Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Blaðsíða 4

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Blaðsíða 4
kosningar; blöðin Ijetu sjer þá venjulega nægja að skýra frá þvi, hverjir hefðu hlot- ið kosningu, en hirtu eigi um að tilgreina, hve mörg atkvæði höfðu fallið á þing- menn, nje heldur um það, hve margir hafi greitt atkvæði á kjörfundi Þetla hefur þó hvorttveggja lagast við hinar síðari kosningar, en um eitt atriði, og það þó hið þýðingarmesta, hafa blöðin frá því fyrsla og all fram á þennan dag, nálega undan- tekningarlaust alveg þagað, og það er um kjósendatölu alls í hverju kjördæmi. Það hefur því ekki verið hægt að hafa nema talsvert takmörkuð nol af blöðunum við samning þessara skýrslna. Kjörbókareftirrit, sem send eru eftir afstaðnar kosningar, og geymast eiga i skjalasafni alþingis eða landsskjalasafninu, hafa eigi fundisl nema mjög svo af skornum skamti, þrátt fyrir ítarlega eftirgrenslan þeirra manna sem þessurn söfnum eru gjörkunnugastir, og virðist því, sem þau hafi glatast, og er það alt annað en skemtilegt til afspurnar, og í flestum þessum eflirritum, þó fundist liafi, hefur kjósendatala alls eigi verið tilgreind1). Fyrir tvær hinar síðustu almennu kosn- ingar eru þó öll kjörbókaeftirritin til. Með því að kjörbækurnar sjálfar eru enn ó- komnar til landsskjalasafnsins nema úr örfáum kjördæmum — eru víðast enn not- aðar þær upphaftegu bækur — hefur orðið að leita til sýslumanna um vantandi upplýsingar, einkum um kjósendatölu alls í hverju kjördæmi, og hafa þeir brugðisl vel við þeirri málaleltun, og látið mjer í tje umbeðnar upplýsingar að svo miltlu leyti sem þeir gátu, en sýsluskjalasöfnin eru eigi svo greið aðgöngu sumstaðar, að þeir hafi getað gefið upp kjósendatölu. Margar kjörskrár hef jeg fundið í lands- skjalasafninu i sýslusöfnunum, sem þangað eru komin, en þrátt fyrir mikið ómak margra sýslumanna, mitt eigið og aðstoðarmanna við landsskjalasafnið hefur þó eigi hepnast að fá kjósendatölu allsstaðar, og er þar markað með X Talan er þar setl sumpart eftir manntalsbókum, sumpart með samanburði næstu ára kjörskráa, og mun víðast skakka svo örlitlu, að þess gætir varla. Þess skal gelið, að eigi óvíða hefur atkvæðatölu í blöðunum skakkað frá því, sem stendur í kjörbókunum og hefur þeim þá eðlilega verið fylgt. Skýrslurnar um alþingiskosningar í »árbók íslands« í almanaki Þjóðvinafjelagsins, eru teknar beint upp úr blöðunum og eru því jafnáreiðanlegar, en þær hafa þann kosl, að þar eru allar kosningar á einum stað. Eftir stjórnarskránni (14. gr.) gilda kosningar venjulega fyrir 6 ára tímabil; þar sem hinar fyrslu kosningar fóru íram veturinn 1874—75 hefðu 7 almennar kosningar ált að hafa farið fram 1910, en af því að breytingar hafa verið samþyktar af alþingi á stjórnarskránni, hefur alþingi verið rofið samkvæmt 61. gr. hennar, og boðað til nýrra kosninga fjórum sinnum, 1894, 1902, 1903 og 1911. Hafa alls fram farið 10 almennar kosningar, 1874, 1880, 1886, 1892, 1894, 1900, 1902, 1903, 1908 og 1911. Alþingi hefur að vísu einu sinni optar verið rofið vegna stjórnarskrár- breytingar eftir alþingi 1885, en af því að kjörtímabilið var þá á enda, hafði það ekki aðrar aíleiðingar í för með sjer, en að kosið var fyr, um vorið 1886, í stað þess að kosningar að rjettu lagi áttu að fara fram um haustið. Aukakosningum hefur alveg verið slept í þessum skýrslum, enda hafa þær verið mjög fátíðai’. Með þessu fororði birlast svo skýrslurnar, og skírskotast til þeirra athuga- semda, sem gerðar eru við hverja skýrslu um. sig. 1) Það má þó tclja vist að eigi hafi enn koinið nema örlílið af kjörbókareftirritum á landsskjalasafnið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.