Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.10.2015, Page 75

Fréttatíminn - 16.10.2015, Page 75
Undanfarin þrjú sunnudagskvöld hef ég beðið spenntur eftir þáttaröðinni Popp- og rokksaga Íslands. Þættirnir, sem eru gerðir eftir bók Dr. Gunna, Stuð vors lands, eru á pari við heim- ildarþætti og myndir sem maður hefur séð um tónlist úti í hinum stóra heimi. Farið er mjög ítarlega í söguna og birt- ar myndir sem margar hverjar hafa ekki birst áður. Viðtölin eru frábær og skemmtilegast við þau er það að við- mælendurnir eru ekki einhverjir sem búnir eru að tjá sig um söguna svo ára- tugum skiptir. Hljóðfæraleikarar og söngvarar sem margir hafa ekki séð í tugi ára segja frá sinni upplifun frá hverjum tíma og gaman er að heyra sögurnar sagðar af sama fólkinu og upplifði þær. Í næsta þætti fer doktor- inn með okkur á hippatímabilið og svo koll af kolli áfram söguna. Þættirnir eru aðeins fimm talsins í þessari seríu og verða aðrir fimm sýndir á næsta ári. Ég er ekki viss um að ég geti beðið svo lengi. Það er þrekvirki að koma þessu öllu fyrir og greinilegt að heimildaöflun hefur verið mjög ítarleg. Það skilar sér heim í stofu. Bravó Dr. Gunni, og Bravó Markell kvikmyndagerð. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:35 iCarly (2/25) 12:00 Nágrannar 13:40 X Factor UK (11/28) 15:15 Spilakvöld (2/11) 16:00 Besti vinur mannsins (5/5) 16:25 Matargleði Evu (8/10) 16:50 60 mínútur (2/52) 17:40 Eyjan (7/30) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (75/100) 19:10 Modern Family (4/22) 19:35 Neyðarlínan (2/7) 20:10 Jonat. Strange and Mr Norrell 21:15 Á bak við Rétt 21:35 Réttur (1/9) 22:35 Homeland (2/12) 23:25 60 mínútur (3/52) 00:10 Daily Show: Global Edition 00:40 Proof (2/10) 01:25 The Leftovers (2/10) 02:10 The Mentalist (10/13) 02:55 Murder in the First (2/10) Nýir og hörkuspennandi þættir þar sem eitt stórt og flókið sakamál til umfjöllunar frá upphafi til enda út þáttaröðina. Listi hinna grunaðra virðist endalaus og erfitt er að finna ástæðu fyrir hrottalegu morði á ungri konu. 03:40 A Fish Called Wanda 05:25 Modern Family (4/22) 05:45 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:10 Real Madrid - Levante 09:50 Grindavík - Valur 11:20 Meistaradeild Evrópu 11:45 MotoGP 2015 - Ástralía 12:55 Napoli - Fiorentina Beint 15:05 Stjarnan - KR 16:40 Hellas Verona - Udinese 18:20 Kielce - Barcelona 19:50 NFL Gameday 20:20 G.B.Packers - S.D.Chargers B. 23:20 Internazionale - Juventus 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 11:30 Man. City - Bournemouth 13:10 Tottenham - Liverpool 14:50 Newcastle - Norwich Beint 17:00 Everton - Man. Utd. 18:40 Chelsea - Aston Villa 20:20 Watford - Arsenal 22:00 Newcastle - Norwich 23:40 Premier League World 00:10 Crystal Palace - West Ham SkjárSport 11:00 W. Bremen - B. München 12:50 Bundesliga Weekly (9:34) 13:20 Köln - Hannover 15:20 Stuttgart - Ingolstadt 17:20 Köln - Hannover 19:10 Stuttgart - Ingolstadt 21:00 W. Bremen - B. München 18. október sjónvarp 75Helgin 16.-18. október 2015  Í sjónvarpinu popp- og rokksaga Íslands  Lifi rokkið – G Ó Ð U R Á B R A U Ð – Í S L E N S K U R GÓÐOSTUR ÍS LE N SK A/ SI A. IS /M SA 7 33 03 0 3/ 15

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.