Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Blaðsíða 124
208
og Gil yfir tún á Fjósum, um svonefnt Fjósaldif milli Fjósa og Brattahlíðar,
neðan við túnið í Brattahlíð og Eiríksslöðum, siðan fram dalinn yfir Bergstaða-
klif að Bergsstöðum.
4. Svínavatnshreppur.
1. Frá Guðlaugsstöðum að hreppamótum Svínavatns og Torfalækjarhreppa.
Sýsluvegurinn liggur frá Guðlaugsslöðum niður Blöndudalinn, vestan Blöndu,
fyrir neðan bæinn Höllustaði, Sj'ðri-Löngumýri og Ytri-Löngumýri. Fyrir
neðan Ytri-Löngumýri beygir vegurinn í norðvestur frá Blöndu að Svína-
vatnsmúla, heldur áfram sömu stefnu meðfram Svinavatnsmúlanum að vest-
anverðu, þar til liann kemur að suðauslurhorni Svínavatns, bej'gir þá aftur
og liggur í rjetl norður meðfram hálsinum fyrir ofan bæinu Svinavatn, Sól-
heima og Búrfellin. Upp undan Búrfellunum liggur vegurinn á ská upp á
hálsinn og hefur enn sömu slefnu norðan yfir hálsinn fyrir austan Tinda,
en vestan Hamar og Gunnfriðarstaði, og kemur svo að Blöndu aftur á
hreppamótum, sunnan við Svarthamar. Lengd þessa vegar c. 22 lun.
2. Ennfremur liggur sýsluvegur frá hreppamólum Svínavatns- og Torfalækjar-
hreppa milli Reykja og Mosfells, meðfram Svínavatni að vestan, fyrir neðan
bæinn Mosfell, suður með vatninu, fram fyrir svonefnda Vatnsvík og austur
á Grundarnes. Vegur þessi er c. 5 — 6 km.
5. Torfalækjarhreppur.
1. Sýslnvegur liggur úr Blönduóskauptúni, frá veitingahúsinu, upp með Blöndu
og á póstleiðina skamt frá Blöndubrú.
2. Sömuleiðis frá Blönduósi, vestar, fram til Langadals, um Dýhól, norðan
Hnjúka og fram með Blöndu að vestan, en austan Köldukinnar og Kagað-
arhóls á hreppamót Torfalækjar og Svínavatnshreppa.
3. Ennfremur liggur sýsluvegur frá Stóru-Giljá, austur að Reykjum (Reykjabraul),
vestan Beinakeldu og frá Reykjum að Svínavatni á hreppamól Torfalækjar-
og Svínavatnshreppa.
6. Sveinsstaðahreppur.
Sýsluvegurinn liggur af aðalpóslleiðinni fyrir veslan túnið í Valnsdals-
hólum, að vestanverðu við Flóðið suður yfir svokallað Miðhúsaberg, fyrir neðan
lúnin á Miðhúsum og Breiðabólsstað, fyrir ofan Hnjúk og fram með ofanverðu
Helgavatnstúni, þaðan suður með hálsbrekkunum fram í landamerki Flögu og
Helgavatns, en þar tekur sýsluvcgur Áshrepps við.
7. Áshrcppur.
Sýsluvegurinn liggur frá Gilhaga ofan með Álflaskálarárgili norðanverðu
að svonefndum Stckkjarlæk, þá út og ofan hálsinn að bænum Haukagili. Það-
an liggur svo vegurinn út Vatnsdal með fram hálsinum, vestan Vatnsdalsár,
fyrir ofan bæina Saurbæ, Ás, Brúsastaði, Snæringsstaði og Undirfell og yfir
Kornsá á svo neíndu Heyvaði fyrir utan og neðan bæinn Kornsá. Liggur svo
vegurinn upp að hálsinum aptur og út fyrir ofan bæina Gilsstaði og Flögu að
landamerkjum Flögu í Áshreppi og Helgavatns í Sveinstaðahreppi.
8. Þorkelshólshreppur.
1. Sýsluvegur liggur af þjóðveginum fyrir veslan Enniskot, til vesturs ofan með
túninu á Titlingastöðum að norðan og ofan að Víðidalsá, aö svonefndu
Titlingastaðavaði.
2. Ennfremur liggur sýsluvegur af lneppaveginum fyrir norðan túnið í Valdar-