Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Blaðsíða 32

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Blaðsíða 32
30* Búnaðarskýrslur 1951 tvímælis, þar sem um er að ræða færslu milli eigenda og kaupverðið kemur eigi fram sem gjöld hjá þeim, sem lömbin kaupa. En mestur hluti hinna seldu lamba hefur verið seldur til lífs í fjárskiptum út úr hlutaðeigandi sýslu og kemur því til tekna (en ekki gjalda) i sýslunni. Ekki eru til öruggar heimildir um það, hvert lömbin hafa verið seld, en eftir upplýsingum Sauðfjárveikivarnanna og samkvæmt búnaðar- skýrslum skattanefndanna hafa þessir flutningar verið sem hér segir (sumar tölurnar um keypt lömb eru eklti áreiðanlegar): Seld lömb Keypt lömb Akranes - 553 Borgarfjarðarsýsla 10 128 Mýrasýsla 6 6 674 Snæfellsnessýsla 427 1 999 Dalasýsla 2 911 620 Barðastrandarsýsla 4 625 - ísafjarðarsýsla 7 078 - Strandasýsla 2 878 - Húnavatnssýsla 5 390 (841)i) Skagafjarðarsýsla 475 1 975 Eyjafjarðarsýsla 781 2 780 Þingeyjarsýsla 3 599 100 Aðrar sýslur og kaupstaðir . 342 342 Samtals 28 512 25 171 Af mismuninum, sem er alls 3341 lamb, voru 2500 lömb seld úr Strandasýslu suður i Borgarfjörð og slátrað þar, án þess að vera talin þar fram á nokkurn hátt, og ættu þau lömb að réttu lagi að vera talin með sláturlömbum í Strandasýslu. Þá eru enn 841 lamb, sem ekki hef- ur verið gerð grein fyrir, en líklegt má telja, að þau hafi flest verið seld innan sýslu í Húnavatnssýslu. Með því að reikna hin keyptu líflömb á meðalverði lamba í þeirri sýslu, þar sem þau voru keypt, verður verðmæti þeirra sem hér segir: Umdæml, ]iar sem kaupendur cru búsettir Þús. kr. Akranes ........................................ 144 Borgarfjarðarsýsla ........................ 2 632 Mýrasýsla ................................. 1 669 Snæfellsnessýsla ............................... 540 Dalasýsla ...................................... 168 Húnavatnssýsla ................................. 210 Skagafjarðarsýsla .............................. 488 Eyjafjarðarsýsla ............................... 682 Aðrar sýslur og kaupstaðir .................. 85 Samtals 6 618 Þessi upphæð á með réttu að dragast frá heildartekjum af sauðfé eins og þær eru taldar í töflu IX, og lækka þær því úr 91 128 þús. i 84 510 þús. kr. 1) Eitthvað of há tala. Ekki meðtalin í niðurstöðutölu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.