Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2014, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2014, Blaðsíða 34
34 Menning Sjónvarp Vikublað 8.–10. apríl 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Ný mynd leikarans fjallar um einn frægasta tennisleik allra tíma Ferrell reimar á sig tennisskóna Miðvikudagur 9. apríl 16.05 Ljósmóðirin (1:10) (Call the Midwife II) Breskur myndaflokkur um unga ljósmóður í fátækrahverfi í austurborg London árið 1957. Meðal leikenda eru Vanessa Redgrave, Jessica Raine og Pam Ferris. e 17.20 Disneystundin (12:52) 17.21 Finnbogi og Felix (12:26) (Disney Phineas and Ferb) 17.43 Sígildar teiknimyndir (12:30) (Classic Cartoon) 17.50 Herkúles (12:21) (Disney Hercules) 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 Djöflaeyjan Þáttur um leiklist, kvikmyndir, mynd- list og hönnun. Ritstjóri er Brynja Þorgeirsdóttir. Dagskrárgerð: Sigurður Jakobsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir Íþróttir dagsins í máli og myndum. 19.40 Kastljós 20.00 Neyðarvaktin (18:22) (Chicago Fire II) Bandarísk þáttaröð um slökkvi- liðsmenn og bráðaliða í Chicago en hetjurnar á slökkvistöð 51 víla ekkert sér. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund. 20.45 Í mat hjá mömmu (4:7) 8,0 (Friday Night Dinner II) Bráðfyndin verðlauna- þáttaröð frá BBC um tvo fullorðna bræður sem venja komur sínar í mat til mömmu og pabba á föstudagskvöldum. Meðal leikenda eru Tamsin Greig, Simon Bird og Paul Ritter. 21.15 Kiljan Bókaþáttur Egils Helgasonar. Stjórn upptöku: Ragnheiður Thorsteinsson. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Auðvaldshyggja: Ást- arsaga 7,4 (Capitalism: A Love Story) Michael Moore varpar hér ljósi á eitt af einkennum kapítalismans og skoðar samfélagslegan kostnað vegna einka- fyrirtækja sem hámarka eiginn hagnað án tillits til almenningshagsmuna. Að- alhlutverk: Michael Moore, Thora Birch og William Black. 00.25 Kastljós 00.45 Fréttir Endursýndar Tíufréttir. e 00.55 Dagskrárlok ÍNN Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 11:35 Norwich - WBA 13:15 Cardiff - Crystal Palace 14:55 Ensku mörkin - neðri deild 15:25 Tottenham - Sunderland 17:05 Ensku mörkin - úrvals- deildin (33:40) 18:00 Chelsea - Stoke 19:40 Messan 21:00 Destination Brazil (Croatia, Brasilia and Cameroon) 21:30 West Ham - Liverpool 23:10 PL Classic Matches (Norwich - Southampton, 1993) 23:40 Hull - Swansea 20:00 Árni Páll Ríkisstjórnin hrædd við 1 .apríl ? 20:30 Tölvur,tækni og kennsla. Ólafur Kristjánsson og gestir. 21:00 Fasteignaflóran Umsjón Páll H Pálsson 21:30 Á ferð og flugi Túristapassanefndin kolfallin á tíma 17:45 Strákarnir 18:15 Friends (8:24) 18:40 Seinfeld (2:22) 19:05 Modern Family (7:24) 19:30 Two and a Half Men (11:23) 19:55 Hamingjan sanna (2:8) 20:30 Örlagadagurinn (10:14) 21:00 Twenty Four (10:24) 21:40 Chuck (2:13) 22:25 The Fixer (4:6) 23:10 Without a Trace (5:24) 23:55 Curb Your Enthusiasm 00:25 Hamingjan sanna (2:8) 00:55 Örlagadagurinn (10:14) 01:25 Chuck (2:13) 02:10 The Fixer (4:6) 06:00 Motors TV 12:00 Bundesliga Show (4:15) 12:50 Dutch League 2014 (9:25) 