Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Page 37

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Page 37
Búnaðarskýrslur 1951 35» Annar kostnaður. Þessi liður var allrækilega endurskoðaður og þess gætt að nema burt það, sem þar á ekki heima. 10. Kaupgreiðslur við landbúnaðarstörf. Farm Wages. í töflu XI (bls. 22—23) er skýrsla um kaupgreiðslur við landbún- aðarstörf árið 1951. Slík skýrsla var fyrst birt í búnaðarskýrslum Hag- stofunnar fyrir árið 1946, en lienni var breytt með árinu 1947 og hefur síðan haldizt í líku formi. I skýrslunni er greint milli kaupgreiðslna til nánustu vandamanna (foreldra og barna) og til annarra, þar með til systkina og allra ann- arra, sem eru minna vandabundnir. Hvorum þessara flokka er skipt í þrennt: Karlar á vinnualdri, konur á vinnualdri og unglingar og gamal- menni. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hve mikið kaup hefur verið greitt samkvæmt skýrslunum í hverjum þessara flokka 5 síðastliðin ár, talið í þús. kr. (fæði og önnur greiðsla í fríðu með talin): I Böm og foreldrar 1947 1948 1949 1950 1951 Karlar ú vinnualdri 6 482 10 374 10 896 13 132 17 088 Konur á vinnualdri 3 925 6 424 6 839 8 057 9 958 Unglingar og gamalmenni . 227 584 642 992 1 375 Samtals 10 634 17 382 18 377 22 181 28 421 II Aðrir 1947 1948 1949 1950 1951 Karlar á vinnualdri 6 104 8 925 9 909 12 146 14 975 Konur á vinnualdri 4 070 5 852 6 591 7 543 8 523 Unglingar og gamalmenni . 1 231 2 260 2 550 2 863 4 522 Samtals 11 407 17 037 19 050 22 552 28 020 Ósundurliðað 5 777 1 916 387 356 - Alls I + II 27 816 36 335 37 814 45 089 56 441 Vinnumagnið þessi sömu ár, talið i vinnudögum, var: Börn og foreldrar 1947 1948 1949 1950 1951 Karlar á vinnualdri 404 674 594 999 550 124 596 808 619 491 Konur á vinnualdri 304 840 444 307 471 909 515 596 507 865 Unglingar og gamalmenni . 27 190 53 434 61 968 81 855 94 777 Aðrir 1947 1948 1949 1950 1951 Karlar á vinnualdri 262 113 333 599 332 980 358 949 365 454 Konur á vinnualdri 298 322 349 126 369 886 376 371 321 806 Unglingar og gamalmenni . 119 665 185 915 188 301 198 126 245 935 Ósundurliðað alls (áætlað) 375 560 109 837 19 374 17 806 Hér á aðeins að vera talin vinna við sjálfan búreksturinn. Vinna við fjárfestingu i landbúnaði á m. ö. o. ekki að reiknast hér með, en hætt er við, að í framkvæmd sé erfitt að halda þessu aðgreindu, einkum að því er varðar vinnu við minni háttar fjárfestingu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.