Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2013, Blaðsíða 65

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2013, Blaðsíða 65
Afþreying 49Helgarblað 2.–6. ágúst 2013 Þegar nýja tæknin kom n Leikarar bæði klámmynda og þögulla mynda áttu erfitt 2 Guns verður frumsýnd í næstu viku en Mark Wahlberg leikur aðal- hlutverkið í myndinni. Þangað til er hægt að sjá hann í Bíó Paradís í Boogie Nights en það var í þeirri mynd sem hann sló í gegn. Myndin segir frá gullöld klámmynda- iðnaðarins í Bandaríkjunum á 8. áratugnum og fer Wahlberg með hlutverk hins vel limaða Dirk Diggler. Á þeim tíma voru klámmyndir enn sýndar í bíó, en með tilkomu myndbands- spólunnar þótti mörgum sem allur listrænn metnaður væri horfinn. Fylgist myndin með því hvernig persónur hennar hægt og rólega missa tökin á ferlinum í kókaínstormi 9. áratugarins. Mikið einvalalið leikara kem- ur hér fyrir, svo sem Julianne Moore, Philip Seymor Hoffman og gamla brýnið Burt Reynolds í hlutverki sem var eins og skap- að fyrir hann. Boogie Nights er sýnd á laugardags- og mánudagskvöld, en á sunnudag og þriðjudag má sjá aðra sígilda mynd, Singin‘ in the Rain. Söngleikur gerður eftir myndinni hefur oft verið settur upp hérlendis, en myndin segir frá erfiðleikum leikara þöglu myndana í að fóta sig þegar ný tækni kemur til sögunnar. Myndar hún því skemmtilega samsvörun við The Artist, sem vann óskarsverðlaun í fyrra og gerist á svipuðum slóðum. Eða þá Boogie Nights, þó hún gerist hálfri öld síðar og í öðrum geira. n valurgunnars@gmail.com Laugardagur 3.ágúst Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Tillý og vinir (32:52) 08.12 Háværa ljónið Urri (7:52) 08.23 Sebbi (19:52) (Zou) 08.34 Úmísúmí (20:20) 08.57 Litli Prinsinn (13:27) 09.20 Grettir (41:52) 09.32 Nína Pataló (34:39) 09.39 Kung Fu Panda - Goðsagnir frábærleikans (16:26) 10.02 Skúli skelfir (18:26) 10.13 Grettir (6:52) 10.27 360 gráður (10:30) e. 11.00 Með okkar augum (5:6) e. 11.30 Basl er búskapur (7:7) e. 12.00 Á meðan ég man (8:8) e. 12.30 Gulli byggir - Í Undirheimum (5:8) e. 13.00 Kaldal Heimildarmynd. e. 13.40 Netást (Catfish) e. 15.05 Popppunktur 2009 (7:16) (FM Belfast - Jeff Who?) e. 16.00 Óvænt fjölskyldulíf 5,6 (Change of Plans) e. 17.30 Ástin grípur unglinginn 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Golfið (7:13) e. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Leikfangasaga III 8,5 (Toy Story III) Bandarísk teiknimynd frá 2010 um Vidda, Bósa Ljósár og félaga. Myndin er talsett á íslensku en verður sýnd samtím- is með ensku tali og íslenskum texta á rásinni RÚV - Íþróttir. 21.20 Konuhvarfið 5,7 (The Lady Vanishes) Dularfull eldri kona vingast við unga yfirstétt- arkonu í lest á leið heim frá Balkanskaga á fjórða áratugn- um. En eftir að sú eldri hverfur kannast aðrir farþegar ekki við að hún hafi nokkurn tíma verið til. Leikstjóri er Diarmuid Lawrence og meðal leikenda eru Tuppence Middleton, Tom Hughes, Gemma Jones, Keeley Hawes, Benedikte Hansen og Jesper Christensen. Bresk mynd frá 2013. 22.50 2012 5,8 (2012) Stórbrotin ævintýramynd um náttúruham- farir sem leggja jörðina í eyði og hetjulega baráttu þeirra sem komast af. Leikstjóri er Roland Emmerich og meðal leikenda eru John Cusack, Amanda Peet, Chiwetel Ejiofor, Thandie Newton, Oliver Platt og Woody Harrelson. Bandarísk bíómynd frá 2009. 01.25 Kapteinn Ameríka: Fyrsti refsarinn 6,8 (Captain America: The First Avenger) Maður sem er dæmdur óhæfur til að gegna herþjónustu gerist sjálfboðaliði í leynilegu rannsóknarverkefni og breytist þar í ofurhetju. Leikstjóri er Joe Johnston og meðal leikenda eru Chris Evans, Hugo Weaving, Samuel L. Jackson og Tommy Lee Jones. Bandarísk hasar- mynd frá 2011. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 03.