Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Blaðsíða 55

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Blaðsíða 55
Búnaðarskýrslur 1951 53* nema liluti af raunverulegu verðmæti fasteignanna, samkvæmt núgild- andi verðlagi. Hér kemur ekki aðeins til hin almenna verðhækkun fast- eigna síðan 1940, heldur einnig allar umbætur, sem gerðar liafa verið á landi og húsum jarða þau sömu ár. Bæði verðhækltun fasteignanna og umbæturnar hafa verið mjög misjafnlega miklar eftir sýslum. 1 ein- staka sýslum seljast fasteignir ekki mikið yfir fasteignamatsverði, enda eru þess dæmi í einstökum sveitum, að þær eru óseljanlegar, nema hús til niðurrifs. En annars staðar hafa fasteignir hækkað í verði 6—8 falt eða jafnvel meira, þó að litlar eða engar umbætur hafi verið á þeim gerðar. Svo eru umbæturnar að aulci og sums staðar eru þær stórmiklar. Ef fasteignirnar væru metnar til þess verðgildis, sem þær eru í nú, mundi koma fram milclu meiri munur milli sýslna á efnahag þeirra, er landbúnað slunda, en fram kemur í töflunni. Mundi þá eflaust koma fram hlutfallslega allmiklu betri hagur á Suðurlandsundirlendinu, í Kjósarsýslu, Borgarfjarðarhéraði og á öllu Norðurlandi, og þar að lík- indum einkum í Eyjafjarðarsýslu. Hinar stærri landbúnaðarvélar og bifreiðir eru oftast taldar fram með upphaflegu verði að frádregnum heimiluðum afskriftum, sem venjulega eru 15% árlega af upphaflegu verði. Vegna almennrar verð- hækkunar er matið á þessu hvoru tveggja lægra en raunverulegt verð- mæti þeirra. — Smærri áhöld eru talin með sama verði frá ári til árs, ef þau á annað borð eru færð á eignareikning. Eru þau yfirleitt mjög lágt metin. Vélar búnaðarsambanda og ræktunarsambanda eru hér ekki með taldar, heldur aðeins þær landbúnaðarvélar, sem eru í einstaklings- eign. Peningar, innstæður, verðbréf og útistandandi skuldir. Eftir þeim upplýsingum frá fyrri árum, sem fyrir hendi eru um þetta hjá Framleiðsluráði landbúnaðarins, mætti ætla, að þessar eignir hefðu farið verulega vaxandi á árinu. Þær voru þannig ekki taldar nema 90,5 millj. kr. i árslok 1950, en 124,8 í árslok 1951. En þetta stafar sjálfsagt að verulegu leyti af því, að betur hefur verið sópað til búnaðarskýrslnanna að þessu sinni en áður. Af eignum þessum í árslok 1950 voru 68,9 millj. kr. hjá bændum i sýslum, og vantaði þá framtal þessara eigna úr fáeinum hreppum, þar á meðal einum, er 1951 taldi fram yfir 1 millj. kr. i þessum eignum. En 1951 voru þessar eignir taldar 75,5 millj. kr. hjá bændum í sýslum, og eru þá meðtaldar eignir í þeim hreppum, er ekki töldu þær fram 1950. Virðist því litil aukning hafa orðið á þeim á árinu. Aukning sú, er fram kemur í skýrslunum, er að mestu leyti hjá búlausu fólki, og stafar hún aðallega af þvi, að margar skattnefndir hafa nú í fyrsta sinn fært inn á búnaðarskýrslur þá peninga, innstæður og verðbréf, sem búlaust fólk taldi fram til skatts. I þeim hreppum, þar sem þessar eignir hafa áður verið færðar inn á búnaðarskýrslur, virðist eigi hafa orðið mikil aukning þeirra frá árslokum 1950 til ársloka 1951. Hins vegar hafa þær vitanlega færzt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.