Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2014, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2014, Blaðsíða 33
Menning Sjónvarp 33Vikublað 8.–10. apríl 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Þriðjudagur 8. apríl 16.20 Ástareldur (Sturm der Liebe) Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürsten- hof í Bæjaralandi. 17.15 Músahús Mikka (9:26) 17.37 Violetta (2:26) (Violetta) Disneyþáttaröð um hina hæfileikaríku Violettu, sem snýr aftur til heimalands síns, Buenos Aires eftir að hafa búið um tíma í Evrópu. Aðalhlutverk: Diego Ramos, Martina Stoessel og Jorge Blanco. e 18.25 Táknmálsfréttir 18.30 Viðtalið (Siddartha Kaul) Bogi Ágústsson, Egill Helgason, Eva María Jónsdóttir og Þóra Arnórs- dóttir skiptast á um að hafa umsjón með þættinum og ræða við áhugavert fólk. 888 e 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir Íþróttir dagsins í máli og myndum. 19.40 Kastljós 20.10 Leiðin á HM í Brasilíu (7:16) Í þættinum er farið yfir lið allra þátttökuþjóð- anna á HM, styrkleika þeirra og veikleika og helstu stjörnur kynntar til leiks. Við kynnumst gestgjöfun- um, skoðum borgirnar og leikvangana sem keppt er á. 20.40 Castle (14:23) (Castle) Bandarísk þáttaröð. Höfundur sakamálasagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. Meðal leikenda eru Nathan Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. 21.25 Djöflaeyjan Þáttur um leiklist, kvikmyndir, mynd- list og hönnun. Ritstjóri er Brynja Þorgeirsdóttir og aðrir umsjónarmenn Vera Sölvadóttir, Goddur, Sigríður Pétursdóttir og Kolbrún Vaka Helgadóttir. Dagskrárgerð: Sigurður Jakobsson. 888 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Thorne: Hræðslupúki 6,6 (2:3) (Thorne: Scaredycat) Breskir þættir um rann- sóknarlögreglumanninn Tom Thorne sem nú virðist leita tveggja raðmorðingja í einu. Aðalhlutverk: Lorraine Ashbourne og Brana Bajic. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Spilaborg (8:13) (House of Cards II) Bandarísk þátta- röð um klækjastjórnmál og pólitískan refskap þar sem einskis er svifist í baráttunni um völdin. Meðal leikenda eru Kevin Spacey, Michael Gill, Robin Wright og Sakina Jaffrey. Atriði í þáttunum er ekki við hæfi ungra barna. e 23.55 Kastljós 00.20 Fréttir Endursýndar Tíufréttir. e 00.30 Dagskrárlok Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNN 07:00 Dominos deildin (Njarðvík - Grindavík) 13:20 Real Sociedad - R.Madrid 15:00 Spænsku mörkin 2013/14 15:30 Dominos deildin (Njarðvík - Grindavík) 17:00 Dominos d. - Liðið mitt 17:30 Meistarad. Evrópu - fréttaþ. 18:00 Meistarad. - upphitun 18:30 Chelsea - PSG B 20:45 Meistarad. - meistaramörk 21:15 Dortmund - Real Madrid 23:05 Chelsea - PSG 00:55 Meistarad. - meistaramörk 11:50 Everton - Arsenal 13:30 Aston Villa - Fulham 15:10 PL Classic Matches (Chelsea - Tottenham, 2003) 15:40 Messan 17:00 Premier League World 17:30 Chelsea - Stoke 19:10 Season Highlights 2001/02 20:05 Ensku mörkin - úrvalsd. 21:00 Destination Brazil (Croatia, Brasilia and Cameroon) 21:30 Ensku mörkin - neðri deild 22:00 Newcastle - Man. Utd. 23:40 Hull - Swansea 20:00 Hrafnaþing Norðurlands- leiðangur,sveiflukóngurinn 70 ára heimsóttur 1:2 21:00 Stjórnarráðið Ella Hrist og Willum við stjórnvölinn 21:30 Skuggaráðuneytið Katrín Jak,Katrín Júl,Heiða Kristín og Birgitta. 