Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.10.2015, Blaðsíða 39

Fréttatíminn - 16.10.2015, Blaðsíða 39
Þetta var að sumu leyti eins og suðrænt ástar- samband. Það var mikill tilfinningahiti í Mamúsku og skaphöfn hennar var eins langt frá skaphöfn skrifstofumanns hjá íslenskri bókaútgáfu og hægt er að komast. MIKIÐ ÚRVAL AF VÖRUM Á ALLT AÐ 50% AFSLÆTTI - 20% ÖLL SÖFNUNAR STELL - GLÖS - HNÍFAPÖR AFSLÁTTARDAGAR 15. OKTÓBER – 22. OKTÓBER OPNUNARTÍMI 15. – 22. OKTÓBER MÁN – FÖS KL.11:00 – 18:00 LAUGARDAG KL.11:00 – 16:00 SUNNUDAG KL.12:00 – 16:00 ÞAÐ ER STUTT TIL JÓLA NÝTTU TÆKIFÆRIÐ POSTULÍNSLAMPAR -10-20% SWAROVSKI -15% ENJOY HITAFÖT -20% IVV METROPOLIS -15% TARÍNUR M/HITARA & AUSU FRÁ KR.11.595 HNÍFAPARATÖSKUR F/12 M/FYLGIH. FRÁ KR.24.995 SÓSUSKÁL M/HITARA & AUSU KR.7.995 SELTMANN BOLLAR -15% - 15% SMELLTUÁ KÖRFUNANETBÆKLINGUR Á WWW.TOLVUTEK.IS MEÐ GAGNVIRKUM KÖRFUHNAPP GOOGLECHROMECAST2Breyttu sjónvarpinu í snjall-sjónvarp með Chromecast 2! Þú stjórnar snjallsjónvarpinu þínu með hvaða snjalltæki sem er ;) 9.990 Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is 4BLS BÆKLINGURSTÚTFULLUR AF ÖLLUM HEITUSTU TÖLVU-GRÆJUNUM öllu sem hent hefur manneskju á heilli ævi – og svo búa til mynd af sjálfum þér, skrásetjaranum, og síðan þarftu að leiða þessar tvær persónur á sviðið. Svo vildi ég í þessu tilviki lýsa hinni mjög svo sérstöku vináttu sem myndast milli þessara tveggja ólíku persóna.“ Ein af myndunum í bókinni er af póstkorti sem Mamúska sendi Hall- dóri frá Grikklandi þar sem hún veinar og kveinar yfir því að heyra ekki frá honum, eins og ástsjúk unglingsstúlka. Var ekkert erfitt að koma til móts við þessar miklu kröfur um athygli? „Jú, þetta var að sumu leyti eins og suðrænt ástarsamband. Það var mikill tilfinningahiti í Mamúsku og skaphöfn hennar var eins langt frá skaphöfn skrifstofumanns hjá íslenskri bókaútgáfu og hægt er að komast, en ég hafði mjög gott af að kynnast henni. Hún var margir persónuleikar, átti til bæði óskap- lega góðar hliðar og líka vondar – eins og við öll – en hún var bara svo stór í sniðum. Margt sem hún sagði og gerði var mjög ýkt og auð- vitað var það hluti af því sem maður í sínum skandínavíska hvunndags- leika heillaðist af.“ Mamúska ítrekar margoft í bókinni að hún sé norn, hún hefur ekkert vitjað þín eftir að íslenska útgáfa bókarinnar kom út með öllum þessum viðbótum um það sem hún vildi ekki hafa með? „Nei, ég hef nú svolítið verið að bíða eftir því. Hún sagði alltaf að hún væri göldrótt og bannaði syni sínum að hrófla við nokkru í íbúð- inni sinni í eitt ár eftir að hún dæi því andi hennar þyrfti að vera þar. Ég get nú ekki gert mér upp trú á slíku en hins vegar er hún auðvitað alltaf með mér í ákveðnum skiln- ingi. Verður það örugglega þangað til ég verð sjálfur hundrað ára og held veislu á götum úti, eins og hún ætlaði að gera á sínu aldarafmæli.“ Friðrika Benónýsdóttir fridrika@frettatiminn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.