Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2008, Page 56

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2008, Page 56
HigHwaymen Spennumynd um Rennie Cray sem missti konu sína í hendur geðsjúks raðmorðingja. Hann leggur upp í æsiferð í kringum landið í leit að hinum seka til þess að hefna dauða hennar. Leikstjóri er Robert Harmon og leikarar eru James Caviezel, Frankie Faison og Rhona Mitra. Myndin er bönnuð innan sextán ára. 12.00 Setningarhátíð Ólympíuleikanna 15.30 Ólympíuleikarnir í Peking 2008 Þáttur um undirbúning Ólympíuleikanna í Peking sem hefjast 8.ágúst. Í þessum þætti er litið til þróunar menningar- og þjóðfélagslegra hátta gestgjafanna. Rætt er meðal annarra við forseta og stjórnarmenn Alþjóðaólympíunefndarinnar, íbúa Pekingborgar, sjálfboðaliða og fréttamenn. 16.35 Leiðarljós Guiding Light 17.20 Táknmálsfréttir 17.25 Spæjarar Totally Spies (21:26) 17.47 Snillingarnir (45:54) 18.10 Ljóta Betty Ugly Betty (14:23) Bandarísk þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í New York. Þættirnir hlutu Golden Globe- verðlaun sem besta gamansyrpan og America Ferrera fékk verðlaunin sem besta leikkona í aðalhlutverki í þeim flokki. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Kraftaverk á vellinum (Full-Court Miracle) Bandarísk fjölskyldumynd frá 2003 byggð á sögu körfuboltakappans Lamonts Carrs sem meiddist á hné og varð að hætta keppni en gerðist þá þjálfari liðs í Philadelphiu. Leikstjóri er Stuart Gillard og meðal leikenda eru Alex D. Linz og Richard T. Jones. 21.45 Náðin Drottins Amazing Grace 23.40 Setningarhátíð Ólympíuleikanna Upptaka frá setningarhátíð Ólympíuleikanna í Peking. 01.00 Ólympíuleikarnir í Peking Badminton undankeppni, einliðaleikur kvenna. Áætlað er að Ragna Ingólfsdóttir hefji leik kl. 01.20. 04.00 Ólympíuleikarnir í Peking Fimleikar karla, undankeppni 06.15 Ólympíuleikarnir í Peking Badminton undankeppni, einliðaleikur kvenna 07:00 Landsbankadeildin 2008 Útsending frá leik Vals og Fylkis í Landsbankadeild karla. 14:15 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið yfir víðan völl. Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bakvið tjöldin. 14:45 Landsbankadeildin 2008 16:35 US PGA Championship 2008 18:35 Inside the PGA Á Heimsmótaröðinni í póker setjast snjöllustu pókerspilarar heimsins að spilaborðinu og keppa um stórar fjárhæðir. 19:00 US PGA Championship 2008 23:00 Community Shield 2008 - Previe Hitað upp fyrir Samfélagsskjöldinn þar sem mætast Manchester Utd. og Portsmouth. 16:00 Hollyoaks (249:260) 16:30 Hollyoaks (250:260) 17:00 Ally McBeal (7:23) 17:45 Skins (6:9) 18:30 The Class (18:19) 19:00 Hollyoaks (249:260) 19:30 Hollyoaks (250:260) 20:00 Ally McBeal (7:23) 20:45 Skins (6:9) 21:30 The Class (18:19) 22:00 Las Vegas (5:19) 22:45 The Kill Point (2:8) Hörkuspennandi þættir um félaga úr hernum sem ákveða eftir heimkomuna frá Írak að nýta herþekkingu sína til að fremja hið fullkomna bankarán sem er auðvitað ekki til. Þegar planið fer úrskeiðis grípa þeir til örþrifaráða og taka starfsfólk bankans og viðskiptavini í gíslingu. Upphefst þá atburðarás sem heldur áhorfendum í heljargreipum allt til síðustu mínútu. Þáttunum hefur m.a. verið líkt við 24 og spennumyndina sígildu Dog Day Afternoon og hafa fengið afbragðsdóma og rífandi viðtökur í Bandraríkjunum. 23:30 ReGenesis Genaglæpir (9:13) 00:20 Twenty Four 3 (11:24) Jack og Salazar undirbúa það að fylgja Ninu til Amador. Chase kemur sér fyrir ásamt CTU-Delta liðinu. Sherry er aftur orðin hluti af lífi Palmers. 