Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Blaðsíða 111
195
þessu fólki fjölgaði mjög eftir 1890 og 1910 eru kaupstaðabuar taldir 27464 þegar
fólk í verslunarslöðum með 300 eða fleiri íbúum er talið kaupslaðarfólk, eða 32%
af öllu landsfólkinu, og þá verður atvinuuskattur alveg eðlileg álaga á þá.
Þegar tala þessara gjaldþegna, og allar tekjur þeirra af atvinnu, samt frá-
drátturinn frá atvinnutekjunum er arskattinn koma fram eftirfarandi sýndur fyrir mörg ár, töluraðir: eins og gjört var við
Áriö L’an Tala gjaldþegna Allar atvinnutekjur Nombrc de contribuables total revenu de travail Frádráttur allur déductions totales
1881 242 752000 kr. 204000 kr.
1886 ... 262 769000 — 207000 —
1890 290 1127000 — 299000 —
1895 307 1333000 — 582000 —
1900 389 1381000 — 466000 —
1903 511 1744000 - 583000 —
1904 526 1740000 — 545000 —
1905 585 3380000 — 1753000 —
1906 628 2267000 — 842000 —
1907 688 2602000 — 922000 —
1908 699 2688000 — 926000 —
1909 780 3385000 — 1078000 —
1910 747 2810000 — 920000 —
Það er eftirtektarvert að gjaldþegnum fækkar aldrei eftir þessum töludálkum,
nema árið 1910. 1908 var afarslæmt ár fyrir alla fiskikaupmenn og atvinnurekendur,
sama árið voru lijer mestu peningavandræði, og þar sem iekjuskattslögin seilast all
af fram fyrir sig um 3 ár hjer um bil eru tölurnar frá 1910 skýrslur um ástandið
1908. Af lekjuhæðinni árið 1905 má sjá að farið er að telja tekjur hvalfangara með
í brúttótekjum gjaldþegna. Einn einasti hvalfangari taldi ef lil vill fram 500,000 kr.
brúttó. Fleira gjörir tekjurnar liáar. í kaupstöðunum sem áður voru illa húsaðir
bygðu menn í ákafa úm það leyti, og gálu fengið lán til byggingar, því að nýr
banki kom á fót í júníbyrjun 1904, og hann veitti mikið af lánum gegn ýmsum
fasteignarveðum. Við þennan uppgang í byggingaiðninni fengu húsasmiðir og húsa-
smiðameistarar liá laun um tíma, og það er nokkuð af því, að atvinnutekjurnar á
landinu verða svo háar 1905, sem þær eru taldar hjer. Annars eru atvinnutekjurn-
ar töluvert óstöðugri en eignartekjur. í atvinnutekjunum er arður af verslun og
kaupmaðurinn telur fram tekjur sinar eins og þær voru árið á undan framlalinu.
Árið getur hafa verið ágætt verslunarár, og þá eru tekjur kaupmanna yíirleilt liáar,
sje árið slæmt verslunarár, þá geta tekjurnar verið ekki neitt. Lögin hafa elcki
komist að þeirri niðurstöðu að láta lcaupmenn eða verslanir telja fram tekjur sínar
eftir 3 ára meðaltali, eins og gjört er sumstaðar annarsstaðar.
Frádráttarinn fylgir tiltölulega atvinnutekjunum, þess vegna er ekki unt að
gjöra neinar athugasemdir um hann sjerstaklega.. Hjá sama manninum er hann
oft hinn sami ár eftir ár.
í skýrslunum er ávalt talin i II. þriðja dálki sá liluti atvinnutekjanna, scm
skatluvinn talinn af. Til þess að fá lireinar atvinnutekjur gjaldþegnanna, þarf að
bæta við þá upphæð eins mörgum þúsundum króna og gjaldþegnarnir voru. Sje
skattskylda upphæðin hjá 10 gjaldþegnum talin 6700 kr., verða hreinar telcjur þeirra
16700 kr. Lagaðar þannig í hendi sjer, verða hreinar tekjur gjaldþegna þessar: