Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Blaðsíða 27

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Blaðsíða 27
Búnaðarskýrslur 1951 25* var. Að þessu sinni óskaði Hagstofan sérstaklega eftir þvi, að vandað væri til hlunnindaskýrslnanna, en ekki hefur það leitt til aukins fram- tal's hlunninda, svo að teljandi sé. Það getur því varla hjá því farið, að hlunnindin séu raunverulega í hnignun. Enginn efi er heldur á því, að niinna er um vmis þeirra hirt en áður var, svo sem selveiði, æðar- varp og andavarp og fuglatekju, og mun það hirðuleysi nokkru valda um hnignun þessara hlunninda, þó að fleira komi eflaust til. Lax- og silungsveiði hefur hins vegar verið stunduð af eins miklu eða meira kappi en nokkru sinni fyrr, og talsvert hlynnt að því, að lax og sil- ungur mætti aukast í ám og vötnum. Hins vegar hefur veiðin, eink- um laxveiðin, verið stunduð með jieim liætti, að eðlilegt er, að fram- tal hennar til búnaðarskýrslu hafi orðið allt annað en fullkomið. Flest- ar veiðiárnar hafa verið leigðar félögum laxveiðimanna og þeir síðan framleigt þær til einstaklinga, sem hlaupið hafa til veiðanna á frídög- um sínum, og ekkert verið eftir því spurzt af þeim, er búnaðarskýrsl- urnar gera, hvað þeir hafa veitt, enda eru flestir veiðimennirnir búsettir utan lögsagnarumdæmis þeirra. Eftir skýrslum þeim, sem veiðimálastjóri hefur safnað, hefur laxveiðin 1951 á öllu landinu verið: Gullbringu- og Kjósarsýsla Borgarfjarðarsýsla ........ Mýrasýsla ................. Snæfellsnessýsla .......... Dalasýsla ................. ísafjarðarsýsla ........... Strandasýsla .............. Húnavatnssýsla ............ Skagafjarðarsýsla ......... Eyjafjarðarsýsla........... Þingeyjarsýsla ............ Múlasýslur ................ Rangárvallasýsla .......... Árnessýsla ................ Laxatala Kg alls 2 703 8 248 1 718 7 092 6 107 22 654 360 1 282 1 314 5 019 130 437 234 811 1 727 8 201 367 1 285 20 70 1 595 8 341 375 1 907 40 150 1 743 7 701 Samtals 18 433 73 198 Er þetta vissulega allmiklu meira en fram er talið til búnaðarskýrslu, og telur þó veiðimálastjóri, að ekki muni öll veiðin koma fram í þeim skýrslum, er hann safnar. Laxveiðin, silungsveiðin og hrognkelsaveiði verður eigi borin saman við árin á undan, vegna þess að breyting hefur verið gerð á framtal- inu, þannig að nú er livort tveggja talið í kg, i stað þess að áður var talið í stk. — Silungsveiðin virðist þó talin heldur ríflegri 1951 en næstu tvö ár á undan. Skýrslur veiðimálastjóra um silungsveiði ná yfir svo takmörkuð svæði, að ekki þótti ástæða til að bera þær saman við búnaðarskýrslurnar. Annars benda þær glögglega í þá átt, að silungs- veiði sé víða mjög vantalin. d
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.