Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Blaðsíða 130
214
norðan við Jökulsá, um Hval og Gilsárvöll, anstan við túnið á Grund, suður
Tungu og til Húsavikurheiðar utan við Lambadalsárós, upp norðanmegin heið-
arinnar utan við Krossá og yfir Heiðina, sem er framan við Hvítserk, svo yfir
þvera Húsavík innan við Gunnhildará upp á Nesháls utan við Skæling.
10. Loðmundarfjarðarhreppur:
Af Hjálmadalslieiði, fram sunnan Fjarðarár að Sævarenda, þaðan norður yfir
ána og út með henni að norðan, ylir Flóðkíl, hjá Háuþúfu, um Arnarhóla,
Hestahala og Stekkjarhraun, út fyrir ofan Prestaklif, út Bakka, yfir Hraunárbrú
um Seljarmýri, að Nesi og Neshjáleigu og þaðan upp á Nesliáls.
11. Seyðisfjarðarhreppur:
Frá takmörkum Seyðisfjarðarkaupstaðar og Seyðisfjarðarhrepps norðanmegin
tjarðarins að Norðan-KIetti, þar sem Hjálmadalsheiðar vegurinn kemur ofan.
1.
XXI. Suður-Múlasýsla.
Eiðahreppur:
Frá Eyvindarárbrú um Eyvindará, Finnstaði, Mýrnes, Snjóholt, Eiða og
Hleinargarð að Bergvaði á Selíljóti. Margir fleiri bæir liggja nálægt veginum.
2. Vallahreppur:
Frá Gilsá upp Hallormsstaðaósa um Hallormsstað upp á Hallormsslað-
arliáls að norðan. Frá Mjóanesi um Gunnlaugsstaði innan við Víkingsstaði, að
Hvammsferju frá ferjnstaðnum að austan upp á póstveginn hjá Úlfsstöðum.
3. Skriðdalshreppur:
Tekur við af Vallahreppi á Hallormsstaðahálsi niður í dalinn hjá Geir-
ólfsstöðum vestan megin Grimsár fram lijá Mýrum og Flögu inn dalinn. Er á
þessu svæði mýrar og móar og vegur mjög vondur. Frá Flögu yfir Geitdalsá
uin Múlamýrar yfir Múla hjá Þingmúla. Þaðan upp til Þórudals, austan meg-
in ár, inn fyrir Brúðardalsá, upp Brúðarháls, eflir Brúðardal til þórdalsheiðar.
Þaðan til Reyðarfjarðar. Vegurinn liggur yfir mela á mestu þessu svæði og er
oft slæmur yfirferðar haust og vor.
4. Reyðarfjarðarhreppur:
Á Þórdalsheiði út Áreyjadal til Búðareyrar, þaðan út Sljettuströnd að
Eyri til takmarka Fáskrúðsfjarðarhrepps.
5. Fáskrúðsfjarðarhreppur:
Frá takmörkum Fáskrúðsfjarðarhrepps út suðurbygð Reyðarfjarðar um
Þernunes; þaðan til fjalls þvert yfir mynni Breiðadals til Örnólfsskarðs ofan
til Fáskrúðsfjarðar austan megin Gilsár inn norðurbygð að takmörkum Búða-
hrepps að austan. Frá takmörlcum Búðahrepps að vestan, uin þveia innsveit
Fáskrúðsfjarðar yfir Dalsá inn Tungudal norðan megin ár, inn lil Reindals-
heiðar.
(5. Breiðdalshreppur:
Af Reindalsheiði yfir Norðurdal að Heydölum. Önnur línan lig'gur frá
Höskuldsstöðum austan megin Breiðdalsár um Ásunnarstaði, Ytri-Kleif, Heydali
til Breiðdalsvikur. Á þeirri leið er Tinnudalsá. Landslag sem vegurinn liggur
yfir í þessum hreppi er mest sljettlendi, á löngu svæði eru mýrar.