Fréttatíminn - 16.10.2015, Blaðsíða 67
heilsutíminn 67Helgin 16.-18. október 2015
Fjölbreytt gleraugu á góðu verði
Gleraugnaverslunin Eyesland á fimmtu hæðinni í Glæsibæ býður
upp á fjölbreytt úrval umgjarða af ýmsu tagi. Mikilvægt er
að vanda valið þegar kemur að gleraugum og hjá Eyesland er
boðið upp á fyrsta flokks þjónustu og gleraugu á góðu verði.
Ray-Ban umgjörð: 26.968
kr. Einfókus gler frá 16.900
kr. og marskipt gler frá
39.900 kr. Glerjaverð með
glampavörn. Samtals:
43.868 kr. með einfókus-
gleri, 66.868 kr. með marg-
skiptum glerjum.
Ray-Ban umgjörð: 33.960 kr. Einfókus gler frá 16.900
kr. og marskipt gler frá 39.900 kr. Glerjaverð með
glampavörn. Samtals: 50.860 kr. með einfókusgleri,
73.860 kr. með margskiptum glerjum.
Ray-Ban umgjörð: 26.968 kr. Einfókus gler frá 16.900
kr. og marskipt gler frá 39.900 kr. Glerjaverð með
glampavörn. Samtals: 43.868 kr. með einfókusgleri,
66.868 kr. með margskiptum glerjum.
RedBull umgjörð: 28.940
kr. Einfókus gler frá
16.900 kr. og marskipt
gler frá 39.900 kr. Glerja-
verð með glampavörn.
Samtals: 45.840 kr. með
einfókusgleri, 68.840 kr.
með margskiptum glerjum.
Umgjörð: 15.720 kr. Einfókus gler frá 7.380 kr. og
margskipt gler frá 19.980 kr. Glerjaverð með glampa-
vörn. Samtals: 23.100 kr. með einfókusgleri, 35.700
kr. með margskiptum glerjum.
Umgjörð: 11.510 kr. Einfókus gler frá 7.380 kr. og
margskipt gler frá 19.980 kr. Glerjaverð með glampa-
vörn. Samtals: 18.890 kr. með einfókusgleri, 31.490
kr. með margskiptum glerjum.
Umgjörð: 7.840 kr. Einfókus gler frá 7.380 kr. og marg-
skipt gler frá 19.980 kr. Glerjaverð með glampavörn.
Samtals: 15.220kr. með einfókusgleri, 27.820 eð marg-
skiptum glerjum.
RedBull umgjörð: 28.940 kr Einfókus gler frá 16.900
kr. og margskipt gler frá 39.900 kr. Glerjaverð með
glampavörn. Samtals: 45.840 kr. með einfókusgleri,
68.840 kr. með margskiptum glerjum.
Umgjörð: 15.720 kr.
Einfókus gler frá 14.780
kr. og margskipt gler frá
30.280 kr. Glerja-verð
með glampavörn. Sam-
tals: 30.500 kr. með
einfókusgleri, 46.000
kr. með margskiptum
glerjum.
Umgjörð: 11.510 kr.
Einfókus gler frá 7.380
kr. og margskipt gler
frá 19.980 kr. Glerjaverð
með glampavörn. Sam-
tals: 18.890 kr. með
einfókusgleri, 31.490
kr. með margskiptum
glerjum..
G leraugnatískan er farin að einkennast af léttari um-gjörðum. Við erum að sjá
sífellt meira af fínlegum örmum og
léttum umgjörðum úr málmi eða
plasti,“ segir Edda Friðfinnsdóttir,
sölufulltrúi hjá Eyesland. „Breiðu
armarnir sem hafa verið áberandi
í mörg ár eru á undanhaldi.“ Þegar
kemur að litavali segir Edda að blái
liturinn sé farinn að njóta aukinna
vinsælda. „Blái liturinn er að koma
inn aftur og þegar kemur að áferð
eru mattar umgjarðir að verða vin-
sælli en glansandi. Svartar umgjarð-
ir verða samt sem áður sennilega
alltaf vinsælastar.“ Skemmtilegast
finnst Eddu þó að sjá hversu opið
fólk er í dag fyrir alls konar um-
gjörðum. „Það er gaman að sjá hvað
fólk er óhrætt í dag við að prófa
hvaða týpur og liti sem er, ólíkt sem
áður var.“
Umgjarðir til skiptanna
Aðspurð um vinsælasta merkið er
Edda fljót að nefna Ray Ban. „Einn-
ig er Red Bull að koma sterkt inn
hjá herrunum. Fólk er samt líka
mikið að velja umgjarðir sem eru
ekki merkjavara. Við bjóðum upp á
gler og umgjarðir á góðu verði svo
fólk getur leyft sér að taka fleiri en
ein gleraugu í einu, enda gaman að
geta skipt um útlit með lítilli fyrir-
höfn eða skipta um gleraugu eftir
því hvernig skapi fólk er í.“
Margskipt gleraugu kosta frá
25.000 krónum og hægt er að fá
pakka með margskiptum gler-
augum, sólgleraugum og lesgler-
augum í kringum 100.000 krónur.
Hjá Eyesland er einnig hægt að fá
margskiptar linsur. „Sá valkostur er
tilvalinn fyrir þá sem stunda mikla
útivist, jafnt yfir sumar- og vetrar-
tímann. Linsurnar eru fínar í rign-
inguna og snjókomuna í vetur, sem
og fyrir þá sem ganga mikið á fjöll
og vilja geta skellt sólgleraugum á
nefið. Þær henta að sjálfsögðu einn-
ig vel innandyra,“ segir Edda.
Eyesland er á 5. hæð í Glæsibæ.
Allar nánari upplýsingar má nálgast
á www.eyesland.is.
Unnið í samstarfi við
Eyesland
Helga Kristinsdóttir, Maríanna Jónsdóttir, Anna Birgitta Bóasdóttir, Sjöfn Óskarsdóttir, Edda Friðfinnsdóttir og Erla Snorradóttir taka vel á móti fólki í gleraugnaleit í Eyesland á 5. hæð í Glæsibæ. Mynd/Hari.