Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Blaðsíða 12

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Blaðsíða 12
10* Búnaðarskýrslur 1951 reglu farið alls staðar, og stafar það mest af því, hve óglögg eru mörkin milli félagsbúa og fleirbýla. En ef talinn er aðeins einn „bóndi“ fyrir hverju „félagsbúi“, og þeir eigi taldir sem bændur, sem raunverulega eru hættir búskap, sýnist tala bænda, er komið hafa á framtalsskýrslu, hafa verið rúmlega 6200. Þessu ber mjög vel saman við könnun, sem búnaðarmálastjóri hefur gert á tölu bænda í fardögum 1952, og er nið- urstaða þeirrar könnunar einnig sýnd i töflu I. Samkvæmt henni hafa verið á landinu alls 6221 bóndi, ef aðeins einn bóndi er talinn fyrir hverju félagsbúi, en 6644, ef allir þátttakendur félagsbúanna eru taldir. Þess skal getið um skýrslu búnaðarmálastjóra, að á hana vantar 1 sveitahrepp og flesta kaupstaði, og var í þau skörð fyllt eftir búnaðar- skýrslunum. Könnun búnaðarmálastjóra var annars framkvæmd þannig, að allir hreppstjórar landsins voru beðnir um að gefa skýrslu um tölu byggðra jarða í fardögum 1952, tölu einbýla, tvíbýla, fleirbýla og fé- lagsbúa og loks um tölu bænda i hreppnum. Af samanburði búnaðarskýrslnanna og þessarar könnunar hefur ljóst orðið, að heimzt hafa til búnaðarskýrslnanna framtöl bændanna því sem næst fullkomlega. 3. Jarðargróði. Production of Field Crops, etc. Töflur II og III (bls. 4—5) sýna jarðargróða eftir sýslum og fram- leiðslu gróðurhúsanna í einu lagi. Frá aldamótum hefur heyfengur verið þessi (alls staðar talið í 100 kg hestum. Hafragras er talið með töðu. Vothey er talið með töð- unni og umreiknað i þurra töðu): Taða, Úthcy, þús. hestar þús. hestar 1901—05, ársmeðaltal . 524 1 002 1900—10, 526 1 059 1911—15' ” 574 1 138 1916—20, 513 1 176 1921—25| ” 647 1 039 1926—30, 798 1 032 1931—35, 1 001 1 019 1936—40, 1 158 1 089 1941—45, 1 333 879 1946—50, 1 562 633 1947 1 563 552 1948 1552 642 1949 1 610 624 1950 695 1951 1482 788 Töðufengur var talsvert miklu minni 1951 en næsta ár á undan, og einnig nokkru minni en árin 1946—50, bæði að meðaltali og hvert fyrir sig, þrátt fyrir hina miklu nýrækt 1950 og 1951. Þetta stafaði mest af kalskemmdum i túnum, er voru því nær um allt land, en þó minnstar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.