Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2008, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2008, Side 27
Við hjá Icelandic Beauty bjóðum eingöngu uppá framúrskarandi naglavörur sem þekktar eru um allan heim og ítarlega kennslu. Nemendur hafa aðgang að skólanum í heilt ár eða þangað til viðkomandi hefur náð góðum tökum á ásetningu gervinagla. Nýjir nemendur teknir alla þriðjudaga. Einnig bjóðum við uppá nám fyrir naglafræðinga sem vilja læra okkar aðferðir í geli eða akrýl. Icelandicbeauty/Naglafegurð - Lóuholar 2-4 (Hólagarður) - 111 Rvk - 5619810 - iris@icelandicbeauty.is Naglaskóli Icelandic Beauty IBD- gel nám IBD- naglavörurnar hafa verið þróaðar í yfir 30 ár og þeim dreift til yfir 65 landa. Með best seldu vörum í mörgum vöruflokkum, IBD- víða þekkt framleiðslufyrirtæki sem eru leiðtogi fyrir naglafræðinga sem vilja það besta í naglavörum sem hægt er að bjóða. Verð á -IBD- og Ez-flow námi er 130.000,- m/vsk. Allar vörur innifaldar í verði. Nemendur útskrifast sem naglafræðingur eftir skriflegt og verklegt próf Kennarar með Master artist gráðu í gervinöglum l l l H ild ur H lín Jó ns dó tt ir / hi ld ur @ dv .is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.