Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Page 130

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Page 130
214 norðan við Jökulsá, um Hval og Gilsárvöll, anstan við túnið á Grund, suður Tungu og til Húsavikurheiðar utan við Lambadalsárós, upp norðanmegin heið- arinnar utan við Krossá og yfir Heiðina, sem er framan við Hvítserk, svo yfir þvera Húsavík innan við Gunnhildará upp á Nesháls utan við Skæling. 10. Loðmundarfjarðarhreppur: Af Hjálmadalslieiði, fram sunnan Fjarðarár að Sævarenda, þaðan norður yfir ána og út með henni að norðan, ylir Flóðkíl, hjá Háuþúfu, um Arnarhóla, Hestahala og Stekkjarhraun, út fyrir ofan Prestaklif, út Bakka, yfir Hraunárbrú um Seljarmýri, að Nesi og Neshjáleigu og þaðan upp á Nesliáls. 11. Seyðisfjarðarhreppur: Frá takmörkum Seyðisfjarðarkaupstaðar og Seyðisfjarðarhrepps norðanmegin tjarðarins að Norðan-KIetti, þar sem Hjálmadalsheiðar vegurinn kemur ofan. 1. XXI. Suður-Múlasýsla. Eiðahreppur: Frá Eyvindarárbrú um Eyvindará, Finnstaði, Mýrnes, Snjóholt, Eiða og Hleinargarð að Bergvaði á Selíljóti. Margir fleiri bæir liggja nálægt veginum. 2. Vallahreppur: Frá Gilsá upp Hallormsstaðaósa um Hallormsstað upp á Hallormsslað- arliáls að norðan. Frá Mjóanesi um Gunnlaugsstaði innan við Víkingsstaði, að Hvammsferju frá ferjnstaðnum að austan upp á póstveginn hjá Úlfsstöðum. 3. Skriðdalshreppur: Tekur við af Vallahreppi á Hallormsstaðahálsi niður í dalinn hjá Geir- ólfsstöðum vestan megin Grimsár fram lijá Mýrum og Flögu inn dalinn. Er á þessu svæði mýrar og móar og vegur mjög vondur. Frá Flögu yfir Geitdalsá uin Múlamýrar yfir Múla hjá Þingmúla. Þaðan upp til Þórudals, austan meg- in ár, inn fyrir Brúðardalsá, upp Brúðarháls, eflir Brúðardal til þórdalsheiðar. Þaðan til Reyðarfjarðar. Vegurinn liggur yfir mela á mestu þessu svæði og er oft slæmur yfirferðar haust og vor. 4. Reyðarfjarðarhreppur: Á Þórdalsheiði út Áreyjadal til Búðareyrar, þaðan út Sljettuströnd að Eyri til takmarka Fáskrúðsfjarðarhrepps. 5. Fáskrúðsfjarðarhreppur: Frá takmörkum Fáskrúðsfjarðarhrepps út suðurbygð Reyðarfjarðar um Þernunes; þaðan til fjalls þvert yfir mynni Breiðadals til Örnólfsskarðs ofan til Fáskrúðsfjarðar austan megin Gilsár inn norðurbygð að takmörkum Búða- hrepps að austan. Frá takmörlcum Búðahrepps að vestan, uin þveia innsveit Fáskrúðsfjarðar yfir Dalsá inn Tungudal norðan megin ár, inn lil Reindals- heiðar. (5. Breiðdalshreppur: Af Reindalsheiði yfir Norðurdal að Heydölum. Önnur línan lig'gur frá Höskuldsstöðum austan megin Breiðdalsár um Ásunnarstaði, Ytri-Kleif, Heydali til Breiðdalsvikur. Á þeirri leið er Tinnudalsá. Landslag sem vegurinn liggur yfir í þessum hreppi er mest sljettlendi, á löngu svæði eru mýrar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.