Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2014, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2014, Blaðsíða 35
Menning Sjónvarp 35Vikublað 8.–10. apríl 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Svartur leikur og vinnur! Staðan kom upp í skák sovésku skákmeistaranna Alexander Tolush og Vlad- imir Simagin sem tefld var á sovéska meistaramótinu í skák árið 1952. Svartur hef- ur sterkan órækan riddara á f4 sem vinnur vel með drottningunni í kringum hvíta kónginn. 37. ...Dg1+! 38. Kxg1 Rxe2+ 39. Kf2 Rxc1 og hvítur gafst upp. Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Ný mynd leikarans fjallar um einn frægasta tennisleik allra tíma Líklega aðrir leikarar í aðalhlutverkum Nýr Lögregluskóli á skjáinn Fimmtudagur 10. apríl 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) 17.20 Einar Áskell (6:13) 17.33 Verðlaunafé (7:21) 17.35 Stundin okkar 888 e 18.01 Skrípin (31:52) (The Gees) 18.05 Táknmálsfréttir 18.15 Kiljan 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.05 Eldað með Ebbu (6:8) Ebba Guðný sýnir áhorf- endum hversu auðvelt það getur verið að elda hollan og næringarríkan mat úr góðu hráefni. Matreiðslu- þáttur fyrir alla fjöl- skylduna með skemmtilegu fræðsluívafi. Hægt er að nálgast uppskriftir á www. ruv.is/matur. Dagskrár- gerð: Sævar Sigurðsson. Framleiðandi: Anna Vigdís Gísladóttir fyrir Sagafilm. 888 20.40 Martin læknir (5:8) (Doc Martin) Læknirinn Martin Ellingham er fær læknir en með afbrigðum klaufalegur í mannlegum samskiptum. Meðal leikenda eru Martin Clunes, Caroline Catz, Stephanie Cole, Lucy Punch og Ian McNeice. Þættirnir hafa hlotið bresku gam- anþáttaverðlaunin, British Comedy Awards. 21.30 Best í Brooklyn (12:22) (Brooklyn Nine-Nine) Besti gamanþátturinn á Golden Globe og Andy Samberg besti gamanleikarinn. Lögreglustjóri ákveður að breyta afslöppuðum undirmönnum sínum í þá bestu í borginni. 21.50 Svipmyndir frá Noregi (6:7) (Norge rundt) Turi Gramstad Oliver varð heimsþekkt í kringum 1960 fyrir hönnun sína. Í dag einbeitir hún sér að öðru listformi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (17:24) 8,2 (Criminal Minds VIII) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættu- legra glæpamanna. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Stundin (3:6) (The Hour II) Verðlaunaþáttaröð þar sem sögusviðið er BBC sjón- varpsstöðin árið 1956. Nýr þáttur er að fara í loftið um málefni líðandi stundar á tímum kalda stríðsins, þegar hagsmunir bresku krúnunn- ar eru ekki endilega fólgnir í því að segja sannleikann. Aðalhlutverk: Romola Garai, Ben Whishaw og Dominic West. e 00.00 Kastljós 00.20 Fréttir Endursýndar Tíufréttir. e 00.30 Dagskrárlok Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNN 12:50 Newcastle - Man. Utd. 14:30 Messan 15:45 Aston Villa - Fulham 17:25 Ensku mörkin - úrvalsd. 18:20 Everton - Arsenal 20:00 Premier League World 20:30 Destination Brazil (Croatia, Brasilia and Cameroon) 21:00 Tottenham - Sunderland 22:40 Ensku mörkin - neðri deild 23:10 Norwich - WBA 00:50 Messan 20:00 Hrafnaþing Norðurlands- leiðangur,sveiflukóngurinn 70 ára heimsóttur 2:2 21:00 Auðlindakistan Umsjón Jón Gunnarsson 21:30 Suðurnesjamagasín Páll Ketilsson,Hilmar Bragi og Víkurfréttafólkið 17:55 Strákarnir 18:25 Friends (7:23) 18:50 Seinfeld (3:22) Jerry Sein- feld er uppistandari sem nýtur mikillar kvennylli en á í stökustu vandræðum með eðlileg samskipti við annað fólk. Hann er nefnilega óendanlega smámuna- samur og sérvitur. 