Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Blaðsíða 117

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Blaðsíða 117
201 5. Affallsvegur af þjóðveginum vestan við Hemlu og þaðan yfir Affall norðvestan við Kanastaði og niður Affallsbakka að Hallgeirsey. Mikið ruddur vegur. Vega- lengdin er samtals 13,232 rastir. IV. Vestmannaeyjasýsla. 1. Ofanleitisvegur liggur frá verslunarlóð Edinborgar upp hjá kirkju gegnum svo nefnd leggja grjót Norðurgarðshlið og endar móts við Gvendarhús. Vegur þessi er 2200 m. langur og 3 m. breiður frá Norðurgarðsliliði og suður til enda veg- arins 400 m. lengd nýlagður og uppfyltur, en vantar ofaníburð (aur). Ólagður er vegurinn með köflum þar sem greiðast er, samlals á 220 m. lengd, annars- staðar er vegurinn lagður, en svo slitinn, að víðast vantar endurbætur, aurofaní- burð á 800—1000 m. lengd og víða viðgerð á köntum. 2. Strandvegur frá Fagurhól með fram Juliushaabsverslunarlóð og sjávarmegin austur að Fúlu, lengd 360 m. breidd 4 m. Hæð vegarins sjávarmegin 250 m. lengd a/8 til 3 m. Vegur þessi er lagður fyrir 4—5 árum og hlaðinn með se- mentssteypu á köntum og vatnsrennum, þarf lítilsháttar aurofaníburð. 3. Gjábakkavegur er ákveðinn frá enda Ofanleitisvegar með Gjábakkatúngörðum og yfir Austur-Gjábakkatún, á svo nefndan Hellir. Lengd 524 m. Vegurinn er lagður á 126 m. lengd, breidd 3 m. Á ólögðu svæði þarf vegurinn að hlaðast upp ca. 60 m. lengd. Alt að 1 meter á öðrum stað lækki liæð á 50 m. lengd, annars fer vegur þessi yfir sljettan jarðveg. 4. Hæðavegur er ákveðinn af Uppsalavegi yfir Landakolstún að Lambhaga, lengd 159 m. Veg þenna þarf að hlaða upp á ca. 70 m. lengd frá */8—2 m. Aftur á móti þarf að hrjóta niður grjóthæð ca. 50 m. lengd til þess að fá jafnan halla á veginum. V. Árnessýsla. 1. Frá sýslumörkum Gullhringusýslu norðan við túnið í Herdísarvík, austur Her- dísarvíkurhraun, niður að sjó fyrir sunnan Stakkavík, austur Víðisand með sjó yfir Vogsósaós á Eysteinsvaði, austur Kirkjusand, rjett fyrir norðan Strandar- kirkju, norðan undir lúnunum í Torfabæ, Beggukoti, Guðnabæ, Þórðarkoli, Ertu, Nesi og Leðri, austur sand, kemur að sjó í Bjarnarvík, austur með sjó að Keflavík, yfir Hafnarnes, norðan við Þorlákshöfn, auslur Hafnarskeið að Prest- vörðu, upp sand að Hraunshverfi, gegnum traðir fyrir vestan Hraunshjáleigu, yfir læk neðan við bæinn Hraun, upp í hraunið norðanvert við Hraunshól, upp Grímslækjarhraun, vestan Grímslækjarbæja, austur Hjallagötur að Hjalla- túngörðum, milli Gerðakots og Hjalla, norður með túngörðum, upp að fjalli, austur með fjalli sunnanvert við bæina Biftún og Þóroddstaði, en norðanvert við bæinn Þurá, að Þurárlinúk, austur með Þurár- og Núpahnúkum, niður frá fjallinu skamt fyrir vestan bæinn Núpa, austur brú fyrir sunnan Núpa, yfir Sandá milli Núpa og Vatna, austur yfir Bæjarþorpsheiði spölkorn fyrir norðan bæina Vötn, Kröggólfsstaði, Þúfu, Saurbæ, Yxnalæk og Vorsabæ, á flutnings- brautina spottakorn fyrir austan Hveragerðisrjettir. LHSE. 19J2 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.