Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.10.2015, Blaðsíða 75

Fréttatíminn - 16.10.2015, Blaðsíða 75
Undanfarin þrjú sunnudagskvöld hef ég beðið spenntur eftir þáttaröðinni Popp- og rokksaga Íslands. Þættirnir, sem eru gerðir eftir bók Dr. Gunna, Stuð vors lands, eru á pari við heim- ildarþætti og myndir sem maður hefur séð um tónlist úti í hinum stóra heimi. Farið er mjög ítarlega í söguna og birt- ar myndir sem margar hverjar hafa ekki birst áður. Viðtölin eru frábær og skemmtilegast við þau er það að við- mælendurnir eru ekki einhverjir sem búnir eru að tjá sig um söguna svo ára- tugum skiptir. Hljóðfæraleikarar og söngvarar sem margir hafa ekki séð í tugi ára segja frá sinni upplifun frá hverjum tíma og gaman er að heyra sögurnar sagðar af sama fólkinu og upplifði þær. Í næsta þætti fer doktor- inn með okkur á hippatímabilið og svo koll af kolli áfram söguna. Þættirnir eru aðeins fimm talsins í þessari seríu og verða aðrir fimm sýndir á næsta ári. Ég er ekki viss um að ég geti beðið svo lengi. Það er þrekvirki að koma þessu öllu fyrir og greinilegt að heimildaöflun hefur verið mjög ítarleg. Það skilar sér heim í stofu. Bravó Dr. Gunni, og Bravó Markell kvikmyndagerð. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:35 iCarly (2/25) 12:00 Nágrannar 13:40 X Factor UK (11/28) 15:15 Spilakvöld (2/11) 16:00 Besti vinur mannsins (5/5) 16:25 Matargleði Evu (8/10) 16:50 60 mínútur (2/52) 17:40 Eyjan (7/30) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (75/100) 19:10 Modern Family (4/22) 19:35 Neyðarlínan (2/7) 20:10 Jonat. Strange and Mr Norrell 21:15 Á bak við Rétt 21:35 Réttur (1/9) 22:35 Homeland (2/12) 23:25 60 mínútur (3/52) 00:10 Daily Show: Global Edition 00:40 Proof (2/10) 01:25 The Leftovers (2/10) 02:10 The Mentalist (10/13) 02:55 Murder in the First (2/10) Nýir og hörkuspennandi þættir þar sem eitt stórt og flókið sakamál til umfjöllunar frá upphafi til enda út þáttaröðina. Listi hinna grunaðra virðist endalaus og erfitt er að finna ástæðu fyrir hrottalegu morði á ungri konu. 03:40 A Fish Called Wanda 05:25 Modern Family (4/22) 05:45 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:10 Real Madrid - Levante 09:50 Grindavík - Valur 11:20 Meistaradeild Evrópu 11:45 MotoGP 2015 - Ástralía 12:55 Napoli - Fiorentina Beint 15:05 Stjarnan - KR 16:40 Hellas Verona - Udinese 18:20 Kielce - Barcelona 19:50 NFL Gameday 20:20 G.B.Packers - S.D.Chargers B. 23:20 Internazionale - Juventus 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 11:30 Man. City - Bournemouth 13:10 Tottenham - Liverpool 14:50 Newcastle - Norwich Beint 17:00 Everton - Man. Utd. 18:40 Chelsea - Aston Villa 20:20 Watford - Arsenal 22:00 Newcastle - Norwich 23:40 Premier League World 00:10 Crystal Palace - West Ham SkjárSport 11:00 W. Bremen - B. München 12:50 Bundesliga Weekly (9:34) 13:20 Köln - Hannover 15:20 Stuttgart - Ingolstadt 17:20 Köln - Hannover 19:10 Stuttgart - Ingolstadt 21:00 W. Bremen - B. München 18. október sjónvarp 75Helgin 16.-18. október 2015  Í sjónvarpinu popp- og rokksaga Íslands  Lifi rokkið – G Ó Ð U R Á B R A U Ð – Í S L E N S K U R GÓÐOSTUR ÍS LE N SK A/ SI A. IS /M SA 7 33 03 0 3/ 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.