Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Blaðsíða 53

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Blaðsíða 53
Búnaðarskýrslur 1951 51* og hins vegar var hafin bygging 1951 á öSrum, sem urðu síðar full- gerð, og er því hér talið, að fjárfestingin í íbúðarhúsum á árinu hafi svarað til byggingarkostnaðar þessara 183 húsa, er lokið var 1951. Áætlað er, að hvert þeirra hefði að meðaltali kostað 118 þús. kr. Er það nokkru lægra en bæði landnámsstjóri og Teiknistofa landbúnaðar- ins telja eðlilegt, en hins vegar verður hlutfallið milli byggingarkostn- aðar og lánveitinga allfjarri lagi, ef farið er hærra en þetta. Þessari fjárupphæð er svo skipt niður á sýslurnar eftir sömu hlutföllum og er milli lánveitinganna. Niðurstaðan af þessari áætlun um fjárfestinguna í land- búnaði 1951 er, að hún hafi numið rúmlega 97,7 millj. kr. og skipzt þannig: Millj. kr. Jarðabætur ......................................... 40,7 Peningshús ......................................... 22,6 Rafstöðvar og rafvélar .............................. 7,4 Heimilisdráttarvélar og jeppabifreiðir .............. 5,3 fbúðarhús ......................................... 21,7 Samtals 97,7 Helzt er hætta á, að peningshúsin séu of hátt áætluð, en hins vegar eru íbúðarhúsin metin helzti lágt, og svo orkar tvímælis, að sleppt er fjárfestingu í öðrum landbúnaðarvélum en jeppabifreiðum og heimilis- dráttarvélum. — Auðvitað orkar alls staðar nokkurs tvímælis, hvað talin skuli að fullu ný fjárfesting og hvað viðhald að einhverju leyti. Af jarðabótunum eru 39,3 millj. kr. styrktar jarðabætur, en 1,4 millj. kr. óstyrktar. 14. Eignir og skuldir framleiðenda landbúnaðarafurða í árslok 1951. Assets and Debts of Agricultural Producers at the End of 1951. Tafla XVI (bls. 32—33) sýnir eignir og skuldir framleiðenda land- búnaðarafurða í árslok 1951. Hefur slík skýrsla ekki verið birt fyrr í búnaðarskýrslum Hagstofunnar. Skal nú gerð nokkur grein fyrir þvi, hvernig tafla þessi er upp tekin og einstakir dálkar hennar skýrðir. 1 skýrslum skattanefndanna til Hagstofunnar er bústofninn alls staðar fram talinn í stylckjatölu. I einstaka búnaðarskýrslu hefur þó heildarverð bústofnsins hjá hverjum einum framteljanda einnig verið fært inn á skýrsluna með öðrum eignum, en það hefur alls staðar verið fellt niður við úrvinnslu skýrslnanna. I stað þess hefur Hagstofan reiknað út verðmæti bústofnsins eftir tölu hans í búnaðarskýrslum skattanefndanna og eftir skattmati því, er Ríkisskattanefnd sagði fyrir, að gilda skyldi í hverri sýslu á árinu, þó með dálitlum frávikum, sem gerð verður grein fyrir hér á eftir. Matið á búpeningi til verðs í bún- aðarskýrslum Hagstofunnar er sem hér segir: 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.