Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Blaðsíða 120

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Blaðsíða 120
204 (norðan) tún á Höll, bak við Einifell, beygist þá til suövesturs niður að Norð- urá undir Hábrekkum og yfir um ána á Hábrekknavaði. 2. Vegurinn frá Langholtsvaði á Hvítá yfir suðurodda syðstu Stafholtstungu, yíir Þverá hjá Neðranesi, um hlað á Hamraendum og fram Gvendarskarð fyrir aust- an Arnarholt að Hábrekknavaði á Norðurá. 3. Vegurinn frá Ferjukoti við Hvitá (gegnt Hvítárvöllum) vestur yfir mýrarsundin fyrir neðan Eskiholt á flutningabrautina (Ferjukotsvegur). 4. Vegurinn frá Vindási lijá Hamri upp Borgarhrepp (Einkannavegur) yfir Langá milli Jarðlaugsstaða og Slangarholts, upp að Grenjum og þaðan ineð Grimslaða- múla, hjá Grimsstöðum, Hraundal syðri. Hraundal ytri og Svarfhóli að Staðar- hrauni. {). Vegurinn frá Grímsstöðum eftir endilöngum Álptaneslireppi, niður i Straumfjörð, meðfram Urriðaá það sem hún nær (Breiðaósvegur). (5. Vegurinn frá Staðarhrauni með Hilará að Ökrum. Liggur um á bæjunum Brúarfossi, Skiphyl og Iíálfalæk litla; þaðan að Ökrum eru farnar fjörur þegar lágsjáað er. Engir af vegum þessum eru akfærir í heild sinni, en þó upp- lileyptir með köflum, þar sem torfærur hafa gert það nauðsynlegt. X. Snæfellsness- oy Hnappadalssýsla. 1. Byrjar við Gunnarsstaðaá, um Skógarströnd og Helgafellssveit til Stykkishólnis þannig: Um Hóhnlátursborgir, Emmuberg, yfir Laxá, Svínafossá, um Vörðufell, yfir Valshamarsá, um Dranga, yfir Setbergsá, um Klungurbrekku, yfir Langa- dalsá, um Narfeyrarhlíð, kringum Álftafjörð, fyrir neðan Hrísa, yfir Svelgsá á brú og vaði, um Svelgsá, Saura og á akveginn til Stykkishólms. 2. Af þjóðvegunum frá Grettistaki til Lands, um Helgafellssveit, Eyrarsveit, Fróð- árhrepp, Ólafsvikurhrepp og Ytri-Neshrepp, þannig: Yfir Berserkjahraun, um Horn, Fjarðarhorn, yfir Tröllaháls, um Eyrar og Hrafnkelsstaðabotn, Hamra, Grund, yfir Grundará og Kverná, um Gröf, Hellnafell, yfir Kirkjufellsá, um Mýrar, Skerðingsslaði, Látravík og Höfða, yfir Búlandshöfða, út Máfahlíðar- engjar eftir bökkunum, yíir Holtsá hjá Mávahliðarvaðli, út Tungusnoppu, yfir Hrísá, út Hrisamela fyrir ofan Brimilsvelli, um Fornu-Fróðá, Klettakot, yiir Fróðá, um Bug, yfir Fossá, um Ólafsvík, undir Ólafsvíkurenni, yfir Hólmkelsá, um Keflavik til Sands. 3. Byrjar við Garða í Kolbeinsstaðahreppi til Hellna: Um Eldborgarhraun við Garðalæk, Skjólhvammsgötu, yfir Haffjarðará á Hábrekkuvaði, um Hrossholt, yfir Nýpá, um Söðulsholt (Holtstögl). Hjer skiftisl vegnrinn: 1. Um Ingibjargarholt, Hofmannaflöt, Svínhól, Mikla- holtssel, yfir Laxá, um Grafarholt, yfir Fáskrúð, um Eyðhúsaholt að Grimsá. 2. Um Dalsmynni, Þverá, Rauðamel, Þórisbjörg, Flatná að Höfða. Við Grimsá skiftist vegurinn: 1. Yfir Grimsá lil Hjarðarfells, yfir Kerlingar- skarð að Gretlistaki. 2. Yfir Grímsá, Straumfjarðará, um HofsstaðiÁBergsholts- kot, yfir Furuá, um Furubrekku, yfir Staðará, eftir Staðarholti um Garða (Hof- garða), yfir Vatnsholtsá á Holtsendavaði eða Melavaði, um Vatnsholt, j’fir Kálfá fyrir ofan Búðaósa, yfir Hraunhafnará á Fróðárheiðarveg, um Öxl, Knör, Kamb, Gröf, yfir Sölvahamar, um Stapaklif, um Stapa til Hellna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.