17:45 Strákarnir 18:10 Friends (15:24) 18:35 Seinfeld (1:22) 19:00 Modern Family (6:24) 19:25 Two and a Half Men (10:23) 19:50 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi (6:10) 20:15 Veggfóður (20:20) 21:00 Twenty Four (9:24) 21:40 Anna Pihl (4:10) 22:25 Lærkevej (2:10) 23:10 Chuck (1:13) 23:50 The Fixer (3:6) 00:35 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi (6:10) 01:00 Veggfóður (20:20) 01:40 Anna Pihl (4:10) 02:25 Lærkevej (2:10) 11:40 New Year's Eve 13:35 Diary of a Wimpy Kid: Rodrick Rules 15:15 Bowfinger 16:50 New Year's Eve 18:45 Diary of a Wimpy Kid: Rodrick Rules 20:25 Bowfinger 22:00 Rampart 23:45 Rise Of The Planet Of The Apes 01:30 Still Waiting 03:00 Rampart 12:15 Simpson-fjölskyldan 12:35 Friends (21:24) 13:00 Pretty Little Liars (7:25) 13:40 Mindy Project (21:24) 14:00 Suburgatory (21:22) 14:20 Glee (21:22) 15:05 Hart of Dixie (21:22) 15:45 Gossip Girl (21:24) 16:30 The Carrie Diaries (8:13) 17:10 Pretty Little Liars (21:22) 17:55 Jr .Masterchef Australia 18:35 Baby Daddy (3:16) 19:00 Extreme Makeover: Home Edition (24:26) 19:40 Hart Of Dixie (8:22) 20:25 Þriðjudagskvöld með Frikka Dór 20:55 Nikita (8:22) 21:35 Southland (3:10) 22:20 Revolution (6:22) 23:00 Arrow (17:24) 23:40 Tomorrow People (7:22) 00:20 Extreme Makeover: Home Edition (24:26) 01:05 Hart Of Dixie (8:22) 01:50 Pretty Little Liars (7:25) 02:35 Þriðjudagskv. m. Frikka Dór 03:05 Nikita (8:22) 03:50 Southland (3:10) 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (13:26) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:05 Titanic - Blood & Steel (2:12) Vönduð þáttaröð í tólf hlutum sem segir frá smíði Titanic. Sagan hefst árið 1907 og er sögusviðið Belfast á Norður-Írlandi. 16:55 Got to Dance (13:20) 17:45 Dr. Phil 18:25 Top Chef (3:15) 19:10 Cheers (14:26) 19:35 Sean Saves the World 20:00 The Millers (13:22) 20:25 Parenthood (14:15) 21:10 The Good Wife 8,2 (9:22) Þessir margverðlaunuðu þættir njóta mikilla vinsælda meðal áhorfenda SkjásEins. Það er þokkadís- in Julianna Marguilies sem fer með aðalhlutverk í þátt- unum sem hin geðþekka eiginkona Alicia sem nú hefur ákveðið að yfirgefa sína gömlu lögfræðistofu og stofna nýja ásamt fyrr- um samstarfsmanni sínum. Þetta er fimmta serían af þessum vönduðu þáttum þar sem valdatafl, rétt- lætisbarátta og forboðinni ást eru í aðalhlutverkum. 22:00 Elementary (14:24) Sher- lock Holmes og Dr. Watson leysa flókin sakamál í New York borg nútímans. Síð- ustu þáttaröð lauk með því að unnusta Sherlocks, Irine Adler var engin önnur en Moriarty prófessor. Watson rannsakar tengslin á milli 65 milljón ára gamals steingervings og eins af óupplýstu málum félaga síns. Það reynir á trúnaðar- mannaskyldur Sherlocks þegar hann þarf að hjálpa AA-félaga í vanda. 22:50 The Tonight Show 23:35 Scandal (12:22) 00:20 Elementary (14:24) 01:10 The Tonight Show 02:00 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle 08:30 Extreme Makeover: Home Edition (3:26) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (141:175) 10:15 The Wonder Years (3:24) 10:40 The Middle (20:24) 11:05 White Collar (16:16) 11:50 Flipping Out (2:11) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor US (8:26) 13:50 Covert Affairs (2:16) 14:35 In Treatment (19:28) 15:05 Sjáðu 15:35 Ozzy & Drix 16:00 Scooby-Doo! Leynifélagið 16:25 Mike & Molly (6:24) 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Um land allt 19:45 New Girl (19:23) 20:10 Mike & Molly (10:23) 20:35 The Mentalist (16:22) Sjötta þáttaröðin um Patrick Jane sem er sjálf- stætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlögreglunnar í Kaliforníu. 