13:50 Vitesse - AFC Ajax 15:50 Heerenveen - PSV 17:50 Borussia Dortmund - Vfl Wolfsburg 19:50 Dutch League 2014 (9:25) 20:50 Bundesliga Show (4:15) 21:40 Motors TV 12:10 Ruby Sparks 13:55 Algjör Sveppi og dular- fulla hótelherbergið 15:20 Tower Heist 17:05 Ruby Sparks 18:50 Algjör Sveppi og dular- fulla hótelherbergið 20:15 Tower Heist 22:00 Savages 00:10 Bad Teacher 01:45 Scorpion King 3 03:30 Savages 11:35 Simpson-fjölskyldan 11:55 Friends (22:24) 12:20 Mindy Project (22:24) 12:40 Suburgatory (22:22) 13:00 Glee (22:22) 13:45 Hart of Dixie (22:22) 14:25 Gossip Girl (22:24) 15:10 The Carrie Diaries (9:13) 15:50 Pretty Little Liars (22:22) 16:35 American Idol (24:37) 17:55 American Idol (25:37) 18:15 Bob's Burgers (9:23) 18:40 Malibu Country (1:18) 19:00 Junior Masterchef Australia (15:22) 19:45 Baby Daddy (4:16) 20:10 Revolution (7:22) 20:50 Arrow (18:24) 21:30 Tomorrow People (8:22) 22:10 The Unit (9:22) 22:55 Hawthorne (6:10) 23:35 Supernatural (10:22) 00:15 Junior Masterchef Australia (15:22) 01:00 Baby Daddy (4:16) 01:20 Revolution (7:22) 02:00 Arrow (18:24) 02:40 Tomorrow People (8:22) 03:20 The Unit (9:22) 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle 08:30 Wipeout 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (142:175) 10:15 Masterchef USA (17:20) 11:05 Spurningabomban (16:21) 11:50 Grey's Anatomy (8:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Up All Night (14:24) 13:20 Material Girl (4:6) 14:15 Suburgatory (21:22) 14:40 2 Broke Girls (10:24) 15:05 Sorry I've Got No Head 15:35 Fjörugi teiknimynda- tíminn 15:55 UKI 16:00 Grallararnir 16:25 Mike & Molly (7:24) 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Svínasúpan 19:45 The Middle (20:24) 20:05 Heimsókn 20:25 Léttir sprettir 20:50 Grey's Anatomy (18:24) 21:35 Rita (5:8) Önnur þáttaröðin um Ritu, kennslukonu á miðjum aldri sem fer ótroðnar slóðir og er óhrædd við að segja það sem henni finnst. 22:20 Believe 7,8 (4:13) Glænýjir þættir sem fjalla um unga stúlku sem fæddist með einstaka hæfileika. Hún er orðin 10 ára og óprúttnir aðilar ásælast krafta hennar. 23:05 The Blacklist (18:22) Æsispennandi þáttaröð með James Spader í hlut- verki eins eftirlýstastasta glæpamanns heims, Raymond Red Reddington, sem gefur sig fram við FBI og býður fram aðstoð sína við að klófesta hættulega glæpa- og hryðjuverka- menn. 23:45 NCIS (8:24) Stórgóðir og léttir spennuþættir sem fjalla um Leroy Jethro Gibbs og félaga hans rannsóknar- deild bandaríska sjóhersins sem þurfa nú að glíma við eru orðin bæði flóknari og hættulegri. 00:30 Person of Interest (11:23) Önnur þáttaröðin um fyrrverandi leigumorðingja hjá CIA og dularfullan vísindamann sem leiða saman hesta sína með það að markmiði að koma í veg fyrir glæpi í New York-fylki. 01:10 The Killing (1:12) Þriðja þáttaröðin af þessum æsispennandi sakamála- þáttum, sem byggja á dönsku verðlaunaþáttun- um Forbrydelsen. 01:55 The Killing (2:12) 02:40 Game of Death 04:15 Grey's Anatomy (18:24) 05:00 The Middle (20:24) 05:20 Simpson-fjölskyldan 05:45 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (14:26) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:00 Titanic - Blood & Steel (3:12) Vönduð þáttaröð í tólf hlutum sem segir frá smíði Titanic. Sagan hefst árið 1907 og er sögusviðið Belfast á Norður-Írlandi. 