Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Blaðsíða 157
241
Þilskip Ðátar Alls Hlutfallstölur
milj. fiska milj. flska milj. fiska Þilskip Bátar
1897—1900 4.2 10.6 14.8 28°/o 72%
1901 — 1905 6.0 11.0 17.0 35— 65—
1906—1910 5.9 12.2 18.1 32— 68—
1911 .. .. 9.0 13.5 22.5 40— 60—
Þessar tölur sj7na þó eigi allskostar rjett hlutfallið milli þilskipa- og báta-
aflans, þareð fisktölunnar einnar er getið, en engar skýrslur til um þyngd aflans.
Að þilskipaaflinn er, að tiltölu, mun þyngri en bátaaflinn má sjá, að nokkru á því,
að þorskur er töluvert meiri meðal þilskipaaflans eins og eftirfarandi tölur sýna:
1897—1900 meðalt.
1901—’05 —
1906—’IO
1911 .........
| Þilskip l Bátar 54% af aflanum var þorskur 22 — — —
í Þilskip i Bátar 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 O iO LO <M
) Þilskip 1 Bátar 52 — — — 34 — — —
) Þilskip 1 Bátar 50— — — — — 39 — — —
Þilskipaaflinn 1911 nam alls rúml. 9 milj. fiska, eða um l1/* milj. meira en 1910,
sem þó var mesta aflaár, er komið liafði. Þilskip, er gerð voru út frá Reykjavík
1911 öfluðu 5.8 milj. fiska eða fram undir % alls þilskipaaflans. í þilskipaaflanum
er talinn afli 10 botnvörpunga, er gerðir voru út frá Reykjavík 1911, en þeir öfluðti
samlals 2.9 milj. fiska, og er það helmingur alls Reykjavíkuraflans, en tæpur þriðj-
ungur alls þilskipaafla landsins.
Utan Reykjavíkur, var mestur afli þilskipa, er gengu frá Akureyri. Þaðan
voru gerð út 23 skip, er öfluðu 712 þús. fiska. Frá Hafnarfirði gengu 9 skip, er
öfliiðu 629 þús. fiska, og frá ísafirði gengu 14 skip, er öfluðu 554 þús. fiska.
A opna báta var aflinn um l'SL/t milj. fiska eða nokkru meiri en 1910 (um
131/* milj.), og er það mestur afli frá því skýrslur þessar byrjuðu. Hlulfallstölurnar
hjer að framan sýna, að allmikil breyting hefur orðið á afla opinna báta, að því
leyti, að nú er orðið miklu meiri liluti aflans þorskur, en áður var. 1911 var ná-
Iægt % hlutum aflans þorskur, en rúmlega Lh hluti aflans að meðaltali 1897 —1900.
Rreyting þessi er vafalaust af völdum mólorbátanna, enda verður hennar fyrst vart,
að nokkrum mun, þegar alment var farið að nota mótorbála til fiskveiða. Þó verð-
ur eigi sýnt fram á þetta með neinum tölum, þareð engar sjerstakar skýrslur eru
um mótorbátaveiðar.
Ef athugað er livar mest hafa verið stundaðar fiskveiðar á opna báta, sjest
að i eftirfarandi 17 sýslum og kaupstöðum hefur aflast yfir 100 þús. fiska árið
1911. Enn fremur sýna tölurnar hve mikill hluti aflans á hverjum slað, hefur verið
þorskur:
Norður-ísafjarðarsýsla . ... 2429 þús. 33% af aflanum var þorskur
Suður-Múlasýsla 2347 — 23 — — —
Vestmannaeyjasýsla . ... 1089 — 76 — — —
Eyjafjarðarsýsla 996 — 47 — — —
Norður-Múlasýsla . ... 933 — 26 — — —
LHSK. 1912, 31