Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2008, Síða 67

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2008, Síða 67
FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST 2008 67Sviðsljós Saman allan Sólarhringinn Patricia Arquette og Mary-Kate Olsen sáust í þessum múnderingum á tónleikum með Radiohead nýlega. Kannski voru þær að reyna að ná athygli hljómsveitarmeðlima með furðulegum klæðnaði sínum. Furðulega klæddar Patricia Arquette sást í þessum undarlegu fötum á tón- leikum með Radiohead í fyrradag. Leikkonan sem er þekktust fyrir leik sinn í þáttunum The Medium sást klædd í þessum Indiana Jones stíl. Patricia þarf eitthvað að fara að endurskipuleggja fataskápinn og kannski fá sér eitt stykki stílista. Patricia var þó allavega í buxum en það sama var ekki hægt að segja um Mary-Kate Ol- sen sem gleymdi augljóslega að fara í buxurnar. Mary- Kate var líka á Radiohead-tónleikunum, kannski voru þær að reyna að ná athygli hljómsveitarinnar með því að klæða sig á sem undarlegastan hátt. Á hún ekki spegil? Patricia Arquette sást í þessari fáránlegu múnderingu. Skrítin litasamsetn- ing Eldrauðar buxur við sægræna og brúna kúrekaskó er ekki alveg að gera sig. Ekki í buxum Mary-Kate Olsen gleymdi greinilega að fara í buxurnar. Það er óhætt að segja að hin þrjátíu og þriggja ára leikkona Angelina Jolie eigi ekki sjö dagana sæla. Jolie sem eignaðist nýlega tvíbura með Prad Pitt er örmagna og hefur einkenni of- þreytu. Að sögn vina er Jolie svo við- kvæm að hún fær tár í augun mörgum sinnum á dag og lætur eins og móð- ursjúk. Jolie hefur ekki verið dug- leg að borða og ítreka læknar nú að hún verði að taka sig á í þeim efnum til að öðlast aukinn kraft. Aumingja Pitt gerir allt sem í hans valdi stendur til að styðja við bakið á sinni konu og ræður nú hverja barnfóstruna á fætur annarri. Fjölskyldumeðlimir reyna einnig hvað þeir geta að hlúa að brot- hættu sex barna móðurinni. Angelina Jolie er örmagna og móðursjúk eftir að tvíburarnir komu í heiminn: móðurSkjúk angelina Bellett - Jazzballett Einnig fullorðinsballett fyrir þá sem vilja láta drauminn rætast Ballettskóli Guðbjargar Björgvins Eiðistorgi Seltjarnarnesi - S: 562-0091 695-0399 www.gbballett.is GLÆNÝ ÝSA Jöfnunarstyrkur til náms - Umsóknarfrestur er til 15. október 2008 - Dvalarstyrkur (fyrir þá sem verða að dvelja fjarri lögheimili og fjölskyldusinni vegna náms). Styrkur vegna skólaaksturs (fyrir þá sem sækja nám frá lögheimili og fjölskyldu fjarri skóla). l l Nemendur og aðstandendur þeirra eru hvattir til að kynna sér reglur um styrkinn á vef LÍN (www.lin.is). Umsóknarfrestur vegna skólaársins 2008-2009 er til 15. október nk. Sækja má um styrkinn á heimasíðu LÍN. Móttaka umsókna hefst í september nk. Nemendur á framhaldsskólastigi sem ekki njóta lána hjá LÍN geta sótt um styrk til jöfnunar á námskostnaði. Styrkurinn ræðst af búsetu og er fyrir þá sem verða að stunda nám fjarri heimili sínu. Lánasjóður íslenskra námsmanna Námsstyrkjanefnd

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.