Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Blaðsíða 22

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Blaðsíða 22
20* Búnaðarskýrslur 1951 Framtal heimanotaðrar mjólkur er hins vegar vitanlega ekki til hlítar nákvæmt. Nokkuð algengt er, þar sem mjólk er seld, að skatta- nefndir áætli heimanotaða mjólk eftir heimilismannafjölda, til þess að hafa til hliðsjónar við framtölin. Þar sem þetta er gert, fer framtal heimanotaðrar mjólkur ekki fjarri réttu lagi. Ekki verður þessu þó við komið að fullu gagni, nema þar sem mjólkursala er allt árið og eigi unnið smjör úr mjólkinni til sölu. Sums staðar eru skýrslur nautgripa- ræktarfélaganna hafðar til hliðsjónar við framtölin og jafnvel eftir þeim einum farið. Getur þá framtal mjólkurinnar orðið helzti hátt, og eru til sveitir, sem svo er ástatt um. Enn er það til, að farið er eftir áætlun framleiðandans með lítils háttar hliðsjón af því, hvað talin er hæfileg kýrnyt. Þar sem þeirri reglu er fylgt, er framtal mjólkurinnar yfirleitt lægst. Samkvæmt búnaðarskýrslum var meðalkýrnyt 1949, 1950 og 1951 sem hér segir (miðað við samanlagðan kúafjölda í ársbyrjun og árslok deilt með 2): 1949 1950 1951 lftrar lítrar lítrar Gullbringu- og Kjósarsýsla 2 282 2 345 2 341 Borgarfjarðarsýsla 2 336 2 306 2 283 Mýrasýsla 2 456 2 159 2 153 Snæfellsnessýsla 2 192 2 044 2 176 Dalasýsla 2 121 2 197 2 169 Barðastrandarsýsla 2 327 2 492 2 488 ísafjarðarsýsla 2 156 2 196 2 381 Strandasýsla 2 197 2 351 2 428 Húnavatnssýsla 2 269 2 297 2 288 Skagafjarðarsýsla 2 142 2 080 2 348 Eyjafjarðarsýsla 2 456 2 374 2 380 Þingeyjarsýsla 2 351 2 366 2 392 Norður-Múlasýsla 1 966 2 041 2 216 Suður-Múlasýsla 2177 2 131 2 147 Austur-Skaftafellssýsla 2 082 2 115 2 126 Vestur-Skaftafellssýsla 2 434 2 356 2 224 Rangárvaliasýsia 2 062 2 032 2 026 Árncssýsla 2 129 2 237 2 183 Iíaupstaðir 2 282 2 386 2 174 Á öllu landinu 2 191 2 234 2 240 Ef litið er á einstaka hreppa, er hæsta meðalnyt 1951 3050 lítrar, en lægsta um 1700 lítrar. — 1 sumum þeim hreppum, þar sem erfið- ast er að koma við eftirliti með framtali mjólkurinnar, svo sem í sumum hreppum Vestur-Skaftafellssýslu og Barðastrandarsýslu, er með- alársnyt kúnna hvað hæst. Mun það víða stafa af því, að hliðsjón er þá höfð af skýrslum nautgriparæktarfélaganna, en í þeim skýrslum er ársnyt kúnna frekar talin of há en of lág. Þegar á heildina er litið, má að visu gera ráð fyrir, að mjóllcin sé eitthvað vantalin, en varla sem miklu nemur. Fargað hefur verið af sauðfé samkvæmt búnaðarskýrslum:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.