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 09:50 Scooby-Doo! Mystery Inc. 10:10 Loonatics Unleashed 10:35 Ozzy & Drix 11:00 Mad 11:10 Young Justice 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:40 One Born Every Minute (7:8) 14:30 The Middle (1:24) 14:50 Two and a Half Men (1:22) 15:10 ET Weekend 15:55 Íslenski listinn 16:25 Sjáðu 16:55 Pepsi mörkin 2013 18:10 Latibær 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 18:55 Ísland í dag - helgarúrval (6:0) 19:10 Lottó 19:20 The Neighbors (12:22) 19:45 Total Wipeout (11:12) 20:45 Skate or Die 5,6 22:15 Abraham Lincoln: Vampire Hunter 5,9 00:00 Knight and Day 6,3 (Dagur og nótt) Hressileg hasarmynd með stórstjörnunum Cameron Diaz og Tom Cruise í aðalhlutverk- um. Hraði, hasar og rómantík í bland. 01:45 The Full Monty 7,1 Ein vin- sælasta gamanmynd síðari ára fjallar um nokkra atvinnulausa stáliðjuverkamenn sem deyja ekki ráðalausir þótt á móti blási. Neyðin kennir naktri konu að spinna og félagarnir fá þá hugmynd að gerast nektardansarar til að geta séð sér og sínum farborða. Gallinn er bara sá að þeir kunna ekki að dansa, eru taktlausir, of þungir og óframfærnir. 03:15 Moulin Rouge 7,6 Frábær dans- og söngvamynd sem líður mönnum seint úr minni. Sögusviðið er Rauða myllan, franskur næturklúbbur þar sem dásemdir lífsins eru í hávegum hafðar. Skáldið Christian hrífst af Satine, söng- og leikkonu, sem er skærasta stjarnan í Rauðu myllunni. Hertogi nokkur er einnig orðinn hrifinn af Satine sem nú er á milli tveggja elda. Myndin var tilnefnd til átta Ósk- arsverðlauna og fékk tvenn. 05:20 The Neighbors (12:22) Bráð- skemmtilegur gamanþáttur um Weaver fjölskylduna sem flytja í nýtt hverfi í New Jersey sem að þeirra mati er líkastur paradís á jörð. Smám saman kemst Weaver fjölskyldan að því að þau skera sig talsvert úr í nýja hverfinu, þau eru einu íbúarnir sem ekki eru geimverur. Það kemur þó í ljós að mannfólkið og geimverurnar eiga ýmislegt sameiginlegt. 05:45 ET Weekend Fremsti og fræg- asti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 06:25 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endur- sýndar frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:50 Dr.Phil 13:35 Dr.Phil 14:20 Dr.Phil 15:05 Judging Amy (23:24) 15:50 Psych (12:16) 16:35 Britain’s Next Top Model (8:13) Breska útgáfa þáttanna sem farið hafa sigurför um heiminn. Ofurfyrirsætan Elle Macpherson er aðaldómari þáttanna og ræður því hverjir skjótast upp á stjörnuhimininn og hverjir falla í gleymskunnar dá. 17:25 The Office (17:24)Skrifstofu- stjórinn Michael Scott er hættur störfum hjá Dunder Mifflin en sá sem við tekur er enn undarlegri en fyrirrennari sinn. Það er mikið um dýrðir þegar opna á nýja verslun Sabre í smábænum Scranton. 17:50 Family Guy (15:22) Ein þekktasta fjölskylda teiknimyndasögunnar snýr loks aftur á SkjáEinn. Peter Griffin og fjölskylda ásamt hund- inum Brian búa á Rhode Island og lenda í ótrúlegum ævintýrum þar sem kolsvartur húmor er aldrei langt undan. 18:15 The Biggest Loser (6:19) Skemmtilegir þættir þar sem fólk sem er orðið hættulega þungt snýr við blaðinu og kemur sér í form á ný. 19:45 Last Comic Standing (6:10) Bráðfyndin raunveruleikaþátta- röð þar sem grínistar berjast með húmorinn að vopni til að kitla hláturtaugar áhorfenda og dómara. 20:30 Bachelor Pad (1:6) Sjóðheitir þættir þar sem keppendur úr Bachelor og Bachelorette eigast við í þrautum sem stundum þarf sterk bein til að taka þátt í. 22:00 GoldenEye 7,2 GoldenEye er fyrsta Bond myndin með Pierce Brosnan í hlutverki njósnara hennar hátignar. Hættulegt vopn með rafsegulbylgjum hefur lent í höndum hættulegs manns sem einskis svífst. 