Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Blaðsíða 33

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Blaðsíða 33
Búnaðarskýrslur 1951 31 í annan stað er þess að gæta í sambandi við verðmæti sauðfjár í töflu IX, að í þremur sýslum, Gullbringu- og Kjósarsýslu, Rangárvalla- sýslu (4 hreppum hennar) og Árnessýslu, svo og i þremur kaupstöð- um (Keflavik, Hafnarfirði og Reykjavík), er verulegur hluti verðmætis sauðfjárafurða beinlínis vegna niðurskurðar sauðfjárstofnsins. Það verðmæti, er fram kemur vegna niðurskurðarins sérstaklega, verður réttast metið með því að athuga, hvað fengizt hefur fyrir sama bústofn, sem settur var á vetur haustið áður, 1950. Um þann bústofn er framtalið í árslok 1950 eina heimildin, sem á verður byggt. Samkvæmt því var sauðfjárstofn þessara sýslna (hreppa í Rangárvallasýslu) og kaupstaða sem hér segir, þegar niðurskurður fór fram: Ær Hrútar SauSir Gemlingar Reykjavik 616 19 - 160 Hafnarfjörður 280 8 - 60 Keflavík 115 4 - 16 Gullbringu- og Kjósarsýsla .... 6 109 133 42 1 299 Rangárv.sýsla vestan Ytri-Rangár 5 410 115 51 1 886 Árnessýsla 26 250 543 169 6 886 Frá þessu dragast 39 ær, 12 hrútar og 20 gemlingar, er eftir lifðu í Gullbringu- og Kjósarsýslu (Engeyjarbúið), svo og 5 ær, sem taldar eru fram í árslok 1951 í Ásahreppi i Rangárvallasýslu (eflaust fóðurfé austan Ytri Rangár). Ef verðmæti þessa fjár er reiknað eins og annars sláturfjár í þess- um kaupstöðum og sýslum, nemur það þessum upphæðum: Þús. kr. Reykjavik ...................................... 156 Hafnarfjörður ................................... 59 Keflavik ........................................ 26 Gullbringu- og Kjósarsýsla ................... 1 383 Rangárvallasýsla ............................. 1 510 Árnessýsla ................................... 6 615 Séu nú þessar upphæðir dregnar frá verðmæti sauðfjárafurða í þessum kaupstöðum og sýslum samkvæmt töflu IX, þá kemur fram það verðinæti afurðanna, er gera má ráð fyrir, að orðið hefði, ef ekki hefði verið niðurskurður, sem hér segir: Þús. kr. Kaupstaðir á Suðvesturlandi ............... 108 Gullbringu- og Kjósarsýsla .................... 1 019 Rangárvallasýsla .............................. 6 836 Árnessýsla .................................... 4 989 Þannig talið er verðmæti sauðfjárafurða í þessum sýslum og kaup- stöðum nær því að vera sambærilegt við verðmæti sauðfjárafurða í þeim sýslum, þar sem ekki var niðurskurður. Þó er við þann samanburð enn margs að gæta, m. a. þess, að viða urðu verulegar breytingar á bústofninum, þó að niðurskurður færi þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.