Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Blaðsíða 21

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Blaðsíða 21
Búnaðarskýrslur 1951 19* 1946 1947 1948 1949 1950 1951 HeimanotaS, Selt, Samtals, 1000 1 1000 1 1000 1 29 939 30 669 60 608 29 580 34 129 63 709 27 491 35 593 63 084 27 654 38 627 66 281 27 208 42 453 69 661 29 060 41 721 70 781 Samkvæmt framtölum hefur mjólkurmagnið þannig vaxið um rúm- lega 10 millj. lítra frá 1946 til 1951. Kemur sú aukning öll fram sem sölumjólk og þó rúmlega 0,9 millj. lítrum betur, því að heimanotaða mjólkin hefur minnkað, er því nemur. Minnkun heimanotuðu mjólk- urinnar varð aðallega 1948. Þá voru stofnuð tvö ný mjólkurbú, á Blönduósi og Húsavík, en áður hafði öll mjólk á starfssvæði þeirra mjólkurbúa verið notuð heima, að vísu að noklcru leyti til framleiðslu smjörs, sem selt var úr búi. Það ár, 1948, minnkaði heimanotaða mjólk- in um rúmlega 2 millj. lítra og hélzt eftir það lítið breytt þar til 1951, að hún jókst aftur um nærri 2 millj. lítra. Sú aukning er þó stundar- fyrirbæri, því að hún stafaði einvörðungu af örðugleikum á mjólkur- flutningum til mjólkurbúanna. Athygli skal vakin á því, að mjólkurmagnið er í framtölum til Hag- stofunnar ýmist gefið upp í lítrum eða kg, án þess að fram komi, hvort heldur sé, og er þvi ekki gerður greinarmunur á lítrum og kg, að því er snertir mjólkurmagn samkvæmt búnaðarskýrsluframtölum. Mjólk innvegin hjá mjólkurbúum, samkvæmt öðrum skýrslum, er hins vegar talin í kg eins og hún raunverulega er gerð upp. Talin er fram til búnaðarskýrslu nokkru meiri sölumjólk en innvegin hefur verið hjá mjólkurbúunum eftir skýrslum þeirra. Fer hér á eftir samanburður á þessu tvennu: Framtalin InnvegiS hjá sölumjólk, mjólkurbúum, 1000 1 1000 kg 1946 .... 30 669 27 131 1947 .... 34 129 29 530 1948 .... 35 593 32 316 Framtalin InnvegiS hjá sölumjólk, mjólkurbúum, 1000 1 1000 kg 1949 .... 38 627 35 870 1950 .... 42 453 37 766 1951 .... 41 721 37 465 í mismun þessara talna á að felast sú mjólk, sem seld er í skóla og aðrar stofnanir, svo og kauptún og kaupstaði, sem ekki eru á verðlags- svæði mjólkurbúanna, og loks sú mjólk, sem seld er utan hjá mjólltur- búunum á verðlagssvæðum þeirra. Þessi mismunur er minnstur 1949, 2757 þús. lítrar, en mestur 1950, 4687 þús. lítrar. Munur þessara tveggja ára er undarlega mikill, en að öðru leyti bendir samanburður- inn á framtalsskýrslum og skýrslum mjólkurbúanna til þess, að ekki vanti mikið á, að sölumjólkin sé að fullu fram talin. Hafa líka margar skattanefndir í höndum skýrslur mjólkurbúa um innvegna mjólk hvers framteljanda og leiðrétta framtölin eftir þeim, ef á milli ber.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.