Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Blaðsíða 120
204
(norðan) tún á Höll, bak við Einifell, beygist þá til suövesturs niður að Norð-
urá undir Hábrekkum og yfir um ána á Hábrekknavaði.
2. Vegurinn frá Langholtsvaði á Hvítá yfir suðurodda syðstu Stafholtstungu, yíir
Þverá hjá Neðranesi, um hlað á Hamraendum og fram Gvendarskarð fyrir aust-
an Arnarholt að Hábrekknavaði á Norðurá.
3. Vegurinn frá Ferjukoti við Hvitá (gegnt Hvítárvöllum) vestur yfir mýrarsundin
fyrir neðan Eskiholt á flutningabrautina (Ferjukotsvegur).
4. Vegurinn frá Vindási lijá Hamri upp Borgarhrepp (Einkannavegur) yfir Langá
milli Jarðlaugsstaða og Slangarholts, upp að Grenjum og þaðan ineð Grimslaða-
múla, hjá Grimsstöðum, Hraundal syðri. Hraundal ytri og Svarfhóli að Staðar-
hrauni.
{). Vegurinn frá Grímsstöðum eftir endilöngum Álptaneslireppi, niður i Straumfjörð,
meðfram Urriðaá það sem hún nær (Breiðaósvegur).
(5. Vegurinn frá Staðarhrauni með Hilará að Ökrum. Liggur um á bæjunum
Brúarfossi, Skiphyl og Iíálfalæk litla; þaðan að Ökrum eru farnar fjörur þegar
lágsjáað er. Engir af vegum þessum eru akfærir í heild sinni, en þó upp-
lileyptir með köflum, þar sem torfærur hafa gert það nauðsynlegt.
X. Snæfellsness- oy Hnappadalssýsla.
1. Byrjar við Gunnarsstaðaá, um Skógarströnd og Helgafellssveit til Stykkishólnis
þannig: Um Hóhnlátursborgir, Emmuberg, yfir Laxá, Svínafossá, um Vörðufell,
yfir Valshamarsá, um Dranga, yfir Setbergsá, um Klungurbrekku, yfir Langa-
dalsá, um Narfeyrarhlíð, kringum Álftafjörð, fyrir neðan Hrísa, yfir Svelgsá á
brú og vaði, um Svelgsá, Saura og á akveginn til Stykkishólms.
2. Af þjóðvegunum frá Grettistaki til Lands, um Helgafellssveit, Eyrarsveit, Fróð-
árhrepp, Ólafsvikurhrepp og Ytri-Neshrepp, þannig: Yfir Berserkjahraun, um
Horn, Fjarðarhorn, yfir Tröllaháls, um Eyrar og Hrafnkelsstaðabotn, Hamra,
Grund, yfir Grundará og Kverná, um Gröf, Hellnafell, yfir Kirkjufellsá, um
Mýrar, Skerðingsslaði, Látravík og Höfða, yfir Búlandshöfða, út Máfahlíðar-
engjar eftir bökkunum, yíir Holtsá hjá Mávahliðarvaðli, út Tungusnoppu, yfir
Hrísá, út Hrisamela fyrir ofan Brimilsvelli, um Fornu-Fróðá, Klettakot, yiir
Fróðá, um Bug, yfir Fossá, um Ólafsvík, undir Ólafsvíkurenni, yfir Hólmkelsá,
um Keflavik til Sands.
3. Byrjar við Garða í Kolbeinsstaðahreppi til Hellna: Um Eldborgarhraun við
Garðalæk, Skjólhvammsgötu, yfir Haffjarðará á Hábrekkuvaði, um Hrossholt,
yfir Nýpá, um Söðulsholt (Holtstögl).
Hjer skiftisl vegnrinn: 1. Um Ingibjargarholt, Hofmannaflöt, Svínhól, Mikla-
holtssel, yfir Laxá, um Grafarholt, yfir Fáskrúð, um Eyðhúsaholt að Grimsá.
2. Um Dalsmynni, Þverá, Rauðamel, Þórisbjörg, Flatná að Höfða.
Við Grimsá skiftist vegurinn: 1. Yfir Grimsá lil Hjarðarfells, yfir Kerlingar-
skarð að Gretlistaki. 2. Yfir Grímsá, Straumfjarðará, um HofsstaðiÁBergsholts-
kot, yfir Furuá, um Furubrekku, yfir Staðará, eftir Staðarholti um Garða (Hof-
garða), yfir Vatnsholtsá á Holtsendavaði eða Melavaði, um Vatnsholt, j’fir Kálfá
fyrir ofan Búðaósa, yfir Hraunhafnará á Fróðárheiðarveg, um Öxl, Knör, Kamb,
Gröf, yfir Sölvahamar, um Stapaklif, um Stapa til Hellna.