Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Blaðsíða 62

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Blaðsíða 62
60 Búnaðarskýrslur 1951 1941 1942 1943 Púl. kr. 95 102 170 772 208 229 1950 1951 ÞllS. kr. 299 630 341 612 Verðmæti landbúnaðarframleiðslunnar í heild hefur þannig stöðugt farið vaxandi á þessu timabili, nema hvað það lækkaði nokkuð 1944 frá næsta ári á undan, og nam hækkunin næstu tvö ár þar á eftir eigi að fullu þeirri lækkun. Þessi lækkun á verðmæti landbúnaðarframleiðsl- unnar 1944 stafaði af tvennu. Annað var það, að veðráttufar 1943 var óhagstætt, og fækkuðu bændur fénaði sinum verulega um haustið. Komu því miklar afurðir til verðs það ár, en næstu ár allmiklu minni en ella. Hitt var, að haustið 1944 gáfu bændur eftir hækkun þá á afurðaverð- inu, sem þeir áttu rétt á samkvæmt 6 manna nefndar samkomulaginu. Aukning sú á verðmæti landbúnaðarframleiðslunnar, sem taflan sýnir, stafar að mestu leyti af verðhækkun, sem að sjálfsögðu verður að skoðast í sambandi við hina stöðugu verðgildisrýrnun krónunnar síðan 1940. Afurðir nautgripa hafa þó vaxið verulega að magni á tímabilinu, mjólk um 53% og sláturafurðir um 100%. Magn sauðfjárafurða hefur hins vegar minnkað um 8—9%. Afurðir af hrossum hafa hlutfallslega aukizt mest, bæði að magni og verðmæti, en þeirra gætir hins vegar miklu minna í heildarútkomunni en afurða af nautgripum og sauðfé. Mikill munur hefur orðið á magni garðávaxta eftir árferði, en að meðal- tali hefur uppskera þeirra ekki verið meiri hin síðari árin en hin fyrri. Gróðurhúsarækt hefur vaxið ár frá ári, og alifuglarækt hefur verið miklu meiri síðustu árin en hún var fyrir 1940.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.