01:05 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV FöStudaguR 8. ÁgÚSt 200856 Dagskrá DV 07.30 Ólympíuleikarnir í Peking (1:45) 08.15 Morgunstundin okkar 08.16 Herramenn (21:52) 08.28 Snillingarnir (49:54) 08.53 Bitte nú! (52:52) 09.18 Pip og Panik (9:13) 09.25 Skúli skelfir (44:52) 09.40 Hrúturinn Hreinn (33:40) 09.47 Leyniþátturinn (18:26) 10.00 Tobbi tvisvar (31:52) 10.30 Ólympíuleikarnir í Peking 13.30 Ólympíuleikarnir í Peking 15.45 Ólympíuleikarnir í Peking 16.15 Ólympíuleikarnir í Peking (2:45) 17.00 Ólympíuleikarnir í Peking (3:45) 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Tímaflakk Doctor Who II (7:13) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Sápugerðin (10:12) 20.05 Bergmálsströnd Echo Beach (10:12) 20.30 Óskastundin 22.00 Ólympíukvöld (1:16) 22.25 Sannar lygar True Lies Bandarísk spennumynd frá 1994. Leyniþjónustumaður kemst að því að konan hans heldur fram hjá honum og grípur til sinna ráða. Leikstjóri er James Cameron. 00.45 Taggart - Tímaþröng (Taggart: Running Out of Time) Skosk sakamálamynd þar sem rannsóknarlögreglumenn í Glasgow fást við snúið sakamál. Leikstjóri er James Henry og aðalhlutverk leika, Alex Norton, Blythe Duff, Colin McCredie og John Michie. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 01.55 Ólympíuleikarnir í Peking 02.35 Ólympíuleikarnir í Peking Handbolti karla, Ísland - Rússland 04.30 Ólympíuleikarnir í Peking Sund framhald / Badminton (Ragna Ingólfsdóttir) 05.30 Ólympíuleikarnir í Peking 10:15 Vörutorg 11:15 Rachael Ray (e) 15:00 Kimora: Life in the Fab Lane (e) 15:25 Hey Paula (e) 15:50 What I Like About You (e) 16:15 Are You Smarter than a 5th Grader? (e) 17:05 Frasier (e) 17:30 Style Her Famous (e) 17:55 Top Gear (e) 18:55 Life is Wild (e) 19:45 Family Guy (e) 20:10 The King of Queens (e) 20:35 Eureka (e) 21:25 The Evidence (e) Bandarísk sakamálasería þar sem Anita Briem leikur eitt aðalhlutverkanna. Maður er myrtur þegar hann freistar þess að stela víni úr vínkjallara veitingahúss. 22:15 Our America 23:50 In from the Night (e) 01:20 Goodnight Sweet Wife: A Murder in Boston (e) 02:50 Criss Angel Mindfreak (e) Sjónhverfingameistarinn Criss Angel er engum líkur. Hann er frægasti töframaður heims um þessar mundir og uppátæki hans eru ótrúlegri en orð fá lýst. Criss sýnir hvernig hægt er að lesa huga fólks með lítilli snertingu. 03:15 The Eleventh Hour (e) Dramatísk þáttaröð sem gerist á sjónvarpsstöð og aðalsöguhetjurnar eru fréttamenn og pródúsentar á fréttaskýringaþætti. Yfirmenn stöðvarinnar eru ósáttir með áhorfið og ráða unga og glæsilega konu til að hafa yfirumsjón með framleiðslunni og það fellur misvel í kramið hjá gömlu fréttahaukunum. 04:05 Jay Leno (e) 04:55 Jay Leno (e) Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 05:45 Vörutorg 06:45 Óstöðvandi tónlist 09:20 Countdown to Ryder Cup 09:50 PGA Tour 2008 - Hápunktar Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 10:45 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og tímabilið framundan skoðað. 11:10 US PGA Championship 2008 15:10 Landsbankadeildin 2008 17:00 Landsbankamörkin 2008 18:00 Community Shield 2008 - Previe Bein útsending frá Íslandsmótinu í golfi. 18:30 US PGA Championship 2008 23:00 Bernard Hopkins - Joe Calzaghe (Man. Utd - Chelsea) 21:10 Íslandsmótið í golfi 2008 Útsending frá Íslandsmótinu í golfi. 