21:20 The Smoke 6,6 (1:8) Vönduð bresk þáttaröð frá framleiðendum Broa- dchurch. Aðalsöguhetjurn- ar eru slökkviliðsmenn og konur í London sem treysta hvort öðru fyrir lífi sínu á hverjum degi. 22:05 Bones (23:24) Áttunda þáttaröðin af þessum stór- skemmtilegu þáttum þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance Brennan, réttarmeinafræðings, sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum. Brennan vinnur náið með rannsóknarlögreglumann- inum Seeley Booth sem kunnugt er 22:50 Daily Show: Global Edition 23:15 Grey's Anatomy (17:24) 00:00 Rita (4:8) Önnur þáttaröð- in um Ritu, kennslukonu á miðjum aldri sem fer ótroðnar slóðir og er óhrædd við að segja það sem henni finnst. Hún á þrjú börn á unglingsaldri en hefur aldrei þótt góð fyrirmynd. 00:45 Believe (3:13) Glænýjir þættir sem fjalla um unga stúlku sem fæddist með einstaka hæfileika. Hún er orðin 10 ára og óprúttnir aðilar ásælast krafta hennar. 01:30 Crossing Lines (2:10) 02:20 Burn Notice (10:18) 03:00 Fringe (2:22) 03:45 The Mentalist (16:22) 04:30 Mike & Molly (6:24) 04:55 How I Met Your Mother 05:20 Simpson-fjölskyldan 05:45 Fréttir og Ísland í dag Ekki hættur við nýjan vestra? Tarantino heldur leiklestur á handriti The Hateful Eight 06:00 Motors TV 12:35 Bundesliga Show (4:15) 13:25 Borussia Dortmund - Vfl Wolfsburg 15:25 Vitesse - AFC Ajax 17:25 Heerenveen - PSV 19:25 Dutch League - 2014 (8:25) 20:00 Dutch League - 2014 (9:25) 21:00 Dutch League - 2014 (9:25) 22:00 Dutch League - 2014 (9:25) 23:00 Motors TV SkjárGolf Tarantino og Waltz Munu hugsanlega vinna saman aftur. M ikill styr hefur staðið um nýjasta kvikmyndahandrit Quentins Tarantino, The Hateful Eight, en í janúar gaf leikstjórinn það út að hann væri hættur við að framleiða myndina eftir að handritinu var lekið á netið. En Tarantino virðist ekki vera al- veg tilbúinn að gefa myndina upp á bátinn þar sem boðað hefur verið til leiklesturs á handritinu í apríl á kvikmyndahátíðinni Los Angeles Film Festival. Þar býðst gestum að hlusta á leikara flytja handritið í heild sinni. Miði á viðburðinn kostar um 200 Bandaríkjadali, en hann verður hvorki tekinn upp né sendur út. Ekki er vitað hverjir fara með hlutverk í myndinni en Leikarinn Christoph Waltz, sem leikið hef- ur í tveimur síðustu myndum leik- stjórans, hefur verið orðaður við myndina. Tarantino sagði einnig í viðtali við Jay Leno í fyrra að þó svo að um vestra sé að ræða líkt og síðustu mynd hans, Django Unchained, sé hún ekki framhald af henni. n V ortónleikar Léttsveitar Reykjavíkur verða haldn- ir í Norðurljósasal Hörpu á morgun, miðvikudag 9. apríl. Sveitin mun eingöngu flytja ís- lensk lög og sérstakir gestir verða hljómsveitin Ylja og einsöngvarinn Kolbrún Völkudóttir sem syngur á táknmáli. Stjórnandi Léttsveitarinnar er Gísli Magna og tónlistar stjóri er Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Kvennakórinn Léttsveit Reykja- víkur hefur starfað