Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Blaðsíða 43

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Blaðsíða 43
Búnaðarskýrslur 1951 41* 5. yfirlit. Bygging safnþróa, áburðarhúsa og haugstæða 1901—1951. Construction of Pits and Slieds for Animal Manure and of Dunghill Bases 1901—1951. framan, þar sem aðeins er sýnt 5 ára meðaltal, og á árabilinu 1921—25 er um 2% ár áður en lögin gengu i gildi. Verður nú litið á hinar einstöku tegundir jarðabóta og þróun þeirra. Safnþrær og áburðarhús. Fyrstu ár aldarinnar voru safn- þrær og áburðarhús einvörðungu gerð úr torfi, og voru það mest þvag- gryfjur. Árið 1913 er byrjað að taka út sérstaklega steinsteypt áburð- arhús og safnþrær. í 5. yfirliti er sýnt, hvað byggt hefur verið af safn- þróm, áburðarhúsum og haugstæðum það, sem af er þessari öld. Á árunum 1924—30 er ekki gerður munur á áburðarhúsum og safnþróm, heldur á áburðarhúsum steyptum með járnþaki og alsteyptum, og í yfirlitinu hafa því alsteyptu áburðarhúsin verið talin sem safnþrær, þar til aftur er tekið að telja þær fram sérstaklega 1931. Óþarft mun að taka það fram, að talsvert mikið af safnþróm þeim og áburðarhúsum, er byggð hafa verið, eru nú ónýt orðin. Þannig munu 1) Haugstæði urðu ekki styrkhœf fyrr en 1936 og eru þau ekki með í samtölunni 1936—’51, vegna þess að vitneskju vantar um byggingu þeirra fyrir 1936. 2) Skiptingin milli alsteyptra áburðarhúsa og steyptra áburðarhúsa meö járnþaki er áœtluð 1950 og 1951, vegna þess að þetta tvennt er á skýrslum talið í einu Ingi. f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.