00:10 NYC 22 (8:13) Spennandi þættir um störf nýliða í lögreglunni í New York þar sem grænjöxlum er hent út í djúpu laugina á fyrsta degi. Einn hluti nýliðanna reynir að hafa upp á þjófi á með- an annar hluti þeirra uppgötvar að strákar verða alltaf strákar. 01:00 Upstairs Downstairs (2:6) Ný útgáfa af hinum vinsælu þáttum Húsbændur og hjú sem nutu mikilla vinsælda á árum áður. Það er sjaldan lognmolla í Eaton Place 165 þar sem fylgst er þjónustufólki og húsbændum á millistríðsárunum í Lund- únum. Lafði Agnes heillast af bandarískum milljónamæringi á meðan atburðir í Þýskalandi fara að hafa mikil áhrif á fjölskylduna. 01:50 Men at Work (3:10) Þræl- skemmtilegir gamanþættir sem fjalla um hóp vina sem allir vinna saman á tímariti í New York borg. Þeir lenda í ýmis- konar ævintýrum sem aðallega snúast um að ná sambandi við hitt kynið. 02:15 Excused Nýstárlegir stefnumótaþáttur um ólíka einstaklinga sem allir eru í leit að ást. 02:40 Pepsi MAX tónlist 09:30 Enski deildabikarinn 11:10 Borgunarbikarinn 2013 13:00 Sumarmótin 2013 13:45 Pepsi deildin 2013 16:00 10 Bestu (Ásgeir Sigurvinsson) 16:45 Pepsí-deild kvenna 2013 18:30 Kobe - Doin ‚ Work 20:00 Pepsi deildin 2013 (ÍBV - FH) 21:50 Spænski boltinn (Barcelona - At. Madrid) 23:35 Box: Dawson - Stevenson 06:00 ESPN America 06:40 World Golf Championship 2013 (2:4) 10:40 PGA Tour - Highlights (26:45) 11:35 World Golf Championship 2013 (2:4) 15:35 Inside the PGA Tour (31:47) 16:00 World Golf Championship 2013 (3:4) 22:00 World Golf Championship 2013 (3:4) 02:00 ESPN America SkjárGolf 08:30 Love Wrecked 09:55 The Ex (Sá fyrrverandi) 11:25 Smother 12:55 Apollo 13 15:10 Love Wrecked 16:40 The Ex (Sá fyrrverandi) 18:10 Smother 19:40 Apollo 13 Sagan gerist í apríl 1970 þegar Apollo 13. var skotið á loft en ferðinni var heitið til tunglsins. 22:00 Blue Valentine 23:50 Hit and Run 01:15 From Paris With Love 02:50 Blue Valentine Stöð 2 Bíó 11:40 Club Friendly FootballMatches Beint frá leik LFC og Olymiakos. 15:15 Emirates Cup 2013 (Arsenal - Napoli) Bein útsending 17:20 Emirates Cup 2013 19:00 Club Friendly Football Matches Monaco og Tottenham. 20:40 Club Friendly Football Matches LFC og Olymiakos. Stöð 2 Sport 2 07:00-20:00 (Lalli, Refurinn Pablo, Litlu Tommi og Jenni, Svampur Sveinsson, Mörgæsirnar frá Madagaskar, Strumparnir, Lína Langsokkur, Sorry Í ve Got No Head, iCarly, Njósnaskólinn, Big Time Rush o.fl.) 20:00 KF Nörd (Mekka knattspyrn- unnar) Leikmenn KF Nörd hafa kvartað sáran yfir búninga- og skóleysi sem hrjáir þá og vilja meina að það aftri þeim að ná árangri í leikjum. Nú loksins fá strákarnir afhenda glæsilega búninga og allan búnað sem nauðsynlegt er að vera með þegar þeir mæta and stæðingum sínum. Leiðin liggur á Akranes þar sem leikmenn KF Nörd munu þurfa leysa hinar ýmsu þrautir og gera það svo sannarlega misvel. 20:40 Réttur (6:6) (Réttur) 21:25 X-Factor (19:20) (Úrslit 3) 22:30 Fringe (7:20) (Á jaðrinum) 23:20 KF Nörd (Mekka knattspyrnunnar) 00:00 Réttur (6:6) (Réttur) 00:45 X-Factor (19:20) (Úrslit 3) 01:45 Fringe (7:20) (Á jaðrinum) 02:35 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Hér hljóma öll flottu- stu tónlistarmyndböndin í dag frá vinsælum listamönnum. Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull Uppáhalds í sjónvarpinu „Ekkert nema eyjasýnin í Skagafirðinum, dalur- inn minn og berjalyng. Það flokkast án efa undir besta sjónvarp heims.“ Svavar Knútur tónlistarmaður. Boogie Nights Fyrsta stóra mynd Marks Wahlberg Fáðu DV í fríinu Ertu að fara í sumarfrí innanlands og vilt fá DV á meðan? DV býður nú uppá áskriftarkort sem þú getur tekið með þér í ferðalagið og notað til að nálgast blað hjá öllum þjónustustöðvum Olís, N1 og Skeljungs og einnig í verslunum Samkaupa um land allt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.