Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.10.2015, Blaðsíða 11

Fréttatíminn - 16.10.2015, Blaðsíða 11
Með fulla stjórn í eldhúsinu Nýir Bosch bakstursofnar, Serie 8. Bosch-gæði í hverju smáatriði. Bosch kynnir til sögunnar nýja, glæsilega ofna með háþróuðum skynjurum og fleiri byltingarkenndum nýjungum. Nýju skynjararnir gefa frábæra niðurstöðu, hvort sem er verið að elda lax, kalkúna eða baka bollakökur. Þetta er framtíðin í steikingu og bakstri. Allir nýju ofnarnir geta gengið saman hver með öðrum og myndað samstæða heild. Kynntu þér málið nánar hjá sölumönnum okkar. Loftslagsbreytingar eru of fjarlægar almenningi skarið, stigu fram og fóru að segja sínar sögur. Vandinn varð greini- legur í gegnum mannlegar tilfinn- ingar en ekki tæknilegar umræður og afleiðingin var sú að fólk þekkir vandann mun betur og tengir betur við hann. Þessu er ég að velta fyrir mér í mínum rannsóknum, hvort við getum ekki tengt loftslagsbreyting- ar við eitthvað mannlegt og nálægt okkur svo almenningur tengi betur, hvort það skipti máli og hvort það geti hjálpað okkur við að ráðast á vandann.“ En skiptir rödd Íslands máli í þessu stóra samhengi? „Já, ég held að við getum skipt meira máli en stærðin segir til um, af því að við erum sjálfstætt ríki og höfum þar af leiðandi rödd við borðið. Við erum í dálítið sér- stakri aðstöðu og getum því gert hluti sem aðrir geta ekki og sýnt að eitthvað sé hægt. Ég var til dæmis á ráðstefnu í Alaska að tala um möguleika lítilla ríkja til að hafa jákvæð áhrif á umhverfis- mál almennt. Þá bentu þau mér á hversu mikið meira vald við höf- um því við höfum okkar eigið sæti við borðið á meðan öll þeirra mál þurfa að fara í gegnum Washing- ton. Þó við séum lítil þá höfum við samt ótrúlega mikið aðgengi og getum því haft góð áhrif ef við viljum.“ Nú var yfirskrift ráðstefnunnar „Loftslagsbreytingar. Ógn eða tæki- færi?“ Hvað segir þú um það? „Það er ágætt að nýta tækifærin upp á ákveðnu marki, svo lengi sem það er innan siðferðisrammans. Það eru mjög stórar breytingar í gangi sem við verðum að tala um á uppbyggi- legan hátt. Notum hugvitið við að endurskipuleggja okkur í nærum- hverfinu, hvernig best sé að skipu- leggja sig, t.d. í innkaupum og sam- göngum. Það er ekki æskilegt að gera alla rosalega hrædda heldur þurfum við að vekja meðvitund og um leið koma með lausnir sem eru þess eðlis að það sé gaman og já- kvætt að vinna í þeim saman, núna í okkar daglega lífi.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is Kannki er stærsta ógnin áhrifin á okkar líf. Málefni norðurslóða í brennidepli Í dag lýkur tveggja daga ráðstefnu Rannsóknarseturs um norðurslóðir við HÍ, TheTrans Artic Agenda, og á sama tíma hefst Artic Circle, tveggja daga ráðstefna í Hörpu um loftslagsbreytingar sem margir erlendir fyrirlesarar sækja auk forseta Íslands og forseta Frakk- lands, François Holland. Á sama tíma stendur yfir sýningin Circum Artic show í Gamla bíói, þar sem frumbyggjar og listamenn víðsvegar að miðla reynslu sinni og af því að búa við Norðurskautið. Í desember munu þjóðarleiðtogar hittast í París og ræða hvað er til ráða varðandi loftslagsbreytingar í heiminum. fréttaviðtal 11 Helgin 16.-18. október 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.