Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2011, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2011, Blaðsíða 16
16 | Fréttir 9.–11. september 2011 Helgarblað T uttugu og eins árs gamall piltur fékk nóg af sögum af níðingum á netinu og ákvað að finna þá. „Mig langaði til að finna einhver svona ógeð og ná smettunum á þeim. Það er allt- of mikið af þessu,“ segir pilturinn sem setti inn auglýsingu á einkamál. is þar sem hann segist vera 21 árs. „Ég fæ þá á MSN-spjall og segi þeim þá strax að ég sé fjórtán ára. Hingað til hefur bara einn beilað á mér. Hin- um fannst það allt í lagi. Stundum spyrja þeir hvort mamma viti að ég sé í tölvunni eða eitthvað svona.“ Hann er búinn að ræða við nokkra menn og segir að eftirspurn- in sé mikil. Á meðan hann ræðir við blaðamann opnar hann MSN-ið til að fara yfir samskiptasöguna. Þá kemur einn og heilsar. Hann minn- ir á að hann sé bara fjórtán ára og fær að heyra að það sé í lagi. „Ertu graður?“ er spurt. „Ég var að enda við að segja að ég væri fjórtán ára og hann spyr að þessu,“ segir piltur- inn hneykslaður. „Ég spjallaði við 26 menn á tveimur dögum. Þetta voru ógeðslegir karlar sem sátu heima hjá sér að leita að litlum strákum sem þeir gætu misnotað.“ Drengurinn vildi ekki koma fram undir nafni af ótta við þessa menn. „Þeir eru nógu sjúkir til að finna fjór- tán ára gamla stráka á netinu. Hvað gera þeir þá við 21 árs gamlan strák sem býr einn? Einn þeirra sat við hliðina á kon- unni sinni á meðan hann var að reyna að fá mig til að sýna honum á mér typpið. Hann var með vefmyndavél- ina á svo ég heyrði þau ræða stjórn- mál á Íslandi. En ég er hvergi nærri hættur,“ segir hann ákveðinn. Nú er hann búinn að stofna samtök til höfuðs svona mönnum, sem kallast Brothers of Iceland. Veiðir níðinga á netinu + Bókaðu flug á www.icelandair.is Innifalið: Flug aðra leiðina og flugvallarskattar. Þessi ferð gefur frá 1.500 til 4.500 Vildarpunkta aðra leiðina. ÍS LE N SK A S IA .I S IC E 5 54 84 0 9 /1 1 Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir blaðamaður skrifar ingibjorg@dv.is DV birtir brot úr samtali við tvo menn sem strákurinn hefur rætt við á síðustu dögum. Annar þeirra er 59 ára og sendi drengnum, sem hann hélt að væri fjórtán ára, mynd af kynfærum sínum. Hér er brot úr samtalinu við hann. 12:15, Níðingurinn: Hvað ertu fyrir? 12:15. Tálbeitan: Elska að totta 12:15. Níðingurinn: Ok, flott. Það finnst mér gott. Að rimma. 12:16. Tálbeitan: Ég held samt að þér finnist ég of ungur. Ég er fjórtán að verða 15. 12:17. Níðingurinn: Ok, nokkuð ungur sko. Ok. 12:19. Tálbeitan: Hvað hefuru áhuga á að gera við mig? 12:19. Níðingurinn: Er fyrir að totta og vera tottaður. 12:19. Tálbeitan: Ertu með cam? 12:18. Níðingurinn: Sleikja og ríða og ja. Níðingurinn joined the video call. 12:20: Níðingurinn: mmm. Geturðu haft meiri birtu? 12:21. Tálbeitan: hmmm 12:21. Níðingurinn: Ok, farður úr. Sýndu mér gatið þitt. 12:23. Tálbeitan: Eigum við að hittast? 12:23. Níðingurinn: Já, kannski. Kemstu út svona seint? 12:25. Tálbeitan: Já, mamma er á Akureyri og pabbi í Orlando. 12:26. Níðingurinn: Sástu? Fæ ég að sjá þig líka? Dónatal og myndir Var mínútu að veiða hann Hér er samtal tálbeitunnar við 37 ára gamlan mann. Sá var ekki að tvínóna við hlutina og spurði strax hvar pilturinn væri. 12:43. Tálbeitan: Finnst þér allt í lagi að ég sé 14 ára ? :$ 12:43. Níðingurinn: Allt í lagi að spjalla til að byrja með. 12:43. Tálbeitan: Langar þér ekkert meira? 12:43. Níðingurinn: Jú, kannski bara. Hvar ertu í Reykjavík? 12:43. Tálbeitan: Segðu mér hvað þig langar að gera við mig. Níðingurinn joined the video call. 12.44. Níðingurinn: Mig langar að totta þig til að byrja með og ef þú ert með flottan rass þá væri gaman að ríða þér. „Þeir eru nógu sjúkir til að finna fjórtán ára gamla stráka á netinu. n Setti inn auglýsingu á einkamál.is og þóttist vera fjórtán n Á tveimur dögum sýndu 26 menn áhuga Í herferð gegn netníðingum Pilturinn var búinn að fá ógeð á fréttum af mönnum sem misnota börn og ákvað að leggja fyrir þá gildru. Hann sagðist vera fjórtán ára, spurði hvað þeir vildu gera við hann og tók af þeim myndir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.