Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Blaðsíða 129
213
3. Jökuldalshreppur:
Frá Gilsárbrú að Eiríksstöðum ásamt brúnni á Jökulsá hjá Hákonarstöðum.
4. Hlíðarhreppur:
Frá Jökulsárbrú fyrir neðan Fossvöll á Laxárbrú, um Hrafnabjörg, út Hrafna-
bjargaháls, fyrir neðan Hallgeirsstaði um Surtsstaði, þaðan út fyrir neðan svo-
kallaðar Gerðisaxlir, um Sleðbrjóst út fyrir neðan Sleðbrjóstsháls, yfir Kaldá á
Hólmeyrarvaði. Þaðan um Hlíðarhús og Torfastaði út með fjalli í Ketilsstaði;
þaðan út og ofan á svonefnda Sjómannakýlsbrú að Biskupshól, undir Hellisheiði.
5. Tunguhreppur:
1. Frá Stóra-Hornsvaði á Rangá um Rangá og Dagverðargerði, fyrir neðan Víf-
ilsstaði, með Lagarfljóli, um Straum að dragferjunni hjá Litla-Steinsvaði.
Þaðan liggur vegurinn þvert yfir hreppinn jutn Steinsvað norðan við Álftavaln
fyrir suðvestan Búðavatn hjá Brekku, yfir svokallaðar Brekkuaxlir, uin Hall-
freðarstaði eða þar fram lijá, vestur með Hallfreðarstaðahálsi um Stóra Bakka
og Blöndugerði að brúnni á Jökulsá hjá Fossvöllum.
2. Frá lögferjunni á Lagarfljóti undan Hóli, vestur Eyju, yfir svokallaða Kvísl
úr Jökulsá, um Geirastaði og Gallastaði út að ferjustaönum þaðan á Jökulsá.
6. Fellahreppur:
Frá Lagarlljótsbrú inn yfir Skipalæk, sunnan við Ekkjufellstún; þar vestur ylir
sundið fram af bænum inn á Víkurhnausa fram hjá Víkunum inn á Forvaða,
inn neðan við Setbergshús, með Fljótinu, fyrir neðan Hreiðarstaði yfir Þorleif-
ará að Ormastaðaá, bak við Ásklif fyrir ofan túnið á Hofi, inn á Skersl þar
fast að fljóti, síðan inn og upp Haukabæli yfir Teigará um Hrafnsgerðismýrar
yfir Fetalæk í Langainel, inn Engjatanga með fljóti að Hrafnsgerðisá.
7. Fljótsdalshreppur:
Frá Gilsá á sýslutakmörkunum inn ineð Jökulsá um túnið á Hrafnkelsstöðum
að lögferjunni þar. Út Ferjubotn um Ilamborgar- og Bessastaðaengjar yfir
Bessastaðará niður af Bessastöðum, út með brekkunum, um Bessastaðagerði,
fyrir neðan Mela, yfir Hengifossá, um Brekkuteig, fyrir neðan Brekku og Brekku-
gerði, um Brekkugerðisklif fyrir ofan Geitagerði en neðan Arnheiðarstaði niður
að Fljóli fyrir utan »Parthús« um Fljótssandinn út að Hrafnsgerðisá.
8. Hjaltastaðahreppur:
Frá Bergvaði á Selfljóti um Hreimstaði út fyrir Hurðarbaksá austur yfir bláar-
spildu, undir Hreimstaðaás, meðfram þeim fyrir ofan Rauðholt, út Rauðhollsása
í Prestaklauf, um Hjallastað, austur j'fir Staðará á Kirkjuvaði, þaðan austur
fyrir utan Markmó, yfir Gerðisá á Kirkjuvaði austur yfir mýrar og móa, yfir
Dalalæk, um Dali, út fyrir norðan Vegatjörn uin Sandbrekku; þaðan í útnorður
ofan á Sandbrekkunes, út með Bjarglandsá og j’fir liana á Drangsvaði. Þaðan
auslur fyrir framan Hrafnabjarganes um Hrafnabjörg, út Urðir yfir Ósnes og
upp fyrir neðan Alnaós út með Selfljóti að Krosshöfða. Þaðan upp á Göngu-
skarð, sein skilur Njarðvik frá Hjallastaðarþinghá.
9. Borgarfjarðarhreppur:
Af Gönguskarði ofan Göngudal yfir Njarðvík fyrir vestan Njarðvíkurtún, suður
Njarðvíkurskriður, inn norðan megin BorgarQarðar um Snotrunes, norðan við
túnið i Geitavík að þingstað hreppsins á Bakkagerði; þaðan inn norðurbygð