Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Side 18

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Side 18
16» BúnaCarskýrslur 1951 skýrslum skattanefnda og skýrslum eftirlitsmanna með kláðaböðun, en sú böðun fór víða fram öðru hvoru megin við áramótin 1951—52. Skýrslur böðunarmanna ná til alls sauðfjár í Suður-Þingeyjarsýslu og Kelduneshreppi í Norður-Þingeyjarsýslu, í Húsavík, 5 austustu hrepp- um Vestur-Skaftafellssýslu, Akranesi og Borgarfjarðarsýslu, Snæfells- nessýslu, Hörðudals-, Miðdala- og Hvammshreppum í Dalasýslu, Austur- Barðastrandarsýslu, flestum hreppum ísafjarðarsýslu, Strandasýslu allri, Austur-Húnavatnssýslu að undanteknum Svínavatnshreppi, miklum hluta Skagafjarðarsýslu og Eyjafjarðarsýslu og í Siglufirði. Vafi getur leikið á þvi um fáeina hreppa í Dalasýslu, Isafjarðarsýslu, Skagafjarð- arsýslu og Eyjafjarðarsýslu, livort böðunarskýrslur hafa komið þaðan allar, og hefur þeim hreppum öllum verið sleppt við samanburð þenn- an. Eftir eru þá hreppar og kaupstaðir, þar sem baðað hefur verið 179 937 fjár, en í þeim sömu hreppum voru taldar fram til búnaðar- skýrslu 170 197 sauðkindur, og hefur þá vantað 5,4% sauðfjárins á búnaðarskýrslur. Mest hefur vantað í Vestur-Skaftafellssýslu, rétt við 10%. Alls staðar hefur ofurlítið fleira fé komið á böðunarskýrslu en á búnaðarskýrslu, nema í Lýtingsstaðahreppi í Skagafjarðarsýslu og Skriðuhreppi í Eyjafjarðarsýslu, en þar var ofurlítið fleira frarn talið til búnaðarskýrslu en baðað var. Þeim hreppum var báðum sleppt úr samanburðinum, vegna þess að nokkur hætta gat verið á, að hér vant- aði í böðunarskýrslurnar, en hins vegar var þessi munur svo lítill, að hann getur stafað af því, að talið hafi verið með á böðunarskýrslum næstu hreppa fé frá 1—3 bæjum þessara lireppa. Rétt þykir að taka það fram hér, að ekki kemur hver sauðkind fram á búnaðarskýrslum, sem fram er talin til skatts. Er því þessi samanburður við böðunarskýrslurnar sönnun þess, að mjög fátt sauðfé er dregið undan við framtal lil skatts. En að þessu sinni má gera ráð fyrir, að sauðféð hafi verið talið 5,4% færra á búnaðarskýrslum en það var raunverulega, og að rétt tala þess liafi þá verið nálægt 433 þús. í árslok 1951. Undanfarin ár mun eitthvað meira hafa á vantað, að allt sauðfé liafi verið talið fram lil búnaðarskýrslu, og hefur t. d. fækkun sauð- fjár frá 1950 til 1951 verið eitthvað meiri en skýrslur sýna, líklega allt að 10 þús. Þetta stafar þó ekki af breylingu á framtalinu til skatts, heldur af því einu, að í þetta sinn hefur ríkar verið eftir því gengið en áður, að allt, er landbúnaðinn varðar og fram er talið til skatts, sé á búnaðarskýrslu tekið. Tala geitfjár var 207 í árslok 1950 og aftur 207 í árslok 1951. Hross skiptust þannig eftir aldri 1949—51: 1949 1950 1951 Fjölgun 1951, % 4 vetra ofi eldri ......... 34 362 34 299 34 238 -s- 0,2 2—3 vetra ................. 5 142 4 821 5 805 19,0 Folöld .................... 2 308 ___________ 3 160 1 368 -í- 56,7 Hross alls 41 812 42 280 41 411 -4- 0,4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.