Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Blaðsíða 49

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Blaðsíða 49
BúnaCarskýrslur 1951 47» Girðingar. Nýjar girðingar imi tún og matjurtagarða hafa verið hin síðustu ár mældar í km: 1946 387 1949 194 1947 328 1950 259 1948 295 1951 304 Ekki er sundurgreint í skýrslum, hvers konar girðingar þetta eru, en þær munu því nær einvörðungu vera gaddavírs- og vírnetsgirðingar. Fyrstu girðingar af þessu tagi voru gerðar 1901 og var þá sett upp gaddavirsgirðing, er var tæplega 600 metra löng. Ruddu gaddavírsgirð- ingar sér mjög til rúms þegar á fyrstu árum aldarinnar. 1 landhags- skýrslum fyrir árið 1909 segir Indriði Einarsson: „Það mun oft hafa verið sagt, að þegar skozku ljáirnir komu hér til landsins, hafi byrjað nýtt tímabil í búnaðarsögu landsins, en það liður ekki á löngu, þangað til það verður almennt viðurkennt, að með vírgirðingunum hafi byrjað annað nýtt tímabil i búnaðar- eða ræktunarsögu landsins." Færir Ind- riði þau rök fyrir þessari ályktun, að þessi „yngsti girðingarmáti“ sé „langfljótvirkasti eða stórvirkasti girðingarmátinn og jafnframt þýðing- armesti vegna þess“. Reiknast honum til, að af 525 mílum girðinga og varnargarða, er lagðar hafi verið fyrstu 9 ár aldarinnar, hafi vírgirð- ingarnar verið 121,2 mílur. Annars er í jarðabótaskýrslum talið, að lagt hafi verið af girðingum og varnargörðum 1901—1950, talið í km: km km 1901—05, ársmeðaltal .. 143 1931—35, Arsmeðaltal .. 555 1906—10, »» • • 275 1936—40, »» • • 389 1911—15, »» • • 270 1941—45, »» • • 171 1916—20, »» • • 169 1946—50, »» • • 293 1921—25, »» • • 187 1901—50, »» • • 266 1926—30, »» • • 214 1951 ................... 304 Með þessum girðingum eru ekki taldar varnargirðingar vegna mæði- veiki. Engin athugun hefur verið á því gerð, hve mildð af þessum girðing- um er enn í notkun. Hlöður hafa verið byggðar 5 síðustu árin: Þurrheys- Votheys- Samtals, hlöður, in3 hlöður, ni3 m3 1947 71 649 5 543 77 192 1948 ...................... 97 936 18 000 115 936 1949 ...................... 59 212 17 786 76 998 1950 ...................... 55 784 23 989 79 773 1951 66 691 33 618 100 309 Engar skýrslur eru til um það, hvað byggt hefur verið af hlöðum 23 fyrstu ár aldarinnar. Voru hlöður fyrst metnar til jarðabóta 1924. Síðan hafa hlöður verið telmar út sem jarðabætur sem hér segir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.