Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Blaðsíða 59

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Blaðsíða 59
Búnaðarskýrslur 1951 57* slátrað. Við athugun á hreyfingu á tölu nautgripa frá ári til árs virtist livort tveggja þetta koma fram, og er því gert ráð fyrir nokkru meira kjötmagni fyrstu árin en tala framkominna húða sagði til um, og einnig var gerð nokkur jöfnun kjötmagnsins milli ára frá því, sem tala húð- anna ein saman benti til. Af þessu leiðir, að eklci er alveg sama hlutfall milli kjötmagns og þyngdar húða frá ári til árs. Gert er ráð fyrir, að hver fullorðinn nautgripur skili að meðaltali 150 kg af kjöti, vetrungur 100 kg og kálfur 20 kg. Þetta er vitanlega eigi nákvæmt, og sízt um vetrunga og kálfa, því að með vetrungshúðum eru taldar liúðir af 5—6 mánaða alikálfum og allt að tvævetrum geldneytum, en sem kálfsskinn cru talin í einu lagi skinn af nýbornum kálfum og nokkurra vikna og jafnvel mánaða gömlum. Upplýsingar um verð á kjöti og húðum voru sóttar til Framleiðslu- ráðs landbúnaðarins og Sambands ísl. samvinnufélaga. b) Verðmæti sauðfjárafurða 1935—51 (sjá töflu B, bls. 36—37). Skýrslur um magn sláturafurða sauðfjár eru á þessum árum góðar að því er varðar afurðir þess fjár, er slátrað var í sláturhúsum. En um heimaslátrun sauðfjár eru eigi til aðrar heimildir en tala á gærum, sem fram koma í verzlunum umfram tölu slátraðs fjár í sláturhúsum. Til samanburðar gærutölunni má þó liafa hreyfingar þær, er verða á fjártölunni frá ári til árs. Má af þeirri hreyfingu sjá, að eigi hafa komið fram allar gærur af slátruðu fé fyrstu ár þessa tímaskeiðs, og hefur þar verið áætluð nokkur viðbót (sjá um þetta Árbók landbúnaðarins 1950, bls. 132—136). Upplýsingar um verð hafa aðallega verið sóttar til Framleiðsluráðs landbúnaðarins um kjötið, og til Sambands ísl. samvinnufélaga um gærur og ull. Framleiðsluráðið hefur reiknað iit meðalútborgunarverð á I. og II. gæðaflokki kjöts (þ. e. D I og II, S I og V I), en ekki á öðru kindakjöti. Útborgunarverðið er hins vegar lalsvert mismunandi hjá þeim, er koina kjötinu í verð fyrir hændur, og liefur orðið að fara að líkum um meðalverðið á öðrum verðflokkum en þeim, er að ofan greinir, og er þá aðallega litið á verðið hjá stærstu samvinnufélögunum. Auð- vitað verður þetta ekki nákvæmt, þegar þess er líka gætt, að taka verð- ur þrjá verðflokka saman (I., II. og III. verðflokk). Frá aldarbyrjun og fram til 1942 var heildarverðmæti nautgripaaf- urða og sauðfjárafurða, hvorra um sig, nokkurn veginn jafnmikið, þó að vísu færi nokkuð eftir árferði, hvor búgreinin slcilaði meiru. Þess er þó að geta, að í skýrslu Skipulagsnefndar fyrir árin 1901—1934 eru afurðir nautgripa nokkuð ofreiknaðar, eins og þegar hefur verið gerð grein fyrir. En með árinu 1943 fer verulega að halla á sauðfjárafurð- irnar. Það ár hækkar verðmæti nautgripaafurða frá árinu á undan, 1942, um 27,5 millj. kr., úr 63,2 millj. kr. í 90,7 millj. kr., en verðmæti sauðfjárafurða hækkar þá aðeins um 2,2 millj. kr., úr 76,0 millj. kr. í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.