Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Blaðsíða 36

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Blaðsíða 36
34* Búnaðarskýrslur 1951 Fyrning landbúnaðarvéla er alls frara talin 4420 þús. kr. Ef gert er ráð fyrir því, að afskrift landbúnaðarvélanna hafi verið 15% af kaupverði þeirra, ætti upphaflegt kaupverð hinna afskrifuðu véla að hafa verið um 30 millj. kr., en landbúnaðarvélar eru alls taldar fram til eigna í árslok 1951 29,8 millj. kr., og höfðu aukizt verulega á árinu, eins og gerð verður grein fyrir síðar. Verður því að telja, að hin fram talda fyrning sé of lág, miðað við hin heimiluðu 15%, og stafar það sjálfsagt af því, að margir bændur hirða ekki um að telja fram fyrn- ingu á landbúnaðarvélum. Hestaverkfæri munu yfirleitt ekki vera af- skrifuð eftir neinum reglum, en amboð og önnur handverkfæri á sam- kvæmt hinum nýju framtalseyðublöðum að færa búum til gjalda um leið og þau eru keypt. Viðgerðarkostnaður landbúnaðarvéla og rekstrarvörur til þeirra telj- ast alls 5687 þús. kr. Sennilega er viðgerðarkostnaðurinn víða vantalinn. Heildarkostnaður við rekstur bifreiða, að frádregnum leigu- tekjum, hefur eigi verið sérstakur gjaldaliður á búnaðarskýrslum fyrr. Þennan gjaldalið virðast framteljendur hafa átt mjög erfitt með að gera upp, auk þess sem skattanefndirnar hafa víða komizt i vanda með það, hvaða bifreiðaeigendur ætti að taka á búnaðarskýrslu. Aðkeyptum flutningskostnaði er skipt í tvennt: flutnings- kostnað á mjóllc og annan flutningslcostnað. Flutningskostnaði á mjólk er haldið sér, m. a. af þeim ástæðum, að hann er eigi fram talinn alls staðar, þar sem mjólkursala er, og varð þá, eins og þessar skýrslur eru gerðar, að afla vitneskju um hann annars staðar en í búnaðarskýrslum skattanefnda. Sérstaklega er þessu á þennan veg farið á Suðurlands- undirlendinu, þar sem Mjólkurbú Flóamanna annast sjálft flutningana og dregur kostnaðinn við þá frá útborguðu verði mjólkurinnar. Flutn- ingskostnaður framteljenda á mjólk á Suðurlandsundirlendinu er því eigi í töflu þessa tekinn úr búnaðarskýrslum skattanefndanna, heldur samkvæmt heimildum frá Mjólkurbúi Flóamanna. Á þar ekki að geta skeikað miklu á flutningskostnaði. Flutningskostnaður á mjólk annars staðar en á Suðurlandsundirlendinu er hins vegar tekinn eftir búnað- arskýrslum skattanefnda, og virðist fram talinn í lægsta lagi sums stað- ar, en eitthvað af honum mun þó koma fram sem kostnaður við rekst- ur bifreiða. „Annar flutningskostnaður“ er aðallega á fóðri (heyi og fóðurbæti), tilbúnum áburði og sláturfé. Stöðugt fer í vöxt, að sauðfé sé flutt til slátrunar á bifreiðum. Er nú svo komið, að minni hluti fjár- ins er rekinn til slátrunar, eins og algengast var fyrir fáum árum. Nautgripir og hross eru einnig oft flutt til slátrunar á bifreiðum. Flutn- ing á matvöru og öðrum neyzluvarningi á ekki að telja til kostnaðar í búnaðarskýrslum. Eftirgjald eftir ábúð. Þessi kostnaðarliður þarfnast varla skýringa. Upphæð sú, sem á hann hefur verið færð, hefur lítið breytzt frá ári til árs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.