19:15 Modern Family (8:24) 19:40 Two and a Half Men (12:23) 20:05 Tekinn 2 (7:14) 20:30 Weeds (7:13) 21:00 Twenty Four (11:24) 21:40 Without a Trace (6:24) 22:25 Curb Your Enthusiasm 22:55 Tekinn 2 (7:14) 23:20 Weeds (7:13) 23:50 Without a Trace (6:24) 00:35 Curb Your Enthusiasm 01:05 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 06:00 Motors TV 12:05 Bundesliga Show (4:15) 12:55 Dutch League - 2014 13:55 Heerenveen - PSV 15:55 Borussia Dortmund - Vfl Wolfsburg 17:55 Vitesse - AFC Ajax 19:55 Dutch League - 2014 20:55 Bundesliga Show (4:15) 21:45 Motors TV 11:35 Big Miracle 13:20 Parental Guidance 15:05 Hope Springs 16:45 Big Miracle 18:30 Parental Guidance 20:15 Hope Springs 22:00 One Night at McCool's 23:35 Trust 01:20 Conan The Barbarian 03:10 One Night at McCool's 12:00 Simpson-fjölskyldan 12:20 Friends (23:24) 13:05 Mindy Project (23:24) 13:25 Glee (1:22) 14:10 Hart of Dixie (1:22) 14:55 Gossip Girl (23:24) 15:40 The Carrie Diaries (10:13) 16:20 Pretty Little Liars (1:25) 17:05 How To Make it in America 17:30 Top 20 Funniest (11:18) 18:15 Community (2:24) 18:35 Game tíví (26:26) 19:05 Malibu Country (2:18) 19:30 Lífsstíll 20:00 American Idol (26:37) 21:20 Hawthorne (7:10) 22:05 Supernatural (11:22) 22:45 Grimm (21:22) 23:25 Sons of Anarchy (1:13) 00:15 Malibu Country (2:18) 00:35 Lífsstíll 00:55 American Idol (26:37) 02:15 Hawthorne (7:10) 02:55 Supernatural (11:22) 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle 08:30 Man vs. Wild (2:15) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (25:175) 10:20 60 mínútur (6:52) 11:05 Suits (2:16) 11:45 Nashville (16:21) 12:35 Nágrannar 13:00 Monte Carlo 14:45 The O.C (22:25) 15:35 Loonatics Unleashed 16:00 Ben 10 16:25 Mike & Molly (8:24) 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Fóstbræður 19:50 Life's Too Short (7:7) Breskir gamanþættir úr smiðju húmoristanna Ricky Gervais og Stephen Merchant. Aðalsöguhetjan er dvergurinn Warwick Davis sem leikur í raun sjálfan sig og bæði Gervais og Merchant leika sjálfa sig í þáttunum. 20:25 Masterchef USA (15:25) 21:10 NCIS (9:24) Stórgóðir og léttir spennuþættir sem fjalla um Leroy Jethro Gibbs og félaga hans rannsóknar- deild bandaríska sjóhersins sem þurfa nú að glíma við eru orðin bæði flóknari og hættulegri. 21:55 Person of Interest (12:23) Önnur þáttaröðin um fyrrverandi leigumorðingja hjá CIA og dularfullan vísindamann sem leiða saman hesta sína með það að markmiði að koma í veg fyrir glæpi í New York-fylki. 22:40 Dream House 5,9 Spennu- mynd með Daniel Craig, Rachel Weisz og Naomi Watts í aðalhlutverkum. Hjón með tvö börn flytja inn í nýtt hús en komast fljótt að því að það er eitthvað undarlegt á seyði í húsinu. Leikstjóri er Jim Sheridan. 00:10 Mr. Selfridge (8:10) Önnur þáttaröðin auðmanninn Harry Selfridge, stofnanda stórverslunarinnar Selfridges og hún gerist á róstursömum tímum í Bretlandi þegar fyrri heims- styrjöldin setti lífið í Evrópu á annan endann. 00:55 The Following (11:15) 01:40 Shameless (3:12) 02:30 Milk 7,7 Mögnuð og áhrifa- mikil mynd með Sean Penn í ógleymanlegu hlutverki sem Harvey Milk, fyrsti opinberlega samkyn- hneigði embættismaðurinn í Kaliforníu. Penn hlaut Óskarsverðlaunin fyrir hlutverk sitt í myndinni. 04:35 Monte Carlo 5,7 Róm- antísk gamanmynd um ferðalag þriggja vinkvenna til Parísar tekur heldur betur óvænta stefnu þegar ein þeirra er óvart talin vera af tignum ættum. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (15:26) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 14:35 The Voice (11:28) 16:05 The Voice (12:28) 16:50 90210 (13:22) 17:40 Dr. Phil 18:20 Parenthood (14:15) 19:10 Cheers (16:26) 19:35 Trophy Wife (14:22) 20:00 Food & Fun með Sigga Hall (2:2) Vandaðir þættir um hina stórskemmtilegu Food and fun-matarhátíð þar sem herdeild erlendra matreiðslumeistara gerði innrás í íslenska veitinga- húsaflóru. Eðalkokkurinn og matgæðingurinn Siggi Hall tók þátt í dómarastarfinu á hátíðinni og við fylgjum Sigga eftir þar sem hann leiðir áhorfendur SkjásEins í gegnum herlegheitin í tveimur lystaukandi þáttum. 