23:55 Box - Ricky Hatton - Juan Lazcano 08:00 The Legend of Johnny Lingo 10:00 Charlie and the Chocolate Factory 12:00 Look Who’s Talking 14:00 Honey, I Shrunk the Kids 16:00 The Legend of Johnny Lingo 18:00 Charlie and the Chocolate Factory 20:00 Fjölskyldubíó: Look Who’s Talking 22:00 The Football Factory 00:00 Mississippi Burning 02:05 Psycho 04:00 The Football Factory 06:00 How to Kill Your Neighbor’s D 16:00 Hollyoaks (246:260) 16:25 Hollyoaks (247:260) 16:50 Hollyoaks (248:260) 17:15 Hollyoaks (249:260) 17:40 Hollyoaks (250:260) 18:05 Talk Show With Spike Feresten (22:22) 19:30 Entourage (18:20) 20:00 So you Think you Can Dance (8:23) 21:25 So you Think you Can Dance (9:23) 22:10 The Class (18:19) 22:40 Talk Show With Spike Feresten (22:22) 23:10 Entourage (18:20) 23:35 So you Think you Can Dance (8:23) 01:00 So you Think you Can Dance (9:23) Dansæðið er hafið á ný. Frá framleiðendum American Idol kemur fjórða þáttaröðin af So You Think You Can Dance og hefur hún aldrei verið vinsælli. 01:45 The Class (18:19) (Bekkurinn) The Class er bráðskemmtilegu nýr gamanþáttur úr smiðju þeirra sem framleiddu Friends og Mad About You. Við fylgjumst með bekkjarmóti skrautlegra skólafélaga sem mörg hver hafa ekki sést í 20 ár. Með aðalhlutverk fer hjartaknúsarinn Jason Ritter. 02:10 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV Sjónvarpið 07:25 Smá skrítnir foreldrar 07:50 Kalli kanína og félagar 07:55 Kalli kanína og félagar 08:05 Kalli kanína og félagar 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 La Fea Más Bella (122:300) 10:15 Sisters (6:24) 11:15 Logi í beinni 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Neighbours Nágrannar 13:10 Forboðin fegurð (15:114) 13:55 Forboðin fegurð (16:114) 14:50 How I Met Your Mother (5:22) 15:25 Bestu Strákarnir (2:50) 15:55 Galdrastelpurnar (20:26) 16:18 Bratz 16:43 Nornafélagið 17:03 Smá skrítnir foreldrar 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Neighbours Nágrannar 18:18 Markaðurinn og veður 18:30 Fréttir 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:17 Veður 19:30 The Simpsons (20:20) 19:55 Beauty and the Geek Fríða og nördin (3:13) 20:40 Freaky (3:8) 21:05 The Truth About Cats and Dogs 22:40 Highwaymen Götustrákar 00:00 Venom Eitur 01:25 Exorcist: The Beginning 03:15 Man of the House Húsbóndinn 04:50 Beauty and the Geek Fríða og nördin (3:13) Fjórði hópurinn af nördum og fegurðardísum er mættur til leiks í æsilegri keppni um það hvaða par skákar hinum í hinni víðfrægu kænsku og krúttkeppni. 05:35 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. NÆST Á DAGSKRÁ LaugaRdaguRINN 9.ÁgÚSt NÆST Á DAGSKRÁ FöStudaguRINN 8.ÁgÚSt 07:00 Barney og vinir 07:25 Gordon Garðálfur 07:35 Funky Walley 07:40 Refurinn Pablo 07:45 Kalli og Lóa 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Dynkur smáeðla 08:20 Sumardalsmyllan 08:25 Lalli 08:30 Fífí 08:40 Þorlákur 08:45 Könnuðurinn Dóra 09:10 Tommi og Jenni 09:30 Stóra teiknimyndastundin 09:50 Íkornastrákurinn 10:15 Fantastic Four 12:00 Hádegisfréttir 12:30 Bold and the Beautiful 12:50 Bold and the Beautiful 13:10 Bold and the Beautiful 13:30 Bold and the Beautiful 13:55 So you Think you Can Dance (8:23) 15:20 So you Think you Can Dance (9:23) 16:05 Curb Your Enthusiasm (10:10) 16:45 Tekinn 2 (6:14) 17:15 The Moment of Truth (6:25) 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 færir okkur helstu tíðindi dagsins. 18:49 Íþróttir 18:55 Lottó 19:01 Veður 19:10 FJÖLSKYLDUBÍÓ: Robots Bráðfjörug og skemmtileg tölvuteiknimynd fyrir alla fjölskylduna frá sömu og gerðu Ísöld. 20:40 Bigger Than the Sky 22:25 All the King’s Men 00:30 The Sentinel 02:15 Airheads 03:45 Touching the Void 05:30 Swinging (3:6) 05:55 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endursýndar frá því fyrr í kvöld. 10:00 Amsterdam Tournament 2008 Útsending frá leik Inter Milan og Sevilla. 11:40 Enska 1. deildin Bein útsending frá leik Birmingham og Sheffield Utd. í ensku 1. deildinni. 13:40 Amsterdam Tournament 2008 Útsending frá leik Ajax og Arsenal. 