Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Blaðsíða 15

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Blaðsíða 15
Búnaðarskýrslur 1951 13* Jarðepli, Rófur og næpur, tunnur tunnur 1931—35, ársmeðaltal 42 642 17 319 1936—40, J» 79 741 18 501 1941—45, 84 986 10 796 1946—50, ■ 66 000 7 021 1948 .... 70146 7 777 1949 .... 39 781 5 835 1950 .... 86 033 8 353 1951 .... 85 545 7 328 Skýrslan um kálrækt og gróðurhúsaframleiðslu (sjá töflu III á bls. 5) er gerð eftir öðrum heimildum en skýrslurnar um annan jarðargróða, og hefur slik skýrsla ekki verið birt áður í búnaðarskýrsl- um Hagstofunnar. En þessi framleiðsla hefur farið vaxandi með hverju ári. Árið 1950 var hún þó jafnvel enn meiri en 1951, þótt eigi munaði miklu. Framleiðsla þessi verður ekki sundurliðuð eftir sýslum, nema heildarverðmæti hennar, eins og það er fram talið í skýrslum skatta- nefndanna, en það framtal er miklu lægra en hér. Þessi sérstaka skýrsla, sem hér birtist, er eftir heimildum, sem fengnar voru hjá Garðyrkju- félagi íslands og Sölufélagi garðyrkjumanna, og eru aðallega byggðar á upplýsingum um sölu þessa jarðargróða. 4. Tala búpenings. Number of Livestock. Tafla IV (bls. 6—7) sýnir tölu búpenings í árslok 1951, eftir sýsl- um. I 2. yfirliti hér við er sýnd heildartala búpeningsins i árslok 1949 —51 og í 3. yfirliti fjölgun hans 1950 og 1951, hvort tveggja sýslum. Tala nautgripa hefur verið þrjú síðustu árin sem hér segir 1949 1950 1951 Fjölgun 1951 Kýr og kelfdar kvigur .. . 30 588 31 766 31 427 -7- 1,1 Geldneyti 1 árs og eldri . . 6 750 6 785 6 697 -H 1,1 Kálfar 5 703 5 954 5 718 h-4,0 Nautpeningur alls 43 041 44 505 43 842 h-1,5 Nautpeningi hefur að þessu sinni fækkað lítils háttar. Sú fækkun hefur orðið um allt land, nema í Norður-Múlasýslu, Austur-Skaftafells- sýslu, Gullbringu- og Kjósarsýslu, Árnessýslu og Rangárvallasýslu. Orsökin til þessarar fækkunar mun aðallega hafa verið lítið töðufall á túnum, en allvíða jafnframt það, að sauðfé fjölgaði þar, sem fjár- skipti höfðu nýlega farið fram. Fjölgun nautgripa í Gullbringu- og Kjósarsýslu, Árnessýslu og Rangárvallasýslu stafar hins vegar af því mest, að sauðlaust var í fjórum hreppum Rangárvallasýslu og öllum hreppum hinna sýslnanna. Einnig mun það og hafa ráðið miklu um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.