16:50 Once Upon a Time (13:22) 17:35 Dr. Phil 18:15 The Good Wife (9:22) 19:05 Cheers (15:26) 19:30 America's Funniest Home Videos (38:48) 19:55 Food & Fun með Sigga Hall - NÝTT (1:2) Vandaðir þættir um hina stórskemmtilegu Food and fun-matarhátíð þar sem herdeild erlendra mat- reiðslumeistara gerði innrás í íslenska veitingahúsaflóru. Eðalkokkurinn og matgæð- ingurinn Siggi Hall tók þátt í dómarastarfinu á hátíðinni og við fylgjum Sigga eftir þar sem hann leiðir áhorf- endur SkjásEins í gegnum herlegheitin í tveimur lystaukandi þáttum. 20:25 Solsidan - NÝTT (1:10) Sænsku gleðigosarnir í Solsidan snúa aftur í fjórðu seríunni af þessum sprenghlægilegu þáttum sem fjalla um tannlækninn Alex og eiginkonu hans, atvinnulausu leikkonuna Önnu, sem flytja í sænska smábæinn Saltsjöbaden þar sem skrautlegir karatkerar leynast víða. 20:50 The Millers (14:22) 21:15 Ice Cream Girls (3:3) Þegar eiginmaður Serenu fréttir af fortíð hennar yfirgefur hann heimilið ásamt dóttur þeirra. Serena ákveður að tími sé til kominn að reyna að komast að sannleikan- um og fær Poppy með sér til að reyna að finna hinn raunverulega morðingja. 22:00 Blue Bloods (14:22) 22:45 The Tonight Show 23:30 CSI Miami (5:24) 00:10 The Walking Dead (14:16) 00:55 Ice Cream Girls (3:3) 01:40 The Tonight Show 02:30 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 07:00 Meistarad. - meistaramörk 07:30 Meistarad. - meistaramörk 08:00 Meistarad. - meistaramörk 08:30 Meistarad. - meistaramörk 13:20 Dortmund - Real Madrid 15:00 Chelsea - PSG 16:40 Meistarad. - meistaramörk 17:10 Evrópudeildarmörkin 18:00 Meistarad. - upphitun 18:30 Bayern Munchen - Man. Utd. B 20:45 Meistarad. - meistaramörk 21:15 Atletico - Barcelona 23:05 Bayern Munchen - Man. Utd. 00:55 Meistarad.meistaramörk W ill Ferrell hefur á síðast- liðnum árum nokkrum sinnum leikið í mynd- um tengdum íþróttum, en hann lék til dæmis skautasnilling í Blades of Glory, fót- boltaþjálfara í Kicking and Scream- ing og seinheppinn körfubolta- mann í Semi-Pro. Næstur á dagskrá hjá Ferrell virð- ist vera tennisvöllurinn því fregnir herma að hann muni leika atvinnu- mann í tennis í mynd sem ber heitið Match Maker. Myndin byggir á fræg- um tennisleik sem fram fór árið 1973 milli Bobby Riggs og Billie Jean King, sem bæði voru atvinnumenn í tennis. Leikurinn vakti gríðarlega mikla athygli á sínum tíma og bar hann yfirskriftina Battle of the Sexes sem mætti þýða sem „kynin kljást“. Um 50 milljón manns horfðu á viður- eignina í sjónvarpi og 30.000 manns mættu til að horfa á keppnina, sem er met sem stendur enn í dag. Riggs spilaði afar illa í leiknum, gerði mörg mistök og tapaði á endanum. Í kjöl- farið vöknuðu upp grunsemdir um að hann hefði veðjað á eigið tap og tapað viljandi til að geta greitt stóra skuld við mafíuna. nEinlægur Jóhann Þ áttur Péturs Jóhanns Sigfús sonar á sjónvarps- stöðinni Bravó er á dagskrá fyrstu fjögur kvöld vinnu- vikunnar. Á