Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.10.2015, Blaðsíða 4

Fréttatíminn - 16.10.2015, Blaðsíða 4
1 HRINGUR + KÓK OG ANNAR HRINGUR FRÍTT 599 KR. TRÍLÓGÍA veður Föstudagur laugardagur sunnudagur Fremur hlýtt og strekkingsvindur. rigning v-lands, en léttskýjað eystra. höFuðborgarsvæðið: AlskýjAð og rigning með köflum. hvasst hlýtt, hiti 10-15 stig n- og a-lands. höFuðborgarsvæðið: lengst Af þurrt, en skýjAð. milt. kólnar síðdegis og Frystir á Fjallvegum. væta um tíma s- og v-lands. höFuðborgarsvæðið: rignir um morguninn, en síðAn Að mestu þurrt. hvasst, en hlýtt október er hálfnaður og alla daga hefur eitt- hvað rignt suðvestanlands. engin breyting á því um helgina! í dag og á morgun leikur um okkur mildur vindur af suðlægum upp- runa. Þungbúið og væta með köflum um landið sV- og V-vert, en ský leysast upp n- og A-lands. þar gæti hiti náða 10-15 stigum á laugardag. Hvöss sV-átt með þessu og jafn- vel stormur á Vestfjörðum og norðanlands. kuldaskil með rigningu fara yfir snemma á sunnudag og kólnar nokkuð hastarlega og með frosti til fjalla síðdegis 7 6 10 11 7 9 8 12 14 7 5 4 6 9 5 einar sveinbjörnsson vedurvaktin@vedurvaktin.is Vilja ná flaki Jóns Hákonar samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hvetja til þess að kapp verði lagt á að ná flaki jóns Hákonar, sem sökk 7. júlí, af hafs- botni. Í yfirlýsingu á vef samtakanna segir að koma verði í veg fyrir að hryllileg slys sem þetta endurtaki sig. einn lést og þrír björguðust af kili jóns Hákonar. Hallarbylting hjá múslimum sverri Agnarssyni var um síðustu helgi steypt af stóli sem formanni félags íslenskra mús- lima. salmann tamimi er nýr formaður. 23borg-ar full- trúar verða í reykja vík á næsta kjör- tíma bili og fjölgar um átta. fjölg- un in er í sam ræmi við ný leg sveit- ar stjórn ar lög. 25prósent hækkun verður á fasteignaverði á þessu ári og út árið 2017 gangi ný þjóðhagsspá íslandsbanka eftir. íbúðarverð muni því hækka um 16 prósent að raunvirði á spátímabilinu. íslenska landsliðið í knatt- spyrnu tapaði fyrir tyrkjum í síðasta leik sínum í undanriðli fyrir em í frakk- landi. sigurmark tyrkja kom beint úr aukaspyrnu á 89. mínútu. ísland endaði þar með í öðru sæti síns riðils og verður í fjórða styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir lokakeppnina í frakklandi. tap í síðasta leik g ríðarleg fjölgun hefur orðið á fjölda heimilisofbeldismála hjá lögreglunni á höfuðborgar- svæðinu eftir að þar hófst átak gegn heimilisofbeldi í ársbyrjun í samstarfi við velferðarsvið Reykjavíkurborgar og Barnavernd. Að sögn Öldu Hrannar Jó- hannesdóttur, aðstoðarlögreglustjóra lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, má að hluta til rekja fjölgunina til nýrra og víðari skilgreininga á heimilisofbeldi. „Önnur ástæða fyrir fjölguninni er að við rýnum málin og lagfærum þau ef eitthvað fellur á milli.“ Alda Hrönn segir tilkynningum um heim- ilisofbeldi einnig hafa fjölgað vegna aukinnar umræðu í þjóðfélaginu. „Kannski hefur fólk meiri trú á því að meira verði gert í málinu núna,“ bætir hún við. Á síðasta ári voru að meðaltali rúm 20 mál skráð sem heim- ilisofbeldi á mánuði en í ár eru þau um 50. Mála- fjöldinn er í dag kominn í 469 það sem af er ári. Ein af þeim nýjungum sem átakið stendur fyrir er að nú geta þolendur heimilisofbeldis fengið neyðarhnapp til notkunar ef ofbeldismaðurinn nálgast. Það sem af er ári hafa sex brotaþolar fengið neyðarhnapp og þar af eru þrír í notkun í dag. Alda Hrönn segir þó ekki tímabært að tjá sig um árangurinn af notkun þeirra. „Neyðarhnapparnir hafa verið notaðir til að tilkynna um nálg- un þess sem nálgunarbanninu sætir. Reynslan af notkun þeirra er enn lítil og notkun þeirra í þróun þannig að ekki er tímabært að fjalla um reynsluna af þeim,“ segir hún. spurð hvort nálgunarbönnum hafi fjölgað í kjölfar átaksins segir Alda Hrönn svo vera. „Já, bæði beiðnum og staðfest- um ákvörðunum hefur fjölgað verulega – við erum að vinna tölur um þetta sem eru ekki tilbúnar að svo stöddu.“ Beðin um að meta áhrif átaksins segir Alda Hrönn engan vafa á að það hafi haft jákvæð áhrif. „Að mínu mati hefur verk- lagið sannað gildi sitt svo um munar og lögregla í samvinnu við félagsþjónustu og barnavernd er á réttri leið í þá átt að bæta þjónustu við bæði þolendur og gerendur í heimilisofbeldismálum.“ Friðrika benónýsdóttir fridrika@frettatiminn.is  HöFuðborgarsvæðið Átak gegn HeimilisoFbeldi 469 heimilisofbeldismál tilkynnt til lögreglu tilkynningum um heimilisofbeldi hefur fjölgað um meira en helming síðan sérstakt átak hófst um áramótin til að vinna gegn því. nálgunarbönnum á ofbeldismenn hefur einnig fjölgað töluvert. Alda Hrönn jóhannesdóttir aðstoðarlög- reglustjóri. fyrstu níu mánuði ársins 2015 eru málin orðin tæplega 450 eða um 50 mál á mánuði Lj ós m yn d/ N or di cP ho to s/ G et ty Im ag es 4 fréttir Helgin 16.-18. október 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.