Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Blaðsíða 28

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Blaðsíða 28
26* Búnaðarskýrslur 1951 Greiðslur fyrir veiðileyfi og berjaleyfi hafa eigi áður verið teknar á búnaðarskýrslu, enda gelur það orkað tvímælis, hvort þær eigi þar heima. Þetta tvennt er eigi aðgreint — svo er nú heldur eigi ætíð í framtölum — en það má fullyrða, að langmestur hluti greiðsln- anna er fyrir veiðileyfi. Greiðslur fyrir veiðileyfi til þeirra, sem eiga heima i sveitunum, eru sums staðar nokkuð vandlega fram taldar, en hins vegar koma lítið sem ekki fram greiðslur til þeirra, sem veiðirétt eiga, en eigi búa í sveitunum, enda getur þá orkað tvímælis, hvort rétt er að telja slikt tekjur af landbúnaði. Allar greiðslur fyrir veiðileyfi og berjaleyfi, sem fram eru taldar í búnaðarskýrslu, nema 546 þús. króna, en veiðimálastjóri telur, að alls hafi verið greitt landeigendum fyrir veiðileyfi um 1 millj. kr. eða nálægt helmingi meira en fram er talið. Selveiði er talin lítils háttar meiri 1951 en næstu ár á undan. En annars hefur selveiði mjög þorrið frá því, sem áður var. Fyrir síð- asta stríð voru oftast taldir fram um og yfir 4000 kópar (1935: 4001, 1936: 4004, 1937: 4031, 1938: 3846) og 200—500 fullorðnir selir (1935: 276, 1936: 439, 1937: 364, 1938: 216), og var selveiðin þó enn meiri áður. Eflaust hefur selum fækkað, en minni alúð er lika lögð við selveiðina en var. Dúntelcjan er einnig minni en áður var. Hér fer á eftir yfirlit yfir dúntekjuna frá byrjun aldarinnar: Kg Kg 1901—05, ársmeðaltal 3 299 1946 2 142 1906—10, 3 472 1947 1 957 1911—15, 4 055 1948 2 008 1916—20, 3 679 1949 1712 1921—25, 3 715 1950 1918 1926—30, 4 007 1951 2 026 1931—35, „ 3 234 1936—40, 3104 1941—45, 2 602 1946—50, 1 947 Sú rýrnun, sem varð á dúntekjunum á stríðsárunum, hefur eflaust mest stafað af því, að fuglinn týndi þá mjög tölunni, aðallega af því að hann lenti í olíubrák. Sums staðar voru þá æðarvörpin líka verr hirt en áður hafði verið, einkum þar sem ekki þótti eftir miklu að slægjast. Á síðustu árum hafa nokkur brögð orðið að því, að \úllimink- ur kæmist í æðarvörp, m. a. á Breiðafirði, þar sem þau eru flest og mest. Samt virðist heldur liafa lifnað yfir æðarvarpinu aftur, eftir bún- aðarskýrslum að dæma. Egg villtra fugla voru fyrst talin til búnaðarskýrslu 1946. Fer hér á eftir tala eggjanna það ár og síðan: 1946 ............ 77 987 1949 62 310 1947 ............ 55 100 1950 61 704 1948 ............ 51 962 1951 66 923
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.