föstudögum er síðan farið yfir helstu atriði liðinnar viku í sérstakri samantekt. Þáttur- inn, sem ber nafn Péturs, hefur vægast sagt vakið mikla athygli á skömmum tíma og má það líklega rekja til vinsælda skemmtikraftar- ins. Fólk er tilbúið til þess að gefa honum séns. Uppsetning þáttanna er sú að Pétur Jóhann situr við skrifborð sitt á meðan Þórður Helgi, betur þekkt- ur sem Doddi litli, stendur skammt frá og er Pétri til halds og trausts. Mann grunar óneitanlega að ástæð- an fyrir veru Dodda litla sé ekki síst sú að halda grínistanum við efnið. Pétur Jóhann hefur nefnilega unun af því að skemmta sér og öðrum og gleymir sér í því. Andrúmsloftið er afslappað og heimilislegt. Fjölmargir dagskrárliðir eru í þættinum. Þar fær skondið hug- myndaflug Péturs að njóta sín út í ystu æsar og er afar erfitt að halda aftur af hlátrinum. Mörg- um kann að þykkja húmor Péturs afar sérkennilegur, og hann er það óneitan lega, en Pétur er einlægur í því sem hann gerir og það fleytir honum langt. Gestir þáttarins eru hver öðrum skemmtilegri og við- tölin verða yfirleitt afar áhugaverð. Pétur brýtur allar reglur um hefð- bundin spjallþáttaviðtöl þar sem hann fær viðmælanda sinn til þess að ræða lífið og tilveruna á opin- skáan hátt. Það eina sem hægt er að setja út á er að það bráðvantar áhorfendur í sal. Að fá Pétur Jóhann til starfa á Bravó er gæfuspor fyrir þessa ný- stofnuðu sjónvarpsstöð og tæki- færin til að gera þáttinn enn betri eru svo sannarlega fyrir hendi. Bravó, þú átt leik. n „Skondið hugmyndaflug Péturs að njóta sín út í ystu æsar og er afar erfitt að halda aftur af hlátrinum. Indversk kvikmynda- hátíð í Bíó Paradís I ndversk kvikmyndahátíð verður haldin í annað sinn í Bíó Paradís dagana 8.–13. apríl. Í ár verða kynntar fimm nýlegar ind- verskar kvikmyndir og ein klass- ísk bíómynd í nýútkominni þrí- víddarútgáfu. Það er karrívestrinn Sholay sem talinn er meðal bestu indversku kvikmynda 20 aldar. Ind- verska kvikmyndahátíðin er haldin í samstarfi Bíó Paradís og Vina Ind- lands með stuðningi sendiráðs Indlands á Íslandi. Opnunarmynd hátíðarinnar er myndin English Vinglish eða enskunámið. Myndin fjallar um unga húsmóður sem finnst hún ekki vera metin að verð- leikum heima hjá sér þar sem hún talar ekki ensku. Hún fær óvænt boð um að koma til New York að undirbúa brúðkaup frænku sinnar og ákveður að nota heimsóknina til þess að bæta enskukunnáttu sína og styrkja sjálfsálitið. Í kjölfarið fer hún að endurskoða líf sitt og sam- band sitt við fjölskylduna. Hinar myndirnar sem sýndar eru á hátíðinni í ár eru eftirtaldar: Skilaboð frá Bin Laden (Tere Bin Laden), Rómeó og Júlía (Goliyon Ki Raasleela Ram-Leela), Sköpuð fyrir hvort annað (Rab ne bana di jodi), Ra.One ásamt fyrrnefndri Sholay og English Vinglish. n viktoria@dv.is Sex indverskar myndir sýndar á hátíðinni SkjárGolf Will Ferrell Ferrell reimar á sig tennis- skóna fyrir nýja mynd Pétur Jóhann Bravo tv mánudaga–fimmtudaga Ingólfur Sigurðsson ingolfur@dv.is Pressa Vill læra ensku English Vinglish er opnunarmynd hátíðarinnar í ár.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.