Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2008, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2008, Síða 39
föstudagur 19. desember 2008 39Helgarblað Líður hvergi betur Fyrir fjórum árum lagði Stefán Karl Stefánsson upp í ævintýri mikið er hann fluttist til Kaliforniu ásamt eiginkonu sinni, Steinunni Ólínu Þorsteinsdótt- ur, og tveimur börnum. Í dag eru börnin orðin fjögur og leiksigrarnir stórir, en eins og þjóðin veit hefur Stefán slegið rækilega í gegn í hlutverki Glanna Glæps. Í dag tekur Stefán þátt í Broadway-uppfærslu á leikritinu Þegar Trölli stal jólunum eftir Dr. Seuss þar sem hann fer með titilhlutverkið, sjálfan Grinch. Stefán Karl ræddi á einlægan hátt við Kolbrúnu Pálínu Helgadóttur um lífið í Bandaríkjunum, baráttuna um græna kortið og margt fleira.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.