Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Side 51

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Side 51
Búnaðarskýrslur 1951 49* Framlag ríkisins til jarðabóta. 1 búnaðarskýrslum 1949 og 1950 var í fyrsta sinn í innganginum gert yfirlit yfir allt framlag ríkisins til jarðabóta, líka framlagið til skurðgröfuskurða. I 7. yfirliti er sams konar yfirlit yfir framlag þetta árið 1951, og er framlagið 1950 haft með til samanburðar. 13. Fjárfesting í landbúnaði 1951. Agricultural Investments 1951. í töflu XV, á bls. 30—31, er sundurliðað yfirlit yfir fjárfestingu i landbúnaði 1951. Tafla XV er byggð á töflum XIII og XIV að því er varðar tölu jarðabótaframkvæmda í hverjum flokki, en við mat á hverri teg- und jarðabóta til verðs er farið eftir tillögum landnámsstjóra og Teiknistofu landbúnaðarins. Þvaggryfjur eru metnar á 200 kr. hver m3, áburðarhús steypt með járnþaki á 150 kr. hver m3 og haugstæði á 100 kr. hver m3. Hver ha í nýrækt er metinn 3600 kr„ í túnasléttum 3400 kr„ í matjurtagörðum 3000 kr. Grjótnám er metið 20 kr. hver m3, opnir skurðir 10 kr. hver m3, hnausaræsi 6 kr. hver m, önnur ræsi 10 kr. hver m, girðingar 8 kr. hver m, þurrheyshlöður 150 kr. hver m3, vot- heyshlöður 200 kr. hver m8. Reikningar eru til yfir kostnað við skurð- gröfuskurðina, og er yfirlit yfir hann í töflu XIV. Um óstyrkhæfu jarða- bæturnar eru engar skýrslur til, og er því grundvöllur undir áætlun um lcostnað þeirra mjög óviss. Mest gætir þar kílræsanna, og er mest- ur hluti þess lands, sem þurrkaður er með skurðgröfuskurðum, einnig lcílræstur á næsta ári eða næstu árum, og auk þess talsvert af landi, sem að vísu hefur verið framræst áður, en ekki fengið fullnægjandi framræslu. Er hér áætlað, að jafnmikið land hafi verið ræst með kíl- ræsum og með skurðgröfuskurðum, og að kostnaður við þau og aðrar óstyrkhæfar jarðabætur hafi numið sem svarar fjórðungi af kostnaði \ið skurðgröfuskurðina. Búnaðarbanki íslands hefur gögn um kostnað við byggingar peningshúsa, sem bankinn hefur fengið með umsóknum um lán úr Ræktunarsjóði. Hefur ekki verið unnin heildarskýrsla úr þessum gögnum, nema fyrir síðustu mánuði ársins 1951, í sambandi við undir- búning lántöku í Alþjóðabankanum. Þessi úrvinnsla náði of skammt til þess, að hægt væri að byggja á henni beinlínis áætlun um fjárfestingu i peningshúsum. Því var sá kostur heldur tekinn að styðjast hér við sjálfar lánveitingarnar á árinu. Það er höfuðreglan við lánveitingar Ræktunarsjóðs, að lánað er út sem svarar 50—60% kostnaðar við fjósbyggingar, 40—50% kostnaðar við byggingu fjárhúsa og nálega 40% af kostnaði við byggingu annarra peningshúsa og verkfærageymslna, eins og sá kostnaður er áætlaður af Teiknistofu landbúnaðarins. Út frá þessu má áætla fjárfestingu í peningshúsum, enda má gera ráð fyrir, g
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.