Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2014, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2014, Blaðsíða 40
Kratar í útvarpið n Listinn yfir umsækjendur um lausar stöður á RÚV var birtur á mánudag. Athygli vekur að tveir umsækjendur, sem báðir voru þingmenn á síðasta kjörtímabili, vilja gegna stöðu dagskrárstjóra Rásar 1 eða 2. Það eru þau Ólína Þorvarðardóttir þjóðfræðingur og Sigmundur Ernir Rúnarsson rit­ höfundur. Bæði voru þau þing­ menn Samfylk­ ingarinnar. Ólína sækist líka eftir stöðu dag­ skrárstjóra Sjón­ varps. Vikublað 8.–10. apríl 2014 28. tölublað 104. árgangur Leiðbeinandi verð 429 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Þ etta er eitt undarlegasta mál sem ég hef lent í,“ segir frétta­ maðurinn góðkunni Ómar Ragnarsson, sem fékk sím­ tal frá lögreglunni á dögun­ um. Fyrir helgi varð harður árekstur á Sæbraut og sagðist vitni hafa séð bláleitan Suzuki Samurai­jeppa með númerinu KF­416 sem hefði valdið slysinu. Ómar er skráður eigandi bíls­ ins en hann kom hins vegar af fjöllum þegar lögregluþjónninn spurði hann út í málið. „Fyrir nokkrum árum fór ég á Selfoss til fyrirlesturs á klúbbi einum á þessum bíl, en það kvikn­ aði í greyinu í Ölfusinu á bakaleið, rafleiðslur og kúplingsbarki brunnu, konan mín sótti mig þangað úr Reykjavík, og ég skildi bílinn eftir. Vin­ ur minn eystra tók að sér daginn eftir að fara með bílinn að verkstæði á Sel­ fossi og númerin á honum voru lögð inn, en ekki man ég hvort ég gerði það í Reykjavík eða vinur minn eða ég gerði það á Selfossi,“ segir Ómar í bloggfærslu um málið. Sjálfur var Ómar í Hafnarfirði þegar áreksturinn átti sér stað, að sinna ýmsum erindinum og gat því ekki gengist við því að hafa valdið slysinu. „Ég ætti raunar afar erfitt með það vegna þess að ég er það þekkt­ ur, að erfitt er fyrir mig að fara huldu höfði og því fullt af vitnum sem sáu mig allt annars staðar á meintum af­ brotstíma,“ segir Ómar. Bíllinn hans er ógangfær og þar að auki með ónýta gíra, sem þurfi að skipta um á sér­ stakan hátt. „Nú er spurningin þessi: Úr því að þessi fágæti bíll olli árekstri á Sæbraut síðastliðinn föstudag, hvernig komust hjólin undir hann, hvernig komust númer­ in á hann, hvaðan komu þau númer, hver ók honum til Reykjavíkur og olli usla á Sæbrautinni ?“ segir Ómar og biðlar til þeirra sem eitthvað gætu vit­ að um málið, að hafa samband við sig. n rognvaldur@dv.is Jeppi Ómars genginn aftur? Ómar Ragnarsson fékk dularfullt símtal frá lögreglunni á dögunum +8° +5° 5 3 06.25 20.38 16 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 15 11 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 7 8 4 2 12 13 16 4 10 18 3 22 9 18 11 8 4 4 12 12 13 19 4 22 9 5 17 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 3.4 7 3.0 6 5.1 3 3.4 7 2.6 7 3.0 7 5.6 3 4.5 7 4.4 7 3.6 4 9.9 3 5.8 4 0.9 6 0.9 1 1.4 0 1.8 0 2.0 7 2.2 2 4.1 3 3.8 1 4.8 6 4.3 5 11.5 3 6.7 5 3 3 1 1 6 1 5 2 1 2 12 0 5 -1 4 0 3.4 6 1.4 3 4.8 2 5.3 3 3.0 6 3.1 3 6.6 2 2.3 4 upplýsingaR fRá veduR.is og fRá yR.no, noRsku veðuRstofunni vor í lofti Ekki er laust við að finna megi fyrir vorinu. mynd sigtRygguR aRiMyndin Veðrið Lítils háttar úrkoma Sunnan 5–10 m/s og rigning eða súld, en léttir til norðaust- anlands. Hægari vindur og lítilsháttar rigning öðru hverju á morgun, en bjartviðri norðaust- an til. Hiti 3–10 stig að deginum, hlýjast fyrir norðan. Þriðjudagur 8. apríl Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Sunnan 3–8 m/s og súld eða rigning, en úrkomuminna síðdegis. Sunnan gola á morgun. 57 4 8 34 55 47 37 37 58 67 4 6 0.5 5 1.7 1 3.8 2 5.4 0 1.0 7 1.5 2 4.6 3 6.7 2 1.5 5 1.7 6 5.4 4 1.9 7 1.3 8 0.9 2 1.9 2 4.6 1 3 5 8 6 19 5 8 7 1.7 7 2.5 5 7.4 5 8.1 5 suzuki samurai Bílnum svipar mjög til „Læðunnar“ sem notuð var í Vakta-seríunum. mynd ÓmaR RagnaRsson Eitt hjól undir bílnum, en áfram … Frakkastíg 10 | Sími 551 3160 | gullkistan@vortex.is | www.thjodbuningasilfur.is Verum þjóðleg til hátíðabrigða

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.