D kl. 2.20 - 4.25 - 8 -10.30
SUPER 8 kl. 8
MR. POPPER’S PENGUINS kl. 2.20 - 5.45
KUNG FU PANDA 2 ísl tal 3D kl. 2.20 - 4.25
HARRY POTTER kl. 5.10 - 8 - 10.40
MR POPPER’S PENGUINS kl. 5.40 - 8
SOMETHING BORROWED kl. 10.20
HARRY POTTER (3D) kl. 5:20 - 8 - 10:40
KUNG FU PANDA 3 kl. 5:20
TRANSFORMERS 3: DARK OF THE MOON kl. 8 - 11:20
HARRY POTTER DIGITAL-3D kl. 5:20 - 8 - 10:40
TRANSFORMERS kl. 5:50 - 9
HARRY POTTER Sýnd í 3D kl. 2.40 - 5.20 - 8 - 10.40
HARRY POTTER Sýnd í 2D kl. 2.40 - 5.20 - 8 - 10.40
HARRY POTTER LUXUS VIP í 2D kl. 2.40 - 5.20 - 8 - 10.40
TRANSFORMERS 3 Sýnd í 3D kl. 6 - 9.10
TRANSFORMERS 3 Sýnd í 2D kl. 8 - 11:10
SUPER 8 Sýnd kl. 10:20
THE HANGOVER 2 Sýnd kl. 8
KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 2 - 4
KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 2D kl. 2 - 4 - 6
PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 Sýnd í 2D kl. 2.20 - 5.10
HARRY POTTER Sýnd í 3D kl. 2.40 - 5.20 - 8 - 10.40
TRANSFORMERS 3 Sýnd í 3D kl. 3 - 6 - 9
BEASTLY kl. 10:20
SUPER 8 kl. 8
KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 3 - 5
SAMbio.is
tryggðu þér miða á
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%nÁnAR Á Miði.iS
nÁnAR Á Miði.iS
GLeRAuGu SeLd SéR
- T.M - THe HOLLywOOd
RepORTeR
- L.S - enTeRTAinMenT
weeKLy
nÁnARi uppLýSinGAR OG MiðASALA Á
T.V. - KViKMyndiR.iS/Séð & HeyRT
STæRSTA Mynd ÁRSinS ! SjÁðu LOKAKAfLAn Í 3dBARÁTTAn uM HOGwARTS eR HAfin.
ZOOKeepeR KL. 6 - 8 L
BRideSMAidS KL. 5.50 - 8 - 10.10 12
ATTAcK THe BLOcK KL. 10 16
HARRy pOTTeR 3d KL. 5.20 - 7 - 8 - 10 - 10.40 12
ZOOKeepeR KL. 5.45 - 8 - 10.15 L
BAd TeAcHeR KL. 5.50 - 8 - 10.10 14
ATTAcK THe BLOcK KL. 8 - 10 16
ZOOKeepeR KL. 3.30 - 5.45 - 8 L
TRAnSfORMeRS 3 3d KL. 5 - 10.15 12
TRAnSfORMeRS 3 3d Í LúxuS KL. 5 - 8 12
BAd TeAcHeR KL. 5.50 - 8 - 10.10 14
MR. pOppeR´S penGuinS KL. 3.40 - 5.50 L
BRideSMAidS KL. 8 - 10.40 12
KunG fu pAndA 2 ÍSL TAL 3d KL. 3.40 L
5%