Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2011, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2011, Blaðsíða 53
Fólk | 53Helgarblað 9.–11. september 2011 Fáránleg kaup þeirra frægu Stjörnurnar í eyðslukasti: Jennifer Aniston Kaupir rándýrt kampavíns- sjampó Það er engin furða að Jennifer hugsi vel um hárið enda hermdu tugþúsundir kvenna eftir klippingu hennar fyrir nokkrum árum. Konur mættu á hárgreiðslustofur og báðu um Rachel-klippingu. Jennifer eyðir formúu í sjampó sem er búið til úr kampavíni, hvítum trufflum og kavíar til að halda lokkunum gljáandi. Flaskan kostar 12 þúsund krónur. David Beckham Eyðir 200 þús- undum í nærföt á mánuði Vissir þú að David Beckham eyðir 200 þúsundum krónum í nærföt á mánuði. Bæði eru nærfötin sem hann gengur í dýr og einnig þolir hann ekki að ganga í sömu nærfötunum tvisvar. Kylie Minogue Keypti eyju fyrir brúðkaup Þegar hin geðþekka Kylie Minogue var að hitta Olivier Martinez keypti hún handa þeim heila eyju og lagði á ráðin um að halda þar glæsilegt brúðkaup. Því miður varð ekk- ert úr því og vonandi fékk hún eyjuna á góðu verði. Paris Hilton Eyddi 10 milljónum á tveimur klukku- stundum Getur þú eytt 10 milljónum á tveimur klukkustundum? Það er nákvæmlega það sem Paris Hilton gerði fyrir síðustu jól þegar hún keypti gjafir handa ætt- ingjum í Beverly Hills. Pierce Brosnan Sturtar demöntum yfir eiginkonu sína Á 39 ára afmæli eiginkonu sinnar fékk Pierce Brosnan þá grillu í höfuðið að leigja fyrir hana lystisnekkju og saman fóru þau í siglingu meðan hann sturtaði yfir hana dem- antsskartgripum sem voru 6 milljóna króna virði. Mariah Carey Borgaði 400 þúsund fyrir mynd af Tupac í baði Klassadaman Mariah Carey er með smekk ólíkan öllum öðrum. Hún á að hafa keypt ljósmynd af Tupac Shakur í freyðibaði og borgað fyrir hana 400 þúsund krónur. Vel gert Mariah. Victoria Beckham 11 milljónir í skartgripi í einni helgarferð Það væri ekki ónýtt að fá kortið hennar Victoriu Beckham lánað í einn dag. Í nýlegri ferð til New York tókst henni að eyða 11 milljónum í skartgripi. S öngkonan Lady Gaga er þekkt fyrir magn- aða búninga sína og ævintýraleg gervi. Þess vegna hafa nýjustu mynd- irnar af söngkonunni vakið töluverða athygli enda birtist hún þar í nýju ljósi, ómáluð og náttúruleg. Hún hefur ekki áður setið fyrir á þenn- an hátt og hafa myndirnar, sem birtust í septemberút- gáfu tímaritsins Harper’s Bazaar, vakið töluverða at- hygli af þeim sökum. Í við- talinu segir Gaga frá því að hvort sem hún sé í gervi eða ekki þá sé hún innst inni alltaf sama manneskjan, óháð gervinu. Samt sem áður þá sést söngkonan nánast aldrei án þess að vera í fullum skrúða. Hún segir það vera hluta listar- innar. „Mér finnst skemmtilegt að samband mitt við aðdáendur mína sé með þeim hætti að þeir búast alltaf við einhverju óvæntu frá mér,“ sagði söngkonan í viðtalinu. Söngkonan Lady Gaga sýnir á sér nýja hlið: Ómáluð GaGa Forsíðan Hér er forsíða Harper’s Bazaar sem Gaga prýðir. Myndirnar af henni þykja ein- staklega fallegar. www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox Verkstæði - Varahlutir - Smurþjónusta - Metan ísetningar www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur Rau›arárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is Opið virka daga 10–18, laugard. kl. 11–16 og sunnud. kl. 14–16 Hrafnhildur Inga Í Gallerí Fold 10. – 25. september Straumar Erum að taka á móti verkum á næsta uppboð Áhugasamir geta haft samband við í síma 551-0400. Listmuna uppboð Gallerís Foldar Opnun kl. 15, laugardag 10. september Allir velkomnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.