frá 1995, fyrst undir merkjum Kvennakórs Reykja- víkur, hét þá Léttsveit Kvennakórs Reykjavíkur. Um mitt ár 2000 var ákveðið að allir kórarnir sem störf- uðu undir merkjum Kvennakórsins skyldu verða sjálfstæðir. Stofn- fundur Kvennakórsins Léttsveitar Reykjavíkur var haldinn í septem- ber 2000. Fyrsta árið var æft í húsi Kvennakórsins við Ægisgötu, en síðan í húsi Karlakórs Reykjavíkur við Skógarhlíð. Á haustdögum 2002 flutti Léttsveitin sig svo um set og æfir nú í Fóstbræðraheimilinu við Langholtsveg. n Ylja með Léttsveitinni I nnri rödd úr annars höfði er sjöunda ljóðabók Ásdísar Óla- dóttur, gefin út af bókafor- laginu Veröld. Fyrri bækur hennar hafa vakið mikla athygli og rödd Ásdísar þykir hafa sterkan og kröftugan hljóm. „Rödd Ásdísar er einstök í ljóða- heiminum, hún er bæði frumleg, heit og litrík,“ segir Vigdís Gríms- dóttir til að mynda um ljóð Ásdísar. Haldreipi í veikindum Ásdís segir ljóðin hafa verið sér ákveðið haldreipi í gegnum erfið veikindi, en hún hefur glímt við geðklofa í 26 ár. Síðustu ár hafa reynst henni farsæl, hún er í góð- um bata, bókum hennar hefur verið vel tekið og þá stundar hún nám í listfræði við Háskóla Íslands og horfir björtum augum á fram- tíðina. Bókarheitið segir hún lýsa sjúkdómnum. „Ég hef glímt við geðklofa í 26 ár og er að fjalla um raddir sem fylgja mér. Þær fara aldrei þrátt fyrir að ég sé í góðum bata og líði vel,“ segir Ásdís frá. „Mér var ráðlagt að taka lyf í upphafi og hlýddi, hef ekki sleppt úr einum einasta degi. Ég fékk síðan enn betri lyf árið 2005 og virkni mín hefur verið einstaklega góð síðan þá. Þess utan hugsa ég vel um heilsuna, hreyfi mig mikið og er eins mikið og ég get innan um fólk. Ég er heppin að eiga að góða vini. Þeir geta komið í stað bestu geðlækna sem völ er á.“ Ljóð og þroskaleit Það var fyrir hvatningu kennara í Menntaskólanum í Kópavegi sem Ásdís byrjar að semja ljóð. „Ég byrja að semja ljóð átján ára göm- ul. Fór þá í ljóðakúrs hjá Helgu Sig- urjónsdóttur heitinni sem kveikti áhuga minn á ljóðagerð og hvatti mig til þess að skrifa ljóð. Skrift- irnar gefa mér mikið, ég hef leit- að að þroska í gegnum skrifin og nota mitt nánasta umhverfi, bæði innandyra og utandyra, innávið og útávið.“ Úthverfur skáldskapur Það kveður við nýjan tón í bók Ás- dísar sem segist hafa fengið nóg af innhverfum skáldskap. Ljóðin eru opnari en áður, úthverfari. Ég er búin að fá nóg af því að vera í þess- um innhverfa skáldskap. Ég fór að kynna mér aðra rithöfunda og ljóð- skáld og langaði að prófa að gera tilraunir með formið.“ Ásdís deilir einu ljóða bókanna með lesendum. „Ljóðið Stofutón- leikar er í svolitlu uppáhaldi hjá mér. Eitthvað sem allir upplifa, ekki bara þeir sem eru með geð- klofa,“ segir Ásdís og skellir upp úr en í bókinni eru alls 35 ljóð og yrkis efnin margvísleg. n Haldreipi í veikindum Ásdís Óladóttir glímir við geðklofa og skrifar ljóð Þroskaleit Ásdís Óladóttir gefur út sína sjöundu ljóðabók. Í nýrri bók kveður við nýjan tón. MYND SIGTRYGGUR ARI Stofutónleikar Það var fullt tungl og höfuðverkur mikill Sjóntruflanir að angra mig og heimilistækin virkuðu ekki Varð að setjast niður, skimaði stöðugt til beggja hliða, tók upp símann … (Gargaði!) Kristjana Guðbrandsdóttir kristjana@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.