Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Blaðsíða 41

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Blaðsíða 41
Búnaðarskýrslur 1951 39* sem þessar breytingar hafa mestar orðið. Hin ástæðan er sú, að mjög erfitt er að finna grundvöll fyrir mati á bústofnshreyfingunum, þannig að samræmi fáist við tekjur og kostnað við landbúnaðinn, og á þetta einkum við þá breytingu, er verður á sauðfjárstofninum. Afurðir af sauðfénu falla að mestu til einu sinni á ári, og fer verðmæti sauðfén- aðarins stöðugt hækkandi, þar til að þeim tima kemur, að afurðirnar koma til verðs, enda er á þeim tíma alltaf að leggjast kostnaður á fén- aðinn. Auðveldast væri að meta allan bústofn — og þá líka sauðfénað- inn — samkvæmt skattmati, en þá ætti það mat í árslok að miðast við haustverð fénaðarins að viðbættu fóðri. En raunverulega er skattmatið aðeins áætlunarverð, aðeins hærra en haustverð fénaðarins. 12. Jarðabætur. Improvements of Estates. Töflurnar um jarðabætur (töflur XIII—XIV á bls. 26—29) eru gerð- ar eftir skýrslum trúnaðarmanna Búnaðarfélags Islands til félagsins, svo sem verið hefur. Hafa þær skýrslur, sem töflurnar eru gerðar eftir, ýmist verið fengnar að láni hjá Búnaðarfélaginu sjálfu eða Landbún- aðarráðuneytinu (þar hafa verið fengnar að láni skýrslur um jarða- bætur, sem metnar hafa verið upp í landsskuld, svo og um skurð- gröfuskurði). Áhuga bænda á jarðabótum hefur nokkuð mátt marka af tölu starf- andi jarðabótafélaga (búnaðarfélaga) og tölu jarðabóta- manna. Frá aldamótum hefur tala jarðabótafélaga og jarðabótamanna verið þessi: 1901—05, ársmeðaltal .. 1906—10, Félög 131 149 Jarðabóta- menn 2 950 2 799 1911—15, 139 2 420 1916—20, 102 1 631 1921—25, 136 2 175 1926—30, 166 3 505 1931—35, 216 5 070 1936—40, 217 4 821 1941—45’ 216 3 099 1946—50, „ 219 3 952 1946 221 3 977 1947 221 3 768 1948 220 4 239 1949 216 3 533 1950 216 4 244 1951 217 4 267 Eftirtektarvert er, hve mjög jarðabætur dragast saman á hvorum tveggja styrjaldaráranna, 1914—18 og 1939—45. Þetta er vel skiljanlegt hvað snertir síðari styrjaldarárin, af því að þá kallaði setuliðsvinnan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.