15:25 PL Classic Matches 15:55 PL Classic Matches 16:25 Community Shield 2008 - Previe 16:55 Amsterdam Tournament 2008 (Liverpool - Chelsea, 97/98) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 19:05 Amsterdam Tournament 2008 Bein útsending frá leik Ajax og Inter Milan á Amsterdam mótinu í knattspyrnu. 21:05 Enska 1. deildin Útsending frá leik Birmingham og Sheffield Utd. í ensku 1. deildinni. 22:45 Amsterdam Tournament 2008 Útsending frá leik Arsenal og Sevilla. 00:25 Amsterdam Tournament 2008 Útsending frá leik Ajax og Inter Milan. Sannar lygar Bandarísk spennumynd frá 1994. Leyniþjónustumaður kemst að því að konan hans heldur fram hjá honum og grípur til sinna ráða. Leikstjóri er James Cameron og leikararnir eru meðal annars arnold Schwarzenegger, Jamie Lee Curtis, tom arnold, Bill Paxton og Charlton Heston. atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. SetningarHátíð Ólympíuleikanna Endursýning frá setningu Ólympíuleikanna frá klukkan 12. Eftir það verður sýnt beint frá badmintonundankeppni klukkan 01.00, frá fimleikum karla klukkan 04.00 og aftur frá badmintonundankeppni klukkan 06.15. Þetta sjónvarpsefni er fyrir helstu nátthrafnana eða þá sem eru miklir aðdáendur badmintons og fimleika karla. FÖSTUDAGUR SjÓnvarpið kl. 23.40 FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR 16:55 Amsterdam Tournament 2008 Bein útsending frá leik Inter Milan og Sevilla á Amsterdam mótinu í knattspyrnu. 19:05 Amsterdam Tournament 2008 Bein útsending frá leik Ajax og Arsenal á Amsterdam mótinu í knattspyrnu. 21:05 Community Shield 2008 - Previe Hitað upp fyrir Samfélagsskjöldinn þar sem mætast Manchester Utd. og Portsmouth. 21:35 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 22:05 Coca Cola mörkin Hitað upp fyrir keppni í Coca Cola deildinni. 22:35 Amsterdam Tournament 2008 Útsending frá leik Inter Milan og Sevilla. 00:15 Amsterdam Tournament 2008 Útsending frá leik Ajax og Arsenal. 07:15 Rachael Ray (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Vörutorg 09:45 Óstöðvandi tónlist 16:45 Vörutorg 17:45 Dr. Phil 18:30 Rachael Ray 19:20 Kimora: life in the fab line (e) 19:45 Hey Paula (e) 20:10 Life is Wild (8:13) 21:00 The Biggest Loser (8:13) 22:30 The Eleventh Hour (2:13) 23:20 Sexual Healing (e) 00:10 Law & Order: Criminal Intent (e) 01:00 The IT Crowd (e) Bresk gamansería um tölvunörda sem eru best geymdir í kjallaranum. Moss finnur vefsíðu sem reiknar út hvenær fólk deyr en þegar hann notar Roy sem tilraunadýr fá þeir báðir óvæntar fréttir. 01:25 The Real Housewives of Orange County (e) Raunveruleikasería þar sem fylgst er með lífi fimm húsmæðra í ríkasta bæjarfélagi Bandaríkjanna. Það er komið að lokaþættinum og ofdekruðu húsmæðurnar koma saman og gera upp málin. Sýnd eru minnistæð atvik úr þáttaröðinni og fjallað er um hvað hefur á daga stúlknanna drifið síðan þættirnir voru teknir upp. 02:15 Hysteria: The Deaf Leppard Story (e) Sjónvarpsmynd frá árinu 2001 þar sem sögð er sönn saga þungarokksveitarinnar Def Leppard. Aðalhlutverkin leika Nick Bagnall, Karl Geary og Adam MacDonald. 03:50 Jay Leno (e) Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 04:40 Jay Leno (e) 05:30 Vörutorg 06:30 Óstöðvandi tónlist 08:00 Snow Wonder 10:00 Raise Your Voice 12:00 De-Lovely 14:05 Snow Wonder 16:00 Raise Your Voice 18:00 De-Lovely 20:05 Fallen: The Beginning 22:00 Spartan 00:00 U.S. Seals II 02:00 Dog Soldiers 04:00 Spartan 06:00 Fjölskyldubíó: Honey, I Shrunk the.. Stöð tvö Stöð 2 Sport Stöð 2 extra Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 bíó SKjÁreinn Sjónvarpið Stöð tvö Stöð 2 Sport Stöð 2 extra Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 bíó SKjÁreinn SjÓnvarpið kl. 23.25 SjÓnvarpið kl. 22.25Stöð 2 kl. 22.40

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.