20:30 Royal Pains 7,4 (1:16) Þetta er fjórða þáttaröðin um Hank Lawson sem starfar sem einkalæknir ríka og fræga fólksins í Hamptons Hank og Divya hlúa að hópi veikra kappá- tskeppenda og Evan eltist við ný viðskiptatækifæri. 21:15 Scandal (13:22) 22:00 Agents of S.H.I.E.L.D. (1:22) Hörkuspennandi þættir úr smiðju teikni- myndarisans Marvel. Bandaríska ríkisstjórnin bregður á það ráð að láta setja saman sveit óárenni- legra ofurhetja til að bregð- ast við yfirnáttúrulegum ógnum á jörðinni. Frábærir þættir sem höfða ekki bara til ofurhetjuaðdáenda. 22:50 The Tonight Show 23:35 CSI (14:22) Vinsælasta spennuþáttaröð frá upp- hafi þar sem Ted Danson fer fyrir harðsvíruðum hópi rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. 00:20 Ice Cream Girls (3:3) 01:05 The Good Wife (9:22) 01:55 Beauty and the Beast 02:40 The Tonight Show 03:30 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 07:00 Meistarad. - meistaram. 07:30 Meistarad. - meistaram. 08:00 Meistarad. - meistaram. 08:30 Meistarad. - meistaram. 12:10 Atletico - Barcelona. 13:50 Bayern Munchen - Man. Utd. 15:30 Meistarad. - meistaram. 16:00 Spænsku mörkin 2013/14 16:30 Dominos d. - Liðið mitt 17:00 Dominos deildin (Njarðvík - Grindavík) 18:30 Meistarad. í hestaíþr. 19:00 Benfica - AZ Alkmaar B 21:00 3. liðið 21:30 Hestaíþr.á Norðurland 22:00 Meistarad. í hestaíþr. 00:00 NBA 2013/2014 (Dallas - San Antonio) B SkjárGolf M yndirnar og þáttaröðin um Lögregluskólann nutu mikilla vinsælda á sínum tíma og voru framleiddar heilar sjö myndir og tvær þáttaraðir á árunum 1984 til 1997. Vinsældir myndanna fóru þó dvínandi með hverri mynd og þykja síðustu myndirnar almennt mjög slæmar. Framhald hefur lengi verið í farvatn- inu án þess að nokkuð hafi komið út úr því en nýlega skrifuðu grínararnir Keegan-Michael Key og Jordan Peele undir samning um að framleiða og mjög líklega leika stór hlutverk í nýrri mynd um Lögregluskólann. Talað er að um svokallað „reboot“ sé að ræða, þ.e. að myndin verði ekki framhald og að nýir leikarar taki við hlutverkum persóna fyrri myndanna enda hafa slíkar mynd- ir verið vinsælar hjá kvikmyndaver- um vestanhafs og má sem dæmi nefna myndirnar um Spider-Man, Batman og 21 Jump Street. Spennandi verður að sjá hvernig þeir félagarnir tækla þetta verkefni ef það verður að veruleika. Þeir Key og Peele eru þó vel sjóaðir í gríninu og hafa þættir þeirra sleg- ið í gegn á Comedy Central, en áður unnu þeir saman á MADTV. n Key og Peele Þáttur þeirra félaga hefur náð miklum vinsældum á Comedy Central. Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar. Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi, hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,” segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum. Skrifstofa í henglum Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta brauðið í bænum“ eins og hún orðar það. Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum leirhúsum sem standa lágreist við veginn. Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“ Skemmtilegt að ögra sér Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd- um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“ Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og orðspor samtakanna.“ Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri. „Þetta er svolítið skrýtið líf.” Vaknaði upp við sprengingar í Kabúl Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan. Fáðu meira með netáskrift DV 790 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi *fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.