Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1913, Blaðsíða 119
203
VI. Gullbringusýsla.
1. Frá Skotmóa sunnan Kópavogslækjar að Hafnarfjarðarkrauni.
2. Frá Engídal innan við Hafnarfjarðarhraun að Selsgarði yfir Lamhúsagranda.
3. Frá Balahrauni að Garðaheiði, þaðan yfir Garðaholt á Engidalsveginn.
4. Frá takmörkum Hafnarfjarðarlands að sunnan, suður með Hraunabæjum,
Hvassahrauni, Vatnsleysum, Vatnsleysuströnd, Vogum, yfir Vogastapa, Njarð-
víkurfitjar að takmörkum verslunarlóðar Keflavíkurkauptúns.
5. Frá takmörkum Keflavikurverslunarlóðar að norðvestan, yfir Hólmsberg, Leiru
að Gerðaverslunarstað í Garði.
6. Frá sömu takmörkum Keflavíkurverslunarlóðar yíir Miðnesheiði að Melabergi
norðanvert við Hvalsnes.
7. Frá Njarðvikurfitjnm yfir Grindavíkurheiði að Járngerðarslöðum.
8. Frá sýsluveginum á Njarðvíkurfiljum yfir Hafnaheiði í Ósabotna og þaðan með
sjónum að Kirkjuvogi í Höfnum.
VII. Kjósarsýsia:
1. Vegarkaflinn frá Skotmóa sunnan Kópavogsbrúar yfir Kópavogsháls að Foss-
vogslækjarbrú.
2. Frá Kópavogsbrú norðan Iíópavogslækjar upp að »Danskavaði« þá sunnan
lækjar upp að Digranesliálsi, yíir hálsinn fyrir norðan Digranes að Elliðaárbrúm.
Vegur þessi fellur úr tölu sýsluvega jafnskjótt og fyrirhuguð Akbraut
verður lögð af akbrautinni austur í sýslur af Hafnarfjarðarveg.
3. Vegur frá þjóðveginum við Varmadal i Kjalarneshreppi, upp að Þverá i sama
lireppi.
VIII. Borgarfjarðarsýsla:
Sýsluvegurinn er einn, eftir endilangri sýslunni, frá Hvítá fyrir ofan Húsa-
fell niður Hálsasveit, yfir Reykjadalsá milli Búrfells og Hofstaða, fyrir neðan þann
bæ og Úlfsslaði út að Reykholti, þaðan úl eftir miðjum dal yfir bugana á Reykja-
dalsá, sem er hjer krókótt mjög, hjá Kleppjárnsreykjum og Hömrum að Stóra-
Kroppi. Þar tekur við þjóðvegurinn út á Hestháls. Þar tekur sýsluvegurinn sig
upp aftur og liggur út hálsinn niður að Fossum, yfir Andakílsá, milli bæjanna
Efrahrepps og Neðrahrepps, hjá Skeljabrekku, Árdal og Grjóteyri út með Hafnar-
fjalli að Höfn, þaðan út Fiskilækjarmela, hjá Fiskilæk og Skorholti út að Leiruvog-
uin; þaðan er sætt sjávarföllum út að Berjadalsá, sem skilur Akranes og Skil-
mannahreppa. Þaðan liggur vegurinn út Garðaílóa milli Garða og Skipaskaga og
síðan eftir eftir endilöngum Skaganum.
Vegkaflinn frá Skorholti út að Leiruvogum og vegurinn frá Berjadalsá út á
Skaga eru akvegir, en annars er vegurinn aðeins upplileyptur á stöku slað.
IX. Mýrasýsla:
1. Vegurinn frá Arnbjargarlæk í Þverárhlíð út (vestur) þá sveit, fyrir framan