Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Side 13

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Side 13
Búnaðarskýrslur 1951 11 1. yfirlit. Heyskapur 1946—1951. Hay Production 19í6—51. Taða (1000 hestar) hay from home flelds (1000 hkg) Úthey (1000 hestar) hay from meadows (1000 hkg) Suðvestur- land South-West Vestfirðir Western Penlnsula Norðurland North Austurland East Suðurland South Allt landið the whole country Suðvestur- land Soulh-West Vestflrðir Western Peninsula Norðurland North Austurland East Suðurland South Alltlandið the whole 1 couniry 1946 365 138 498 153 341 1 495 ín 50 211 55 324 751 1947 372 152 533 164 342 1 563 71 30 196 69 196 552 1948 373 136 522 160 361 1 552 93 43 193 49 264 642 1949 359 127 484 142 398 1 510 85 50 202 52 235 624 1950 401 143 559 145 448 1 696 83 54 191 27 240 595 1951 338 112 517 156 359 1 482 125 69 256 51 287 788 Meðaltal average 1946—1951 ... 374 139 519 153 377 1 562 89 45 199 48 252 633 á Austurlandi, og var töðufengur þar svipaður og tvö næstu ár á und- an. Kalskemmdir þessar voru mestar í nýlega ræktuðum túnum, en sums staðar einnig í gamalræktuðum. Þar sem tún sýndust ekki veru- lega skemmd af kali, var gras einnig ódrjúgt. Nýting töðunnar var hins vegar alls staðar sæmileg og víða mjög góð, einkum á Suður- og Suðvesturlandi. Meira útheys var aflað 1951 en næstu ár á undan, og stafaði það mest af þvi, að menn reyndu þannig að vinna það upp, að túnin brugðust. 1. yfirlit sýnir heyskapinn í hverjum landshluta 1946—51. Farið hefur stöðugt í vöxt á undanförnum árum, að nokkur hluti töðunnar hafi verið verkaður sem vothey. Hér fer á eftir yfirlit um votheysmagnið 1946—51, og hve mikill hundraðshluti það hefur verið af allri töðunni (votheyið er umreiknað í þurrkaða töðu). Vothey, í % af Vothey, í % af þús. hestar allri töOunni þús. hestar allri töðunni 1946 .. 77 6,1 1949 .. 150 9,9 1947 .. 120 7,8 1950 .. 217 12,7 1948 .. 131 8,4 1951 ... 209 14,1 Hafragras er einnig vaxandi hluti töðunnar. En annars er elcki mikið að marka tölur búnaðarskýrslnanna um magn þess. Er sumt af hafragrasinu ekki talið sér, heldur með töðunni. Mikið af liafragrasinu er gefið hrátt á haustin, og mun það að vísu víðast talið sér, en mjög lauslega áætlað, og má gera ráð fyrir, að það sé talsvert meira en talið er fram. 1 búnaðarskýrslum undanfarinna ára hefur verið gefið yfirlit um, hve mikill heyfengur komi á hvern framteljanda heyfengs. En þar sem þá eru taldir með allmargir framteljendur, ey aðeins heyja mjög litið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.